Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 25
MOROUNBLAÐŒÐ, SUNNUDAOU'R 21. DESEMBJER 196® 25 R U. S. U. S eftir Garðar HaUdórsson, arkitekt HVAÐ ER R.U.S.U S.? Rannsókna- og upplýsinga- stofnun ungra Sjálfstæðismanna (skammstafað: RU.S.U.S.) starf- ar á vegum Sambands ungra Sjálfstæðismanna og Heimdallar, FUS og er ætlað að vinna að grundvallaatrannsóknum á ýms- um þáttum þjóðmála sem og að varia stefnumótandi Vorið 1964 ritaði formaður Sjálfstæðisflokksins, dr. Bjarni Bemediktsson, Sambandi ungra Sjálfstæðismanna og Heimdalli, F.U.S. bréf með ósk u/m, „að þessir aðilar skipi mefndir til rannsóknair á tilteknum, afmörk uðum viðfangsefnum með það fyirir augum, að álit þeirra megi verða til að móta stefnu flokks- ins í þeim“. — R.U.S.US var stofnað haustið 1964 og hefur starfað óslitið síðan að ýmsum verkefniuim einis og t.d. „Mennt- S.U.S. SÍDAN RITSTJÓRAR: PÁLL STEFÁNSSON OG STEINAR J. LÚÐVÍKSSON un íslenzkrar æsku“, „Athugan- ir á landbúniaðarmálum“ og „Kjördæmamálið“, svo einhver séu nefnd. Á 20. þingi S.U.S. nú í haust var ályktað, að endurskipu- (legigja bæri sta<nf R.U.S.U.S., þannig að aukinn fjöldi manna varði kallaður til ráðgefandi starfa um ákveðna málaflokka — Mun nú greina frá þeirri endurskipulagningu. STARFSEMI R.U.S.U.S. Á stjórnarfundi S.U.S. 12. september, var Garðari Hall- dórssyni, Ragnari Tómassyni og í>ór Hagalín falið að vinna að tillögum um framtíðarstarfsemi R. U.S.U.S., með tilditi til sam- þykkta og umræðna á 20. þimgi S. U.S. — Við skiliuðum sáðain tE stjómair S.U.S. greiraargerð um starfsemi RUSUS., oig var efni hennar samþykkt á stjórnar- fumdi S.U.S. 8. október o<g ný- Skipaðri stjórn RUSUS. falið að starfa í anda þeirrar grein- argeirðar í þessari greinargerð komu m.a. fram eftirfarandi atriði: Allur andi 20. SUS-þingsins speglaðist í 1., 4., og 6. tölulið stjámmálaályktunarinnair, sem kveður á um, að Sjálfstæðis- flokkurirm taki upp opnari starfsháttu, sem leiði til aukinn ar þátttöku almannra flokks- manna við stefnumótun og und- irbúning ákvarðana innan flokksins, að ákvörðunarvald dreifist til fleiri aðila en nú er; og að tækniþróun og skipulag atvinnulífsins- og þá trúlega önnur þjóðmál einnig, — verði gripin föstum tökum með stór- eflingu menntunar og rann- sókna í lok stjórnmálaályktun- airinnar er því lýst yfir, að Sjálf stæðisflokkurinin sé eini stjórn- málaflokkurinn, sem getur hrundið þessari stefnu í fnam- kvæmd, og vafalítið felur R.U.S.U.S í séir helzta mögu- leika Sjálfstæðismanna til að gefa afhliða fordæmi í þessu efni Samkvæmt framansögðu þarf þá að hafa þessi atriði í huga við endjurskipul agni ngu R.U.S.U.S a Að aukinn fjöldi manna verði kvaddur til starfa b. Að starf þeirra beinist einkum að gagna- og hug- myndaisöfnun. c. Að það hvetji til aukinnair þátttöku almennra flokks- manna við stefnumótun og undirbúning ákvarðana innan flokksins. d. Að það miði að stóreflingu menntunar og rannsókna — og þá eteki sízt mieð því að gefa fordæmi til eftir- breytni. Til þess að stóraukkm fjöldi manna verði kvadduir til starfa liggur í augum uppi, að fjölga verður að sama skapi sibarfsihóp- um og málefnunum, sem þeir fjalla um. Þá er orðið stutt í að ímynda sér, að R.U.S.US hafi áður en langt um líðuT innan sinna vébanda starfshópa um flest hugsanleg þjóðmál Sú hug- mynd er reyndar all-viðamikil, svo mjög, að auðvelt er að láta sér standa sbuggur af hennii, en við nánari utmlhiuigsun hefur hún margar ákaflega freistandi hlið- ar. Við fraimlkvæmd þeisisaraæ hug- myndar getur meðal annars þetta unnizt. a. S.U.S og Sjálfstæðisflokk- urinn hafa ávallt innan sinna raða fjölmarga sér- þekkingarhópa, sem samtök in og einstaklingar innan þeirra geta leitað til um upplýsingar og leiðbeining- ar b. Einstaklingar í þessum hóp um ráða yfir meiri og víð- tækari upplýsingum, en al- mennt gerist meðal þessara sömu einstaklinga í dag. c. S.U.S.-stjónn og R.U.S.U.S. stjórn fylgi hugmyndum hópanna eftir með samningi lagafrumvarpa í samvinnu við þingmenn flokksins og eftiir öðrum leiðum d. Starf þessara hópa ættu að hafa þau áhrif á samtök okkar, að pólitískar ákvarð anir og pólitíslk stefnumóit- un þeirra byggist á meiri þekkingu og traustari grunni, en tíðkazt hefur, og miundi væntanlega að ein- hverju leyti hafa hliðstæð áhrif á ákvarðanir og stefnumótun á víðairi vet- vangi. e. Starf þessara hópa mundi þjáilfa fjölm.arga einistakl- inga í skipulögðum vinnu- brögðum, sem óhjákvæmi- lega smita út frá sér á aðra starfsemi samtaka okkar. Núverandi stjóm R.U.S.U.S. er svo skipuð: Formaður, Garð- ar Halldórsson, arkitekt; Eggert Hauksson, viðskiptafræðingur; Júlíus S. Ólafsson, framkv.stj, Konráð Adolphsson, framikv.stj., Raignar Tómasson, héraðsdóms- lögmaður, dr. Vilhjálmur Lúð- víksson, efnaverkfræðingur og Þorvaldur Búason, eðlisfræðing- uir. Fyrsti stjórnarfundur núver- amdi stjómar R.U.S.U.S. var haldinin 11. október, og höfum við haldið vikulega fundi síðan. — Við ákváðum að hrinda hið fyirsta í fnamkvæmd stofnun starfs- eða umræðuhópa, hvem skipaðan 5 til 10 fnamfarasinn- uðum mönnum, er sérfróðir væru um einstök þjóðmál Stjóm R.U.S.U.S. velur hópstjóra hvars starfshóps, og er haran trúnaðar- maðuir stjómarinnar og leiðir starfshópa til starfa. — Hefur því starf okkar fyrstu vilkiurnar að mestu verið í því fótgið, aiuik þess að afmarka verksvið okk- ar sjálfra, að einbeiita okkur að stofnun fyrstu starfshópanna og setja þeim ramma fyrir starf- setniina. Við höfum hugsað okkur að starfshópar skipti starfstíma sín um í annir, skv. ákveðinni funda skrá. í hvenri önn (venjulega einn til tveir mánuðir) viranur hvar starfshópur að fyrirfram ákveðnu viðfangsefni (afmark- að vandamál innan heildarramm ans), sem stjóm R.U.S.U.S. ákvairðar, að fengnum tillögum hópstjóra. — Til þess að gena fundi starfshóps líflegri og ár- angursiríkari, er t.d. miðað við að fá ,,gest“ eða „gesti“, er séu sérfróðiir, t.d. ^ í framkvæmda- tengslum við hið afmarkaða við- fangsefni annarinnarr, til þess að flytja erindi um viðfangsefnið, eða jafnvel vinna með starfs- hópnum að verkefni þeirrar ann ar. R.U.S.U.S. leggur sérstaka áherzlu á vönduð vinnubrögð. Nauiðsynlliegt er a® starf hóp- anna sé vel skipulagt tii þess að árangur náist. Góðuir undirbún- ingur allra þátttakenda starfs- hópanna, svo sem skrifle-gar til- lögugerðir og söfnun gagna, stuðlar að hagnýtum og stytt- um fundartíim.a. — Stutt verður að hagkvæmum nútíma vinnu- brögðum hópanna, t.d. síðar mieð því, að hóparnir fái sér- stafca tilsögn i fund arstörfium og umræðutækni. Verður strax í upphafi lögð á það áherzla, að þátttakendur skilji og skynji. að þeir geta haft úrslitaþýðingu um það, hvort starf hópsins tekst eða ekki. Fyrstu tveir starfshópairnir hafa nú hafið störf sín. Málaflokkair (heildarrammi) þeirra eru annarsvegar: „Sjávarútvegs- og fiskiðnaðar mál“ og hinsvegar: „Húsnæðis- mál“. Hópstjóri sjávarútvegs- mála er Benedikt Sveinsson, hæstaréttarlögmaður en hóp- Fyrst rannsóknir FYRR á tfanum var aigenigt að vísindamenn sveipuðu atörf sín einhverri dulair- blæju lærdóms og vizku, og töldu sig vart eiga samleið með öðrum þegnum þjóðfé- lagsins. Störf þeinra voru því oft lítils mietin og til lítils gagns fyrir samtíðina. En hinir, sem lögðu niðurstöður sinar ófeimnir fyrir dóm sam- tíðarininiar, voru iðulega sak aðir um villutrú og að spilla með henni fyrir rikjandi hugs unarhætti og þjóðfélagsvenj- um. Hugmyndum þeirra og ráðleggiingum var þvi flest til fonáttu fundið. Þetta heyrir að vísu for- tíðinni til að mestu. í>ó eru ætíð til menn, sem dagað hafa uppi og fylgjast ekki með tímanna táknum. Við lifum á tímum síharðnandi sam- keppni á sviði firamleiðslu og útflutnings. Hver atvinnu- grein verður að eiga greið- an aðigang að vísindalegri þjónustu og tækninýjungum og að kunna að nota þær til hlítair. En þetta verður að- eins gert með nániu samstarfi forystumanna atvinnuveg- anna og vísindamannanna. Atvinnuvegimir og for- ystumenn þeirra verða í miklu ríkairia mæli en áður að hafa frumkvæðið að hvers kyns rannsóknum og rann- sóknaverkefnum. Rannsókna stofnanir atvinnuveganna mega ekki einangrast firá þjóðlífinu. Þær verða að geta fylgzt með hjartaslögum at- vinnulífsins hverju sinni og vera í fararbroddi með, hvert stefnir. Rannsóknastarfsemin verð- uir að vera á undan til að geta forðað einstökum at- vinnugreiinum eða jafnvel einstökum fyrirtækjum frá óþarfa fjárútLátum og kostn- aði. Annairs gegnir hún ekki hlutverki sínu á fullnægj - andi hátt. Rannsóknir, sem gerðar eru eftir á eða byrjað er á of seint, eru oftast helm- ingi kostnaðanmeiri en rann- sóknir, sem gerðar eru á réttu augnablikL 1 þessu sambandi þýðir lít- ið að stofnsetja ráð og nefnd- ir og einblína til þeinra sem lausnara alls. Slíkt er oftast oftast tákn um ytri sýndarmennsku og til þess ætlað að dreifa ábyrgðinni af hugsanlegum mistökum, ef svo illa vill tiL f rannsóknamálum at- vinnuveganna höfum við því miðuir ekki farið varhluta af nefndamenmskunni frekar en svo mairgir aðrir þættir þjóð- lífsins. í stuttu máli sagt: Fullyrða má, að hin mann- marga yfirbygging nefnda, ráða og stjórna, sem núver- andi löggjöf um rannsóknir í þágu abvinnuveganna einkum fjalliar um, hafi ekki aðeins misheppnast í flestum aðal- atriðum, heldur í flestum smá atríðum líka. I>ó eru aðeins rúmlega fjög ur ár, síðan þessi löggjöf var á svið sett eftir langt og striangt érfiði við að reyna að aðhæfa etrlendar fyrir- myndir að íslenzkum kring- umstæðum. Vætri það sannar- lega verðugt rannsóknarefni að kanna hvaða orsakir raunverulega lágu að baki núvemandi löggjöf annairs vegair og hins vegar, hvers vegna hún hefur svo gjörsam lega brugðizt í veigamiklum atriðum. Kannski þetta væri heppilegt viðfangsefni handa Ranmsóknaráði ríkisins? stjóri húsniæðismála er Ólaf- ur Jensson, framkvæmdastjóri. Einnig hefur verið unnið að þvi að koma hóp um heilbrigðismál af stað, en Eggert Ásgeirsson framikvjstj. hefur tekið sér þá hópstjórn. — Við miðum svo að því, að þrír nýir hópar bæt- ist við í janúar, en það verða málaflokkarnir, neytendamál, menntamál og fjár- og baraka- mál. Þannig gerir sbarfsskrá okkar ráð fyrir, að við fikrum okkur áflram og náum smám sam an til sem flestra hugsanlegra þjóðmála, og í sumum hinum viðameiri málaflokkum þurfa gjaman að vena fleiiri. en einn starfshópuir. MARKMIÐ R.US.U.S. 1. Að vinna að endurbótum á Stjóm R.U.S.U.S. (talið frá vin stri): Júlíus S. Óiafsson, frkvstj., dr. Vilhjálmur Lúðvíksson efnaverkfr., Konráð Adolphson, frkvstj., Garðai Halldórsson, arkitekt, Ragnar Tómasson, héraðs- dómslögmaður og Þorvaldur Búason, eðlisfræðingur. Á myndina vantar Eggert Hauksson, við- skiptafræðing. þjóðfélaginu, en slíkt starf krefst áhuga og árvekni færustu manna R.U.S.U.S. á að veita slíkum sérfróð- um mönrauim vettvang fyrir starf að stefnumótun hinna ýmsu þjóðmála. — Ýmsum starfsstéttum gefst þannig tækifæri til að vinna sam- an í starfshópum að siam- eiginlegum sérsviðum. 2. Að frjór og ungur andi móti starf R.U.S.U.S. og að sér- fræðingar þess séu stöðugt að störfum og á varðbergi, til þess að vera ávallt und- ir það búnir að fjalla um hve<r þau þjóðmálaverkefni er krefjast úrbóta — R.U. S.U.S. stefnir að því, að starfshópamir séu við því búnir, að vinna hugmynd til framkvæmdar með hraða nútíma þjóðfélags. 3. Að halda uppi góðri sam- vinnu við forystumenn Sjálf stæðisflokksins um fram- vindu þjóðfélagslegra um- bóta. Upplýsingasöfnun og staðneyndaúrvinnslu R.U. S.U.S. er t.d. ætlað að skapa gmndvöll að samstarfi við þingmenn flokksins um samningu lagafmrhvarpa til Alþingis Með starfi sínu, viðræðum við ráðamenn, eða fræðsluflutningi í fjöl- miðlum, hyggst R.U.S.U.S. einnig hafa bein áhrif á þjóðfélagið. 4. Að starf sérfræðihópanna beri ávöxt, en það verðux fyrst og fremst með því, að þjóðfélagið hafi hag af starfi R.U.S.U.S. Jafnframt Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.