Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAÖUR 21. DBSEMBER 1969 Þetta er furðulegasta bók 7. áratugs tuttug ustu aldarinnar. Frjóvganir í mannheimi — eða réttara sagt „í mannabúrinu“ þurfa að vera 150.000 færri á dag til þess að tak ist að halda í horfinu með mannfjöldann „enda þótt hann sé þegar orðinn of mik- ill“, segir Desmond Morris. Menn stunda ekki hvílubrögð lengur til þess eins að aukast og margfaldast, heldur til þess að drepa tímann, eða til þess að geta miklazt af þeim eða hvað það nú er látið heita. Desmond Morris gerir greinarmun á tíu tegundum „kynlífs“ í þessari bók. „Þrátt fyrir alla streitusjúkdóma virðast flestir hafa allt of mikinn tíma aflögu og þetta verður til þess að vonsvikin húsfreyja fer að klappa mjólkursendlinum í stað hund inum sínum og vonsviknir eiginmenn fara rífa fötin utan af einkaritaranum í stað þess að rífa bíla sína í sundur og setja þá saman aftur. í eilífri leit að vaxandi áhrifavaldi í sam félagi manna, stóru eða litlu, breytist tízkan og nýjasta tákn hennar er hippatízkan og er öll sú saga rakin í þessari bók. Eins eru raktar orsakir uppreisnar hinna „ungu gegn gamla valdinu“. Ekkert mannlegt er Desmond Morris óvið- komandi í þessari bók. Tíu eiginleika þarf hver maður að hafa til þess að vera til for- ustu fallinn á sviði stjórnmála iðnaðar kaup- sýslu eða verkalýðsbaráttu. í hinum nýtízkulega borgarheimi er mað- urinn eins og dýrin í dýragarði og eru marg- ar samlíkingar Desmond Morris (en hann er heimsfrægur dýrafræðingur) við dýrin hrein lega undraverðar. Munið Jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndarinnar á Njálsgötu 3 Hafnfirðingar athugið Vorum að taka upp mjög glæsilegt úrval af konfektkössum. Mikið úrval af reykjarpípum og öðrum vörum fyrir reykingamenn. Munið að panta ístertumar tímanlega. Biðskýhð við Álfafell. Hafnarfirði. iirojRHfo DICSEL_— DIESELVÉLAR Fjórgengisvélar með samfelldri orkugjöf. Stærðir: RSP: 450—540 HK RSMCB: 720—960 HK. LSMC: 700—1260 HK. KVM: 1700—2250 HK. Einnig vélasamstæður, allar stærðir. A.S. Bergens mekaniske verksieder AÐALUMBOÐSMENN: Eggert Kristjánsson & Co. hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.