Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21, DESEMBER 1969 19 — Alþingi Framhald af bls. 12 aihenti Háskiólanjuim sjálfu'm eftir litið. En jafnframt ber þess að mlinnasit, að alil'taf er verið að ráða nýja prófessora, vel mennt aða og duigandi rnenn auk þess sem margir hinna eldri eru mjög góðir. Þannig má segja að roenn geti beðið rólegir, allit muni lag ast um síðir. En dýrkeypt verð ur sú bið“. Ég sé ekki ástæðu til þess að vitna í ffl'eiri orð úr þessari ræðu Jonasar Kristj ánssomar ritstjóra, sem markaði hana og stefnu þessa dags, sem ungir Stúdentar tóku upp um, að bók- Viitið verði í askana iáti'ð. Ég vil heills hugar taka undir þessa stefnu ungra háskóLamanna, sem haitda því fram, að bók- vitið verði í askana látið. En ég er ekki kominn til þess að sam- þykkja það, að alL't bókviit, sem við fáunn í askana, bæði laum- þegar og aðrir, eigi að kcwna frá Háskólanuim. Fyrir 23 árum tók t.d. Sjómannaskólinn tii starfa í sínu nýja húsnæði. Það hefur ekki ennþá tekjzt að l'júka þeirri þyggingu. Ég gæti trúað því, að sumir þingmenn, sem eru að berjast fyrir skólahúsnæði og Skóluim, ég talia nú ekki um alllain þann fjölda hér inni, sem befur beðið eftir fiisfciðnskala nú töluivert á annan áratug o.fl. og fl., sem gæti hjálpað okkar þjóð til þess virkillegia að koma bókvitiruu í askana. Þeir kynnu að hugjsa sem svo: Hefði ekki verið nær að nota þessa milljónaituigi fyrsit í stað til þess að ljúka einhverju öðru bráðnauðsynlegu áður en það verði farið að hefja áætlium um bygginigu húsnæðiis Háskól- ans, sem fetar í sömiu, gömlu fót sporin? Það er verið, eins og seg ir í þessari greinargerð, að hefja byggimgaröld'U á vegum Háskól ans, sem væntanlega miun standa lengi, og nægir að vísa innan Háskólans og yngri próf- essorar og ég og aðrir, ®em höif- um dálseti á þessari æðistu menntastofnun þjóðarinnar, vilj um, að hún stingi við fótium og komi til þjóðarimmar, en láti ekki alllitaf þ jóðina korma til sin. Ég minnist þess • fyrir nokkrum árum, ég ræddi þá við þáver- andi rektor HáSkólams og hafði þá kynnt mér víða um Bandarík in hj'á stærstu háskólium þar starfsemi, sem var talin einn höf uðliður í fræðslustarfsami þess- ara stóru stofnama. Það voru niámskeið og fyrirlestrar fyrir verkalýðshreyfinguina í Bainda- rikjunum. Það er gífurlega mik ið starf á þessu Sviði unnið þar Framhald & bls. 20 í jólamatinn Úrvals hangikjöt, nautakjöt, buff, gullash, beinlausir fuglar, alikálfakjöt, lambaham- borgarhryggir, Londonlamb, fyllt og út- beinuð dilkalæri og kjúklingar, unghænur. Ávextir í miklu úrvali, eplakassinn á kr. 290,00. Mikið vöruval í búðinni. Verið velkomin. Kjöt og Ávextir Hólmgaröi 34 Sími 32550 til skýrslú háskólanefndar um það atriði. Segir t.d. eimnig í þessu' fyligisikjali mieð leyfi for seta: í sambandi við það, sem byggj-a á í kjöilfar Ármagarðs kem/ur stúdentaheimili, lestrar- salir fyrir stúdenta og á næsta leiti eru byggingar fyrdr verk- fræðideild, lagadeild, lækna- deilld, tannlæknadeild og fleiri byggingar að ógl'eymdum tækja kaupum. Sem sagt, þá á að styrkja aðeins betur lög- fræðkniaskínuna og emlbætt'is- mannamaskímuna, en eirns og ailll ir viðurkenna, sem hafa taiað um vandaimáJl Háskólans á und- anförnum árum, er þetta og hef- ur verið embættismian.naskóli. En þar sem bæði umgir men.n BOKflFORLflGSBOK / !**.*£. ■ SKJÓLSTÆDINGAR DULRÆNAR FRASAGNIR eftir GUÐLAUGU BENEDIKTSDÓTTUR „... Guðlaug leiðir okkur ínn í sálarlif lifenda og dauðra. Per- sónulega þykir mér bókin baeði góð og fræðandi. Þeir sem hafa áhuga á skyggni og sambandi við framliðna munu meta hana að vcrðleikum ... — Kristján frá Djúpalæk* Verð kr. 370.00 an söluskatts. ÞETTA GERÐIST í OKTÓBER 1969 ALÞINGI. Alþingi íslendinga, 90. löggjafar- þing, sett (11). Birgir Finnsson kosinn forseti Sþ, Jónas Rafnar forseti Ed. og Sigurður Bjarnason forseti Nd. (14). Drög að framkvæmda- og fjáröfl- unaráætlun 1970 fylgja fjárlagafrum- varpinu (14). Stjórnarfrumvarp og athugun á sameiningu sveitarfélaga (14). Upplýst á alþingi, að heildarkostn- aður við umferðarbreytinguna verði 71 millj. kr. (16). Umræður um atvinnumál (16). Fjárlagaræðan flutt á Alþingi (21, 22). Heilbrigðismálaráðherra upplýsir, að stefnt sé að því, að nýbygging Fæðingardeildar verði fokheld á næsta ári (23). VEÐUR OG FÆRÐ. Fjallvegir teppast á Norður- og Vesturlandi (5). Stórhríð á Vestfjörðum (8). Hvassviðri og foráttubrim á Suður- landi (28). Allgóð færð víðast um land (30). ÚTGERÐIN. 18 skip með um þúsund lestir síldar til hafna Suð-vestan lands. (11). Allur blautfiskur frá síðasta vetri eeldur til Portugal (11). Rússar og Bretar viðurkenna fisk- veiðiréttindi strandríkja á fundi NA- Atlantshafsnefndarinnar (16). Alls saltaðar 110 þús. tunnur síldar í sumar og haust (16). Útflutningsverðmæti saltfisks nam 743,5 millj. kr. 1969 (18). Eftirspurn á saltfiski eykst og verð fremur hækkandi (22). Togarinn Sigurður selur 255 lestir fyrir 5,5 millj. kr. (23). Heimir SU selur síld í kössum í Færeyjum (23). Góðar síldarsölur í Danmörku (24). Rækjuleit í Faxaflóa ber nokkurn árangur (26). FRAMKVÆMDIR. Sjónvarpshús rís á Gagnheiðar- hnúk (1). Full afköst á fyrsta áfanga áliðju- versins. 424 millj. kr. til íslenzkra aðilja 1970 (2). Reykjavíkurborg áætlar að verja 334 millj. kr. til framikvæmda í vetur (3). Tengivegur undir brýr á Reykja- nesbraut í Kópavogi opnaður (4). Smyrlabjargaárvirkjun tekin í not- kun. 4,5). Nýr bátur, Halldór Sigurðsson, kemur til Hofsóss (5). Dvalarheimili vangefinna barna í Tjaldanesi formlega vígt (9). Ný gelluskurðarvél, sem Sigmund Jóhannsson hefur smíðað, reynd (10). Þrjú fjölbýlishús með 230 íbúðum rísa í Breiðholti (10). Framleiðsla rafmagns til notenda hafin í jarðgufustöðinni 1 Bjarnar- flagi við Mývatn (14 og 24). Hrepparnir milli Sanda byggja stórt skólahús að Klaustri (14). Hafnarstjórn Reykjavíkur kannar áhuga á byggingu viðgerða- og ný- byggingastöð stálskipa í Kleppsvík (16). 1100 íbúðir í smíðum í Reykjavík í ársbyrjun 1969 (16). 7 millj. kr. munur á tilboðum í Vesturlandsveg (16). Áætluð 40—70% aukning á sútun (16). Bátalón h.f. 1 Hafnarfirði smíðar stálskip fyrir Indverja (18). Síldarverksmiðja flutt frá Eskifirði til Hornafjarðar (18). Tilboð í smíði skuttogara fyrir Reykjavík væntanleg (10). Framkvæmdir við nýbyggingu fæð- ingardeildar að hefja^t (21). Kirk j usalur Fíladelf íusaf naðarins vígður (23). Stof nkostnaður Búrf ells virk j unar stenzt áætlun (22). Ákveðin bygging Veðurstofuhúss á Golfskálahæð (24). Flughjálp kaupir tvær síðustu DC- 6B flugvélar Loftleiða (25). Samningar um stækkun álversins undirritaðir (29). Rafmiagn á 55 býli á Síðu (29). Mjólkurfélag Reykjavíkur flytur kjarnfóður til bænda í nýjum fóður dælubíl (29). Dönsk prjónastofa sett upp á Akra- nesi (29). MENN OG MÁLEFNI. Hljómsveit Ólafs Gauks leikur í Hannover 1 Þýzkalandi (2). Alfreð Þorsteinsson ráðinn ritstjóri íþróttablaðsins (2). Múrarar, sem fóru til Vestur- Þýzkalands segja farir sínar ekki slétt ar (5). Kaare Stöylen, biskup frá Noregi, í heimsókn hér (5). Emil Jónsson, utanríkisráðherra, flytur ræðu á ráðgjafarþingi Evrópu- ráðs (7). Emil Jónsson forseti Norður-Atl- antshafsráðsins (7). Gylfi Þ. Gíslason, menntamálarúð- herra, kemur heim úr opinberri heim sókn til Ungverjalands (8). Leikarinn og leikritaskáldið Péter Ustinov heimsækir ísland (9). Hermann Jónasson kjörinn heiðurs félagi Skógræktarfélags íslands (10). Bandarískur milljónamæringur, LeRoy Franz, sem keypt hefur flug- félagið Transavía, í heimsókn hér (10). Pophljómsveit og unglingar riðlast á styttu Einars Benediktssonar (14). Dr. Sigurður Þórarinsson hlýtur heiðurspening í minningu um danska jarðfræðinginn Niels Steensen (16). Nýr pólskur sendiherra, P. Ogrodz- inski, afhendir embættisskilríki sín (16). Hjálmar R. Bárðarson forseti þings Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (17). Kenneth Holland, aðalforstjóri IIE, í heimsókn hér (18). Magnús V. Magnússon sendiherra í Washington (18, 23). Myndastytta af Ólafi Thors afhjúp- uð við Tjörnina (19, 21). Ahmed El-Messiri, sendiherra Eg- yptalands, afhendir skilríki sín (19). Bjarni Benediktsson, forsætisráð- herra, á ráðstefnu í tilefni 20 ára af- mælis NATO (22). Gunnar Thoroddsen, sendiherra í Kaupmannahöfn, skipaður hæstarétt- ardómari (25). Friðrik Ólafsson varð 7. á Svæða- móti í skák í Aþenu (28). Einar Sæmundsson, formaður KR, sæmdur æðsta heiðursmerki ÍSÍ (30). John H. Chafee, flotamálará?aierra Bandaríkjanna í heimsókn (30). FÉLAGSMÁL. Garðar Sigurðsson endurkjörinn formiaður Sundsambands íslands (2). Borgin veitir styrki til náms 1 fé- lagsráðgjöf (3). 100-0 kennaraefni við setningu Kenn- araskóla íslands (3). 820 nemendur i Gagnfræðaskólan- um á Akureyri (3). 550 nemendur í Menntaskólanum á Akureyri (3). Atvinnulausum fækkar um 221 (3). íbúar Silfurtúns í Garðahreppi mót- mæla byggingu bensínstöðvar (4). Húsnæðismálaráðstefna haldin að tilhlutan Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfé- laganna í Reykjavík (4). Hundaræktarfélag stofnað. Gunn- laugur Skúlason, dýralæknir, kosinn formaður (5). Fundur um bensínstöðvarmálið í Garðahréppi (7). Halldór Jónsson, Leysingjastöðum, endurkjörinn formaður Kjördæmis- ráðs Sjálfstæðisfélaganna í Norður- landskjördæmi vestra (7). Eymundur Sigurðsson, Höfn, kosinn formaður Kjördæmisráðs Sjálfstæðis flokksins 1 Austurlandskjördæmi (8). Borgarstjórn ályktar, að svæðið frá Elliðavatni til Krísuvíkurbergs skuli friðað (9). Skógræktarfélag stofnað 1 Kópavogi. Guðmundur örn Árnason, skógfræð- ingur, kosinn formaður (1/1). Skýrslutæknifélagið heldur ráð- stefnu (11>. Gistiheimili fyrir heimilislausa áfengissjúklinga í Farsóttahúsinu (12). Framböðslistarnir tveir í Stúdenta- félagi Háskólans hlutu jöfn atkvæði. Listi Vöku vann hlutkestið (14, 16). Níu ljósmæður brautskráðar frá Ljósmæðraskóla íslands (16). 18. Landsfundur Sjálfstæðisflokks- ins haldinn í Reykjavík. Bjami Bene- diktsson endurkjörinn formaður (17.—21.*. Samtök tónlistarskólastjóra stofnuð. Formaður Páll Kr. Pálsson, Hafnar- firði (19). Fimmti menntaskólinn í landinu stofnaður í gamla Miðbæjarskólanum í Reykjavík (10). Pétur Sveinbjarnarson kosinn for- maður Heimdallar (21). Byggingarþjónusta arkitekta heldur byggingaráðstefnu (23). Gunnar Guðmundsson, Reykjavík, kosinn formaður Landssambands ísl. raf verktaka (24). Marteinn Friðriksson kosinn for- maður Fjórðungssamlbands Norður- lands (24). Fyrsta þing íslenzkra rithöfunda haldið 1 Reykjavík (25, 28). Aðalfundur Verzlunarráðs íslands haldinn í Reykjavík. Haraldur Sveins- son endurkosinn formaður (25, 31). Eðvarð Sigurðsson endurkjörinn formaður Verkamannasambands ís- lands (28). Landgræðslu- og náttúruverndar- samtök íslands stofnuð. Formaður Há- kon Guðmundsson, yfirborgardómari (28). 28 hjúkrunarnemar brautskráðir (30). Sjálfstæðisflokkurinn stofnar hverfa samtök í Reykjavík (31). BÓKMENNXIR OG LISTIR. Sigurlinni Pétursson sýnir stein- hellumyndir (1). Höggmynd eftir Jóhann Eyfells sett upp 1 Kópavogi (2). Norski baritonsöngvarinn Olav Eriksen heldur tónleika hér (5). Leikfélag Reykjavíkur sýnlr Tobacco Road, eftir Erskine Cald- well (8). Bandaríski píanóleikarinn Ann Schein leikur með Sinfóníuhljómsveit inni (8). Þjóðleikhúsið sýnir Betur má ef duga skal, eftir Peter Ustinov (14). Síðara bindi af íslenzku orðtaka- safni, eftir dr. Halldór Halldórsson komið út (18). Leikfélag Akureyrar sýnir „Rjúk- andi ráð“, eftir Pir O. Man (18). Þrír íslendingar, Gunnar Kvaran. Jón Sigurðsson og Lárus Sveinsson, leika einleik með Sinfóníuhljómsveit- inni undir stjórn Páls P. Pálssonar (22). Handritasýning ungra rithöfunda og á verkum Guðmundar Friðjónsson- ar í Landsbókasafninu (24). Steinþór Steingrímsson heldur málverkasýningu (23). Gunnar S. Magnússon heldur mál- verkasýningu í Reykjavik (28). Hringekjan, ný skáldsaga eftir Jó- hannes Helga (29). Bandarísk íslandskvikmynd hlýtur verðlaun í Tékkóslóvakíu (30). SLYSFARIR OG SKAÐAR. Hollenzkt flutningaskip, Pacifik. rekur á hafnargarðinn í Reykjavík (2). Snjóflóð og fjárskaðar í Mýrdal (3, 4). 5 menn brennast, er sprenging var í álmóti nýju Álverksmiðjunnar (7). Hafnarskemmdir í Bolungarvík vegna brims (8). Ung stúlka, Kristín Sigurgeirsdótt- ir, bíður bana í bílslysa á Suðumesja- vegi (9). Nýr skjólgarður 1 Grímsey hverfur í fyrsta haustbriminu (10.—'14.). Heyforði vetrarins brennur á Bjarnastöðum í Selvogi (12). Icecan slitnar á tveimur stöðum (17). Veiðarfærageymsla Gunnars J. Waage á Patreksfirði brennur (17). Haförninn í árekstri við austur- þýzkt skip út af Hollandsströndum (21). Bókabíllinn í Reykjavík skemmist í eldi (28). Víði II rekur á land í Sandgerðft (28). J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.