Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 23
MORjGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAOUR 21. DB&EMBKR 1©6» 23 lífið á næstu áirum. Þess vegna þurfum við að kynnast og þekkja áhugamál hennar sem bezt. — l>að hetfur svo miíkið verið ritað og rætt um áhugaleysi ís- lenzkra kvenna á stjómmálum undiamfarið, hefur það e.t.v. bor ið einhvern áraniguir? — Já, það tel ég vissulega. — Þetta er mjög ánægjulegt, þar sem þessi áhugi kvenina á stjóm máluim virðist vera sívaxandi, enda tel ég eðlilegt að konur, ekki síður en kairlar taki afstöðu til alina þeirra mála sem varða þjóðarheildina. — A. Bj. Hvatarkonur takaundir Heims um ból með frú Ma ríu Markan, óperusöngkonu. Jólafundurinn Jólafundurinn í Hvöt var hald Inn mánudaginn 8.desember, og hófst hann kl. 20.30. Fundurinn var mjög fjölsóttur, og komu þarna konur á öllum aldri, ofan í yngstu táninga. Ungar siuixur sýndu tizkufatn- að á jólafundinum í Hvöt. Hér er ein í hvítri Lappadragt. Frú Geirþrúður Hildur Bern- höft setti fundinn og bauð fund- arkonur velkomnar. Tilkynnti hún þá um leið dagskrá kvölds- ins, sem var tekið með miklum fögnuði frá upphafi til enda. Flriðleifur Helgason, píanóleik airi lék í byrjun. Frú María Mark an, óperusöngkona söng fyriir gestinia, og var svo vel tekið, að hún vairð að syngja aukalög. Er húin nýbyrjuð að syngja aftur eftiir langt hlé, og var því að von um vel fagnað. Ólafuir Vignir Albertsson lék með á flygilinn. Að lokum söng frú María jólia- sáiminn Hekns uim ból, oig tóku þá fundarkonuir undir sönginn, að ósk óperusöngkonunnar. Að söng hennair loknum, flutti séra Benjamín Kristjánsson jóla hugvekju, sem hann nefndi: „Grýla, Leppalúði og jólaenglam ir“. Drap hann þair á mannlega gæzku, og í hve mismunandi mynd hún kemur fram. Var tal-a hans í lébtum tón, og var afar vel tekið. Þega-r séra Benjamín hafði lokið ræðu sinni, var gert hlé til kaffidrykkju, og • Inni- og útiljósasamstæður • Mislitar perur • Ljósaskraut • Raflagnaefni • Lampasnúrur • Gúmstrengur • Vegglampar í svefnherbergi • Næg bílastæði. LJÓSV/RK/HE Bolholti 6 — Sími 81620. voru fram barnar glæsilegar veit ingar og jafnframt seldiir miðar í jólahappdnætti Hvatair. Sáu fé- lagskonur um söluna á meðan skemmtu þrjár unigar tónlistar- konur fundairgestum með hljóð- fætraleik sínum. Þetta voru þær Katrín Árnadóttir, Ásdíís Þor- steinsdóttiir og Þóra Kristín Jó hansen. Var leik þeirra prýðis- vel tekið, og full ástæða til, því hann var góður og fjölbreyttur. Síðasta lagið, sem þær léku var einnig Heims um ból, og tóku fundarkonur undir með þeim, og risu úr sætum. Var stemmingin á samkomunni hin hátíðlegasta. Eftir baffið vair síðan tízkusýn ing á íslenzkum fatnaði og stjóm aði frú Berta Snonradóttir henni. Var þar sýndur tízkuklæðnaður frá ýmsum islenzkum fyrirtækj- um, svo sem Dúk, Max, Sólido, Artmeis, J.M.J., Dyngju, Iðunni, Önnu Bergmann, ísfeldi, Peys- unni, Alice, Álafossi, og voru það fimim biómarósir, sem. sýndu fatnaðinn. Þetta vakti óblandna ánægju gestanna, og tókst sýn- ingin prýðilega. Að tízkusýningunni lokinmi, var tekið til við að draga í jóla- happdrættinu, en hver vinning- ur í því hljóðaði upp á einn pakka undir jólatrénu. Má segjia, að hver gestur hafi fengið vinning, og fengu sumir marga. Áttu því allir erindi, sem erfiði á þessa samkomu og meira til. Samkomunni lauk um miðnætt ið, og fór fríður hópur og á- nægður þaðan til heimahúsanna að undirbúa jólin fyrir sitt fólk. M. Th. Taktá jólamyndírnar á Kodacoíor litSiímu ViÓ afgreíÓum þcer a HANS PETERSEN H.F. BANKASTRÆTI4 SÍMI 20313 2 dögum íSiÉ. Saga Saudárkróks eflir Kristmann Bjarnason. Stórfróðleg og skemmtileg bók. — „sagan úr verstöð og verzlunarhöfn lausakaupmanna upp í fullvaxta viðskipta- miðstöð og útgerðarbæ.“ Umboð í Reykjavík: Sigurjón Björnsson, Dragavegi 7 — sími: 81964. Umboð á Sauðárkróki: Gunnar Helgason, sími: 5233.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.