Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 196© 7 coveraii DL w LUDVIG STORR röðin komin að greifianum að fela sig bakvið stólinn, en Cherúbín tekst að laumast það an án þess að greifinm verði þess vatr og sezt í stólinn, en Súsanna legguir kjól yfir hann. Herra Basilíó kemur inn, að venju fulluir af illkvittnislegu þvaðri byrjar hann að dylgja um samband Cherúbíns og greifafirúarinnar. Nú er greif- anum nóg boðið, hann birtist, æði þunguir á brúnina, og þau syngja nú þrjú um piltinn og athafnir harns og er greifinn ætlar að sýna hinum hvemig hainn afhjúpaði Cherúbín og gairðyrkjumannsdótturina, Bar- barínu, og þrífur kjólinn af stólnum, afhjúpair hann sjálf- um sér til allmikillar furðu Cheirúbín í anmað sinn. Susanna segir erindi Cherú- bíns, em greifinn er bálreiður — ekki sízt vegna þess að Cherúbín hefur arðið vitni að hegðun hans — og hlustar ekki á útskýringar Súsönnu. Sveita- fólk kemur til að hylla lands- drottin sinn ag þaikfca honutm fyrir að hafa afnumið fymr- greindan Droit de seigneur. Fígaró biðuir húsbónda sinn að Ijá væntanlegri giftingu bless- un sína, en það vill greifinn efcki að svo stöddu — enda hefur hann sínar einka-ástæð- ur fyrir því. Cherúbím biðuir sér vægðar og nýtuir þar fulltingis Fígarós ag Súsönmu. Greifimn lætbur til- leiðast að hverfia firá fyirri ákvörðun, en ákveður í þess stað að f& Cherúbín til umráða sveit í herfylki sínu gegn því að hann verði á braut tafar- laust. Þáttuirinn endair á því að Fígamó syngur glettinn söng um viðbrigðin sem Cherúbín á í vændum. ANNAR ÞAXTUR f herbergi greifafrúarinniar. Hún syngur um hverfulleika ástarinnair. Súsanna kemur og segir henmi firá tihaunum greif ans að tæla hana til lags við sig. I>á birtist Fígaró og út- skýrir ráðabrugg sitt til að klekkja á greifainum: í nafn- lausu bréfi skuli greifanum skýmt firá því að konan hans eigi elskhuga sem hún muni hitta í garðinum er kvölda tiek- ur, en Súsanna á að látast sem hún standist ekki ásókm greif- ans og setji honum stefnumót í garðinum um sama leyti. Þang- að á svo Cherúbín að fara í hennair stað og í fötum henn- ar. Þama á svo að standa greif ann að veirki, og verði hann í vaindræðum sínum neyddur til að leggja blessun sína yfir miairgumræddan ráðahag. Cherúbín kemur inm og syng ur ástairsöng, sem hann hefuir nýsamið ag tileinkað greifia- frúnni. Súsanna klæðir Cherú- bín, en varla hefuir húm lokið því er irödd greifans heyrist fyrir utan — hann krefst þess að verða hleypt imn. Þaeir verða að feia Cherúbín í næsta hex- bergi. Greifafirúin lýkuir síðan upp fyriir manni sínum, sem spyr reiðilega, hvers vegna hún hafi læst dyrunum. Cherú- bím dettur um stól í innra heir- berginu, og greifinn krefst að fá að vita hver sé geymdur þar. Gmeifafirúin lætur sem það sé Súsanina, en greifinn trúir henni ekki og feir út til þess að ná í nauðsynleg áhöld til að brjóta upp hurðina og tekur konu sína með sér og læsir síð an dyrumum að utanverðu til að hindra firekari umgang. Súsanna segir Cherúbín að opna dyrniar, hún fier inn og læsir að sér, en Cherúbín filýr með því að sitökfcva út um gluggann. Hjónin koma aiftur, og nú ját ar greifafrúin að Cherúbín sé í hierberginu, en honum fielluir aUur ketill í eld þegar Súsanma birtist honum. Hanm leitar í heirberginu en finnur engan, og verður því að biðja konu sína fyrirgefningair á firamkomu sinnL Þair sem allt virðist nú vena að falla í ljúfa löð verður Filtteppin nýkomin i miklu litnúrvoli — Gott verð Veggfóðrarinn hf. Hverfisgötu 34 - Sími 14484 Baðherbergisskápar Nýkomnir í fjölbreyttu úrvali Laugavegi 15, símar 13333 og 19635, Chetrúbíns í beðinu. Fígaró tókst að snúa sig úr klípunni, hanm hafi ætlað að biðja greif- ann að setja innsigli sitt undir bréfið, en það hafði gleymzt. Ekki hiefur Fígairó fynr tek- izt að snúa . sig úr þessum vanda en sá þiriðji bætist við: Miaircellína, Bartóló og Basilíó koma og knetfjast þess, að Fígaró standi við arð sín og gangi að eiga ráðskonuma. Greifinn lofair að taka málið farmlega fyriir rétt. ÞRIÐJI ÞÁTTUR Gneifimm furðar sig á atburð- unum, er gerzt hafa að undan- förnu. Súsanna kemuir, og hann byrjair óðar að leita ásta við hana. Hýn fellst á að eiga mieð honum stefnumót í garð- inum. Hann hugieiðir nú hvern ig hiann geti komið í veg fyrir brúðkaupið. Greifanum gremst ákaflega að Fígaró fái allar óskir sínair uppfylltar meðan hann, aðalsmaðurinn, er hafð- ur að fíflL Inn koma Fígaró, Marcellína, doktor Bartóló og lögflræðiing- urilnn, herra Cúrziló, siem til- kynnir að dómur sé fallinn í máli Fígairós. Annað hvort gangi hann að eiga Marcelliniu eða greiði henni 2000 pjásbm, sem hann skuldi henni. Fígaró segist vera aðalbarinn og geti því aðeins kvænzt að foreldr- ar hans samþykki ráðahaginn. Hann segir fólkiimi, að sér hafi verið rænt úr fiagurri höll á baimsaldri, og þessu til stað- festu sýnir hann ör á hand- leggnum, sem Bartóló og Mar- cellína þekkja þegar í stað. Fígaró er drengurinm þeinrta, sem hvarf. Foneldirarnir sam- gleðjast nú, er þau hafa fund- ið son sinin aftuir. En nú kem- ur Súsanna með peniniga til þess að kaupa Figaró sinn llaius an og verður heldur en ekki Framhald á bls. 8 Gestur Guðmunðsson, Karin Langebo og Guðmundur Jóns- son í hlutverkum. Súsönmu og gneifafirúnni það á að ljóstra því upp, að Fígaró hafi samið hið nafnlausa bréf, sem gneifinn hefur þegar fieng- ið í henduir. Fígaró fcemur inn og tilkynnir að undirbúningi fyirir brúðkaupið sé lokið. Greifinn segir að fyrst verði að jaflna anrnað ágreiningsatriði og ávítar þjón sinn fyrir bréfið. Fígaró þrætiir fyrir að hafa átt nokkum þátt í þessu gabbi, þrátt fyrir það að Súsanna og greifafrúin reyna með ýmsum merkjum og bendingum að gera honum ljóst að þær hafi sagt greifianum frá því. Ekki bætir það úr skák er Antóníó, gamli garðyrkjumað urinm, kemur inn og ber sig aumlega ytfir því, að einhver hafi stokkið út um glugga og ofan í blómabeð hjá honum. Fígairó tekur á sig sökina, en Antóníó hefur þá fundið bréf 'greifans um hermennsku Islenzkt ordtakasafn Halldór Halldórsson íslenzkt orðtakasafn I, félagsmannaverð kr. 395.00 Islenzkt orðtakasafn II, félagsmannaverð kr. 495,00 ömissandi uppsláttarrit námsmönnum, kennurum og öðrum, sem leita þekkingar á tungu sinni. Þjóðlegur orðaforði, einskonar aldaskuggsjá, sem í einföldu formi og oft á skemmtilegan hátt, speglar lífsreynslu kynslóðanna, menningu þeirra, hugsun og tungutak. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ AUSTURSTRÆTII8 SÍMI 13707

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.