Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1969 fi*****-mimi*jl CT9 • CS S *'*“*»** ca * C3: “<>» c= Minningar úr Goðdölum OG MISLEITIR ÞÆTTIR (síðara bindi) eftir ÞORMÓÐ SVEINSSON Hér scgir írá uppvcxti fátæks drengs í framdölum Skagafjarðar um síðustu aldamót. » • ■ • I’ormóður kcmur í bók sinni fram sem aldamótamaður i bezta skilningi orðsins.... “ — Erlendur Jónsson. Ritverkið er merkt framlag til skagfirzkra fræða. Verð kr. 320.00 án söluskatts. — Alþingi Framhald af bls. 19 og reyndar í flestftsm men-ntuð- unn lönduim þessa heims. Við verð um varir við það, þessir menn, aem störfum í verkalýðshreyfing unni, að bæði stjórnmálamíenn og háskólamenntaðir meran vitna oft til þess, að þessir blessaðir meran í stét t a rfélögu n um kunni raú litið tffl. sinraa verka, þeir þekki ekki þetta, sem þeir ættu að þekkja, og þeir þekki ekki hitt. Erada sýnist mér, að há- Skólanefndin leggi það m.a. tíi, að þeir útvegi okkur nokkuð ai sínum lögfræðingum eða tann- læfcnum tii að sitarfa fyrir verka lýðsfélögdn. Hér hefur Háskól- iran aldrei komdð til eins eða raeins aðila, sem telst til laun þegahreyfingariranar og boðizt til þess að hjálpa þeim í sam- baradi við efn aha gsvan damál og þjóðfélagsvaindamál Ég minndst þess fyrir raokkrum áirum, að ég var kjördnn farmaðiur i nefnd 'hér á Alþingi, sem fjallaði um mjög viðkvæmt varadamál. Það var svo viðkvæmt og svo við- feðimlt, að tii hefði þurfit fjölda vísindamararaa til þesa að vinma að því. t>að vaæ leitað til Há- skóla íslands. Það hefðd verið aiveg tiiivalið fyrir Hástkóla ís- lands að sraúa sér að siíkri rann sókraastarfsemi eins og þar þurfti að vinraa. Nei, þeir höfðu hvorfci tíma tH þess né getu. Það var fyrir mestu mildi, að einn prófessoranraa gerði það fyrir okkur að taka hliuta af þessu starfi að sér, setrn hanm gerði með mikilli prýðL En í sam bandi við þær umræður, sem hafa farið fram um HáskóLaran að umdanförmu, þá hafa þessir ungu, áhugasömu menin inraara HáisikóLans haldið áfram. Þeir hafa efnt til tveggja ráðstefna, anraars vegar í sambandi við sjávarútvegsmál og hins vegar raú fyrir stuttu í samibandi við iðnaðinra. Ég skal raú ekki þreyta þingmienra með því að vitraa í þær uradirtektir, sem stari þessara ungu manna hef- ur fengið meðal hinraa eldri há- skólamanraa, þessaxa manma, sem viilja virkilega gera Há- sfcóla íalarads að þátttakanda i íslenzteu atvinraulífi og ís- lenzku þjóðlífL Ég leyfi mér með leyfi for- seta að vitna hér í fyrirsögn í eirau dagblaðanna, sem segir frá ráðstefraummi um iðnaðiran. Aðalfyrirsögn er: Framleiðir Há skólinn. öreigastótt framtíðar- iranar? og undiriyrirsagnir eru „Háskólinn fór á mis við hluit- verk sitt í atvinrauuppbyggiragu laradsiras". Háskólinra hefur aldrei reynt að koma á teragsi- um við atvinrauiífið, heftur aldrei reynt að hafa sambarad við iðn- fyrirtæfci landsins og í þriðja lagL Háskólinn er að framleiða öreigastéttir framtíðarinmar og þessar stéttir munu draga Lands lýðiran niður í örbirgðina. Þá er komið að því, að öreigar allra landa eða a.m.k. þesea larads geta sameinazt, þegar þeir verða komnir raiðux á öreigastig ið. Mér finnst, satt að segja upp- talningin skelfileg, og ég hefði álitið, að Allþinigi ísiendinga hefði átt að nota tækifærið, þeg ar srvorna stóð á og segja við Háskóla íslands: Viðsfcul um láta ykteur hafa þetta leyfi. Við sfculum stuðla að því, að Það sé hægt að eyða 70 milLj. kr. á ári að meðaltali raæstu 15 árira til þess að byggja upp nýj ar byggingar viö Háskólann, — en þið verðið bara að koma á móti. Þið verðið að koma á móti ÞjóðinnL sem óskar eftir því, að Háskóli íslands hafi forjrstu í atviranuiuppbyggiragu þjóðar- inraar á næstu árurax. EINANGRUN Glerullareinangrun, með kreppappa eða álþynnu, glerull í mottum og laus ull. Hólkar til pípuein- angrunar. Dönsk úrvalsvara frá GLflSUUJ /. Þorláksson & Norðmann hf. Mb. Bjarni Ólafsson ÁR. 9 rekur á land á Stokkseyri (28). Jóhann Ægir Egilsson, 36 ára, Reykjavík, bíður bana af brunasár- um, er hann hlaut, er kviknaði í Mb. Lárusi Sveinssyni SH (28). íbúðarhúsið í Búsholti 1 Borgar- firði brennur, eftir að eldingu lauzt niður í því (28). Fjárhús fýkur að Köldukinn í Holt- um (30). AFMÆLI. Eyjólfur Eyjólfsson að Hnausum bxeppstjóri í 50 ár (1). Kvennaskólinn á Blönduósi 90 ára (5). Ljóstæknifélag íslands 15 ára (7). Ævar Kvaran á 30 ára leiklistar- afmæli (8). Knattspyrnufélagið Þróttur 20 ára (10). Fimleikafélag Hafnarfjarðar 40 ára (15). Læknafélag Reykjavíkur 00 ára (18). íslenzka kristniboðsstöðin í Konso lö ára (25). Alþýðublaðið 50 ára (29). Stykkishólmskirkja 90 ára (30). Geðverndarfélag íslands 20 ára (31). tÞRÓTTIR. Ingunn Einarsdóttir, Akureyri, setti 10 íslandsmet í frjálsfþróttum í sum- ar (1). Feyenoord vann KR í síðari leik fé- laganna 1 Evrópukeppni meistaraliða með 4.-0 (1). Levski Spartak vann ÍBV í síðari leik félaganna í Evrópukeppni bikar- meistara með 4:0 (2). Svíþjóðarmeistaramir i handknatt- leik, Hellas, keppa hér (2). Tveir landsleikir við Norðmenn í handknattleik karla. Norðmenn unnu annan með 18:16, en íslendingar hinn 14:13 (21). FH tapaði fyrir Honved í Budapest 1 keppni meistaraliða í handknatt- leik með 17:28 (24). Valur Reykjavíkurmeistari í hand- knattleik karla (30). MANNALÁT. Ingibjörg Steingrímsdóttir, söng- kona (1). Skúli Guðmundsson, alþingismaður (7). Kurt Zier, fyrrv. skólastjóri Mynd- llstar- og handíðaskólans í Reykjavík (1«). ÝMISLEGT: íslenzk föt á norrænni fatakaup- stefnu (1). Frakkar reyna veiðar á íslandsmið- um (1). Heyfengur bænda allt að 80% imdir meðallagi í ár (2). 7% minni mjólk hjá Mjólkurbúi Flóamanna fyrstu 8 mánuði ársins en á sama tíma árið áður. Útilokað að hey náist inn úr þessu (2). Norðurlönd samfellt skráningar- avæði (3). Lömb sett á gjöf 1 Kelduhverfi (3). Bíóauglýsingar frá 1908 finnasl undir járni á Fjalakettinum (4). Sigurður Þorsteinsson, skipstjóri, kaupir Sæbjörgu og siglir með fjöl- skyldu sína til Bahama-eyja (5). Rotary-klúbbur Hafnarfjarðar gefur 130 þús kr. til kvensjúkdómadeildar (5). Stöðugt batnandi gjaldeyrisstaða landsins (7). Lán til virkjunar og hraðbrauta til umræðu hjá Alþjóðabankanum (8). Hver 10 lesta farmur Flughjálpar getur bjargað 22 þús. manns í Biafra (8). Sterkt Thuleöl selt til Færeyja (9). Bændur á Rangárvöllum með 54% heyforða (9). Nýtt íslenzkt lambakjöt sent til Hamborgar (9). 1,4 millj. orðtakaseðla þegar safnað í orðabók Háskólans (10). Félag isl. gullsmiöa heldur sýningu (11). Rússneskt hafrannsóknarskip i heimsókn (12). Húshitun kostar íslendinga 800 millj. kr. á ári (12). Fornar leifar finnast í Uppsalakjall- ara (14). Minningarsjóður stofnaður um Ás- mund Guðmundsson, biskup (14). Stytta af norrænum víkingi finnst i Perú (15). Framkvæmdasjóður íslands hlut- hafi í Álafoss h.f. 17). Landspítalasöfnunin nemur um 3,3 millj. kr. (17). Erlendar ferðaskrifstofur hóta að hætta að auglýsa ísland, hækki hótel- verð (17). Gjörbylting í leiðakerfi SVR (18). Fyrsti vikurfarmurinn fluttur utan til Svíþjóðar (19). Mikið pantað af islenzkum ullarfatn aði á kaupstefnum í Kaupmanna- höfn og Míinchen (19). Framleiðsla sykurlausra gosdrykkja hætt (22). Aðvörun íslands hjá Sl>: Gildandi samþykktir ófullnægjandi til trygg- ingar auðæfum hafsins (23). Rússneskt herskip heimsækja Reykja vík (24). Heildarskýrsla um EFTA-málið 1 undirbúningi (25). Veitingahúsið Skiphóll í Hafnar- firði fær vínveitingaleyfi (25). Gjaldeyrisstaða bankanna í septem- berlok hagstæð um 1538 millj. kr. (25). Loftleiðir taka við stjórn Flughjálp- ar (25). Samkomulag um greiðslu fyrir not- kun ritverka í kennslubókum (25). Unglingar uppvísir að neyzlu nautnalyfja (25). Vöruskiftajöfnuðurinn óhagstæður um 1274,2 millj. kr. fyrstu níu mán- uði ársins, eða 3 milljörðum hagstæð- ari en í fyrra (26). Sérfræðingar á vegum UNESCO skipuleggja nýja þjóðarbókhlöðu (29). Lufthansa óskar fyrirgreiðslu á Keflavikurflugvelli (29). Um 600 manns tóku þátt í land- græðslustarfi sl. sumar í sjálfboða- vinnu (30). Farþegaaukning hjá Loftleiðum 6,1% á þessu ári (30). Fullorðinn öm finnst dauður á Vest urlandi (30). Ásaklúbbnum lokað á ný. Slátrun sauðfjár minni en búizt var við (31). GREINAR. Samtal við Robert Coo>k, sendikenn- ara (1). Vísindi og rannsóknir: Einar Vig- fússon, plöntuerfðafiræðingur (1). Vísindi og rannsóknir: Jakob Yngva son, eðlisfræðingur (2). Handleiðslustefna móti kennslu á öllum skólastigum, eftir Jónas Páls- son, sálfræðing (2,3). Hóladómkirkjuskóli, eftir Pétur Sig urgeirsson (2). Reikað um í krambúðinni hjá Sig- urði Davíðssyni á Hvammstanga, eftir Áma Johnsen (3). Rithöfundasjóður íslands til um- ræðu (3). Rætt við Sverri Haraldsson, listmál- ara (3). Vamaðarorð, eftir sr. Gunnar Áma- son (4). Frá Klaustri að Kötlutanga, eftir Matthías Johannessen 4 og 5). Reykjavíkurbók og Reykjavíkur- bréf, eftir Pál Líndal (4). Að afstöðnum þingkosningum í Vest ur-I»ýzkalanid, eftir Magnús Sigurðs- son (4). Agnar Þórðarson: í tilefni rithöf- undaþings (5). Spjallað við 4 iðnrekendur (5). Skoðanir, fyrsta sunnudagsgrein Jóhanns Hjálmarssonar (5). Athugasemd við sögu Hveragerðis, eftir Þorvald Ólafsson (5). Bætt afkoma þjóðarbúsins út á við, eftir Jóhannes Nordal, bankastjóra (7). Coldwater Seafood í Bandaríkjun- um heimsótt (8). Hugleiðingar eftir lestur f Búnaðar- riti, eftir Jón Konráðsson (8). Rætt við Sigurgeir Ólafsson, skip- stjóra, um spærlingsveiðar (9). Birgir Engilberts: í tilefni lista- mannaþings (9). Verðbinding og vaxtahækkun 1 Nor egi, eftir Skúla Skúlason (9). Vísindi og rannsóknir: Úlfur Árna- son, erfðafræðingur (9). Framtíðarviðfangsefni iðnaðarins, eftir Otto Schopka (9). Bensínstöðin í Garðahreppi, eftir Herborgu H. Halldórsdóttur (10). Frá umræðum á ráðstefnu SUS um rannsóknir og tækniþróun (10). Ályktun Húsnæðismálaráðstefnu Sjálfstæðismanna (11). Stefán Júlíusson: í tilefni rithöf- undaþings (11). Bændur í Þykkvabæ heimsóttir (11). Greinargerð hreppsnefndar og bygg inganefndar Garðahrepps um bygg- ingu bensínstöðvar í Silfurtúni (12). Nýjar bækur (12, 16, 29). Gleðitíðindi, eftir Ásgeir Jakobs- son (12). Falskenningin um fyrirhugaðan þjóðarflutning til Jótlandsheiða og staða íslenzkrar sagnfræði, eftir Sig- fús Hauk Andrésson (12). Hafnarbréf frá Freymóði Jóhanns- syni (12). Ávarp til kirkjunefnda, eftir Björgu Thoroddsen (12). Einar Bragi: í tilefni rithöfunda- þings (14). Um læknadeildarmálið, eftir Auðólf Gunnarsson lækni (15) Hauststörf í görðum og fleira, fyrsta grein, eftir Hákon Bjarnason (15). Greinargerð um Laxárvirkj unarmál- ið, frá stjóm Samtaka um náttúru- vernd á Norðurlandi (15). Ármann Kr. Einarsson: í tilefni rit- höf undaþings (15). Komið í sláturhús Sláturfélags Suð- urlands (16, 17). Meðal Kúrda, eftir Dag Þorleifsson (16) Hugleiðingar um rekstraröryggi Búrfellsstöðvar, eftir Áma S. Valdi- marsson, vélstjóra (16). Greinargerð frá Laxárvirkjunar- nefnd (16). Samtal við Ólaf E. Stefánsson, ráðu naut um kynbótanaut (17). Af hverju notar ritstjóri Þjóðviljans orðið „sjómaður" sem skammaryrði? eftir Ásgeir Jakobsson (17). Búrfell, eftir Áma Snævarr (17). Stokkhólmsbréf (Erro) frá Hrafni Gunnlaugssjmi (17). Hilmar Jónsson: í tilefni rithöf- undaþings (18). Ustinov undir grímunni, eftir Matt- hías Johannessen (18). Fréttaritarasamtal: Stefán Frið- bjamarson, Siglufirði (21). Af innlendum vettvangi: Þegar fólkiö tók völdin, eftir Styrmi Gunn arsson (22). Fréttaritarasamtal: Kristjana Ág- ústsdóttir, Búðardal (22). Þorsteinn Jónsson skrifar um Bi- afraflug (22). Nokkur orð til Landhelgisgæzlunn- ar, eftir Óla Þorsteinsson, Þórshöfn (22). Kirkjan og skólamir í landinu, eftir Jón H. Þorbergsson (22). Fréttaritarasamtal: Ólafur Ágústs- son, Raufarhöfn (23). Að lokinni leiksýningu, eftir sr. Árelíus Nielsson (23). Sjúkrahús Jósepssystra í Hafnar- firði endumýjað Í23). Jóhann Hjálmarsson: í tilefni rit- höfundaþings (23). Athugasemd frá samgöngumálaráðu neytinu vegna samninga við íslenzka aðalverktaka. (24). Fréttaritarasamtal: Páll Guðmunds- son, Breiðdalsvík (24). Fréttaritarasamtal: Jón Ólafsson, Geldingarholti (25). Ríkisfjárfesting — forsendur og eft- irleikur (25, 26). Vísindi og rannsóknir: Aðalsteinn Sigurðsson, fiskifræðingur (25). Ræða Haralds Sveinssonar við setn- ingu aðalfundar Verzlunarráðe ís- lands (25). Bolungavík eða Bolnugarvík, eftir Ólaf Magnússon (25). Ég mótmæli, eftir Hannes Jónsson (26). Fréttaritarasamtal: Gunnar Sigurðs son, Seljatungu (26). Samtal við dr. Sigurð Þórarinsson (26). Samtal við Ingvar Vilhjálmsson sjö- tugan, eftir Matthías Johannessen (26). Rætt við nemendur í Lindargötu- skóla (26). Rætt við tvo unga sjómenn, sem voru á Ameríkuveiðum (28). Úr ræðu Þorvarðar Jóns Júlíusson- ar á aðalfundi Verzlunarráðsins (28). Erasmus frá Rotterdam, eftir Sig- laug Brynleifsson (28). Samtal við Halldór Laxness nýkom- inn frá Norðurlöndum (29). Samtal við rússneska aðmírálinn Solovjov (29). Svar til „eins hjartaveils", eftir Þórð Jónsson, Látrum (29). Ræða Magnúsar Más Lárussonar, háskólarektors á háskólahátíð (29). Stokkhólmsbréf: Olof Palme (29). Komið að Fossvöllum í Norður- Múlasýslu 30). Fréttaritarasamtal: Óskar Magnús- son Eyrarbakka (30). Vísindaleg hæfni og veitingavaldið, eftir Hrein Benediktsson, prófessor (30) . íslenzki hundurinn, eftir Guð- mund frá Krossi (30). Afmælisspjall við Gunnar á Akur- tröðum (30). Nýr klofningur 1 röðum kommún- ista (31). Vínarbréf frá Þorvarði Helgasynl (31) . Rætt við Svein Guðmundsson um framtíðarverkefni málmiðnaðar á ís- landi (31). \ Kristindómur og kommúnismi, eftir prófessor Jóhann Hannesson (31). Lítils háttar lagfæring, eftir Jóhann Sveinsson frá Flögu (31). ERLENDAR GREINAR. Francois Mauriac (1). Olof Palme (2). Alicja Lisiecka segir frá valdabar- áttunni í Póllandi (4). Kommúnisminn er mistak allt frá frumrótum, segir rússneski rithöfund- urinn Anatole Kuznetsov (19). Edith Piaf (19). Tékkóslóvakía: Raust þeirra er að vísu hljóðnuð (22). Samtal við Dean Acheson (22). Grænland, eftir Gunnar Rytgaard (22). Willy Brandt, kanslari Vestuir- Þýzkalands (22). Nóbelsverðlaunahöfundurinn Sam- uel Beckett (24).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.