Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 13
MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1069 13 Sverrir Runólfsson; Valfrelsi um menn og málefni Hugleiðingar í tilefni af 1. des. FYRIR 24 árum sigldi ég til náms í Bandaríkjunum og fór svo, að ég ílentist þar, þótt ekki hefði það verið hin upphaflega áætl- un. Þegar svo lengi er dvalið á einum stað, fer ekki hjá því, að maður kynnist ýmsu, sem er öðru vísi en heima. Sumt virðist manni vera betra en annað verra. Það atriði, sem vakti þó sérstaka athygli mína var, hve sjálfsagt þykir að hafa almerm- ar atkvæðagreiðslur um ýmis málefni. Með slíku fyrirkomu- lagi gefst kjósendum kostuir á að láta vilja sinn í ljós, og úrslit slíkrar atkvæðagrciðslu hafa lagagildi, þ.e. að yfirvöld við- komandi umdæmis verða að haga sér eftir úrslitum atkvæða- greiðslunnair. Á fslandi eru viðhafðar hlut- fallskosningar í fleirmennings kjördæmum eins og öðrum þeim ríkjum, sem teljast til Norður- landa, einnig í Sviss, Hollandi, Belgíu og fleiri ríkjum, en í Bandaríkjunum, Bretlandi, Sovétríkjunum o.fl. löndum tíðk Bist meirihlutakosning í einmenn- inigskjördæmum. Ég ætla ekki að leggja dóm á það, hvor aðferð- in sé lýðræðislegri, heldur hitt, að það hlýtur að vera megin- krafa kjósenda að hafa rétt að velja um frambjóðendur ekki síð ur en stefnur. Bæði Sjálfstæðis- flokkurinn og Framsóknarflokk urinn eru um þessar mundir að taka upp prófkosningar semfast an lið í störfum sínum. Á vegum Framsóknarflokksins hafa nú þeg ar farið fram pu'ófkosningar í nokkrum kjördæmum um fram- boð til Alþingiskosninganna vor ið 1971, og Sjálfstæðisfélögin hafa ákveðið að láta fara fram parófkjör um skipan framboðslist ans fyrir borgarstjórnarkosning amair vorið 1970. Prófkosningar eru algengar í mörgum nálæg- um löndum, yfirleitt fara þær fram á vegum stjómmálaflokk- anna sjálfira. Prófkjör um skip- an framboðslista fyrir Alþingis- bæjar- og sveitarstjómarkosn ingar er spor í rétta átt, en hins vegar tel ég það ekki nógu sterkt. Ég er sannfærður um, að íslands gæti verið hreinasta para dís, ef nýttir væru þeir mögu- leikair og hæfileikamenn (óháð- ir flokkakerfum), sem landið hefur upp á að bjóða stuðla að auknu og betra lýð- ræði, ef þær næðu fram að ganga. í fyrsta lagi tel ég sér- staklega áríðandi að teknar Sverrir Runólfsson. verði upp persónubundnar kosn ingar, þ.e. að kjósandinn setji krossinn við nafn þess frambjóð- anda, sem hann kýs, en ekki við listabókstaf flokksins. Á þann hátt skapast beint samband milli þingmanns og kjósanda, nánaxa og persónulegra en verið hefur. Um leið fær þingmaðurinn það aðhald frá kjósemdum sínum, sem ég tel nauðsynlegt, að hann finni greinilega fyrir. Með því er hann persónulega gerður ábyrgur fyrir afstöðu sinni á þingi, t.d. við atkvæðagreiðslur, EIGINKONUR GEFtÐ BÓNDANUM BRflun SIXTANT RAFMAGNSRAKVÉL 1JÓLAGJÖF BRAUN er vestur-þýzk. en í dag finnst mér þingmenn ekki vera ábyrgir gagnivart kjós endum sínum heldur flokksstjórn sinni. Með þessari breytingu flyttist ábyrgðin frá flokknum sem slíkum yfir á herðar þing- mannanna sjálfra, en það hlýt- ur að vera hinn rétti og eðli- legi háttur, því að flokkur sem slíkuir hvorki ræðir mál né greiðir atkvæði heldur einstakl- ingamir, sem mynda þann flokk. Aðhaldið er m.a. fólgið í því, að vinni þingmaðurinn á einhvem hátt gegn vilja kjósenda sinna, er sá möguleiki fyrir hendi, að hann verði ekki endurkosinn í næstu kosningum. En einnig myndi ég telja nauðsynlegt, að ákveðinn hlutfallsfjöldi kjós- enda, t.d. — 10-20 prs, í viðkom- andi kjördæmi, gæti vikið þing- manni frá þingmennsku, gangi hann í berhögg við yifrlýstan vilja kjósenda sinina. Þá kem ég að hinu atriðinu, sem ég tel ekki síður nauðsyn- legt, að verði gert að mikilvæg- um þætti í þjóðlífinu, en það eru alttnenmar atkvæðagreiðslur innan kjördæmis, sýslú- eða bæj ar- og sveitaríélags. Mín skoðurn er sú, að aJmenn ar atkvæðagreiðsliur og akoðana kanmainir eigi að verða sjalifsagð uir þáttur í öllM stjórnaniála- starfi, og að nauðsynlllegt sé, að löggjötf þar uim verði sett sem fyrst. Ég tel rétt í 1. lagi, að í viseum tilfielílluin sé skyilt að leggja mál í dóm kjósenda, í 2 laigi, að réttur til að krefjast slíkrar atkvæðagreiðs'liu eigi að vera í höndum ákveðins hlut- fallsfjölda þingmamna, bæjar-og sveitaristjómairmamna og síðast en ekki sízt kjósenda, oig í 3. lagi, að úrslit slíkrar atkvæða- greiðsl'u eigi í vissuim tilfelluim að hafa löggjatfargMi, t.d. við 75 prs. fyigi kjósenda. Á þenman hátt kæmi vilji al- mennings greimilega í ljós, sem hinum kjörnu fuiMtrúum bæri skýliaust að taka tiXlit tl við um- ræður og afgreiðslu mála íþimgi eða í bæjar- og sveitanstjórmum. Ég tel, að himum kjörmu fu'lll- trúum sé ekki síður nauðsynlegt að hafa aðhalid kjósemda simna en kjósendum að finna til þeirr- ar ábyrgðar, sem aukin áhrif á þjóðmálin mumu hafa í för með Framhald á bls. 14 VANDIÐ VALIÐ Mig langar því til að koma á fnamfæri við fólkið í landinu tveim tillögum, sem eiga að BRAUN er rafmagnsrakvél, sem segir sex. Fæst i raftækjaverzlunum í Reykjavík og víða um land. Kenwood Cheff er allt annaí og miklu mtira tn vtnjultg hrarivél Engln 6nnur hrarlvél býður upp A )afn margi kosti og jqfn mörp hjálpartæki, sem tengd eru beint A vélina meö einu handtakl. Kenwood Chef hrasrivélinni fylgin skál, hrærari, hnoðari, aleikja og myndskreytt leiðbeiningabók. Auk þess eru fáanleg m.a.: grænmetis* og ávaxtakvörn, hakkavél, kartöfluhýflari, grænmotls- og évaxtarifjðrn, dósahnífur, baunahnlfur og afhýflari, þrýstisigti. safapressa, kaffikvöm og hraflgeng évaxta- Jffinwood —’ gerir altt ntma afl sldft. Verð kr 11.203,— K enwood uppþvotlavélin gerlr yflur IJóst I aftt sklptl Kenwood uppþvottavélin fyrir IMI að uppþvottavél ar tekur fullkominn borflbúnafl •kki lúxua, heldur nauðsyn fyrir 6. Kenwood upp- og mikil heimilishjálp, sem þvottavélina er hægt afl léttir húsmóflurinnl leiflin- staðsetja I hvaða eldhúsi legasta og timafrakasU sem er: Frlstandandi, inn- eldhúsvorkið. byggfla eða festa upp é K enwood strauvélin losar yður við allt trfiðið Engar erfiðar stöður vlfl strauborðið. Þér setjist við Kenwood strnuvólina alappið af og látið hana vinna alft erfiðifl. —- Ken- wood strauvélin ar auð- vold i notkun og ódýr t rekstri. Kenwood atrau- vélin er mofl 81 cm valsi, fótstýrfl og þér getið pressafl buxur, stífað skyrtur og gengifl frá öllum þvotti ains og full- kominn fagmaflur. ffenwood Verð kr. 24.780.— Yflur aru frjMsar handur vifl val og vtnnu. Verð kr 9.811.— HEKLA hf. Laugavegl 170—172 — Sími 21240. HEKLA hf. laugavegl 170—172 — Sfmi 21240. HEKLA hf. Laugavegl 170—172 — Stml 21240. Meiira urval ennokkru sinnifyrr DRENGJAFÖT & FRAKKAR TELPNAKÁPUR & KJÓLAR UNGBARNAFÖT & ÚLPUR Teddybúðin LAUGAVEGI 31 SÍMI 12815 Bí )S L w O Ð Hvíldarstólar B l! )S L w O Ð HÚSGAGNAVERZLUN VIP NÓATÚN — SÍMI 18520

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.