Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 32
MQBGtXNBJjAfXŒ), SUNNUDAGUR 2L DESEMBER 1969 Eruð þér að línast á jólasprettinum ? Vitaskuld, það endist enginn til að hlaupa endalaust í leit að jólagjöfum. Slíkt ráp er líka óþarfi. I bókalista Iðunnar finnið þér jólagjafir handa pabba og mömmu, frænda og frænku, afa og ömmu og öllum börnunum. Bækurnar fást hjá bóksölum um land allt. Þér getið einnig fengið bækurnar sendar í póstkröfu burðargjaldsfrítt. Úrvalsbækur, sem veita ykkur öllum gleðileg jól. KLIPPIÐ UT, MERKIÐ VIÐ OG GEYMIÐ BÓKALISTANN, ÞAR TIL í JÓLAINNKAUPUNUM. ] Fundnir snillingar FUNDNIR f? Eftir Jón Óskar SNILLINGíiR Segir frá nýrri kynslóð % skálda, sem var að koma i jflfc fram á sjónarsviðið á styrj- | fík ■*♦<*> |"| aldarárunum. Einnig koma Hi C fjf við sögu ýmsir af kunnustu rithöfundum landsins. For- vitnileg bók og skémmtileg. ] Jörð í ólögum Eftir Halldóru B. Björnsson Þœttir úr byggðum Hval- fjarðar, m. a. þættirnir: „Skóldin fró Miðsandi", „Einar Ólafsson í Litla- Botni" og „Jörð í ólögum". Mjög hugþekk bók og læsi- leg. | | Hetjurnar frá Navarone Eftir Alistair Maclean Segir frá sömu aðalsöguhetjum og „Byssurnar í Navarone". Hörkuspenn- andi saga um gífurlegar hsettur og mannraunir. I | Ógnir fjallsins Eftir Hammond Innes Æsispennandi saga, rituð af meistara- legri tækni og óbrigðulli frásagnar- snilld mannsins, sem skrifaði söguna „Silfurskipið svarar ekki". [ | Vér íslands börn II Eftir Jón Helgason Flytur efni of sama toga og „fslenzkt mannlíf": List- rænar frásagnir af íslenzk- um örlögum og eftirminni- legum atburðum reistar á traustasta grunni tiltækra heimilda og forkunnarvel ritaðar. □ Ferðin frá Brekku II Eftir Snorra Sigfússon Endurminningar frá starfs- árum höfundar á Vestfjörð- um. Breið og litrík frásögn, iðandi af fjölbreytilegu mannlífi. „Og frásögnin fjöríeg, Ijós og lifandi, eins og Snorra var von ög vísa, fjölskrúðug og hófsamleg," segir Ásgeir Ásgeirsson, fyrrverandi forseti fslands. Þessir tveir höfundar, Alistair Maclean og Hammond Innes, eru óumdeilan- lega mestu söluhöfundar í heimi á síð- ari árum. Kólumbclla Eftir Phyilis Whitney Dularfull og spennandi ást- arsaga éftir höfund bókar- innar „Undarleg var leið- in", víðkunnan bandarísk- an metsöluhöfund. 5T FYRIR BORNIN OG UNGLINGANA | | Hilda í sumarleyfi Eftir M. Sandwall-Bergström Fjmmta bókin í. hinum einkar yinsæla bókaflokki um Hildu á Hóli. Höfund- ur er einn kunnasti unglingabókahöf- undur á Norðurlöndunum. Fyrsta bók- in í flokknum hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni um beztu telpnabókina, sem Bonniers, stærsta bókaforlag á Norðurlöndum, efnir til. ] Lystivegur ömmu Eftir Anne-Cath. Vestly Fimmta og síðasta bókin um pabba, mömmu, ömmu og systkinin átta eftir höf- und bákanna um Óla Al- exander FílibommTbomm- bomm. Engum er eins lagið að rita fyrir yngri börnin og hinum dáða höfúndi þess- arár þókar, enda fara þæk- ur hennar óslitna sigurför víða um lönd. ÞRJAR NYJAR BÆKUR EFTIR n Dularfulli böggullinn „Dularfullu bækurnar" er flokkur leynilögreglusagna handa unglingum, sem öðlazt hafa geysivinsældir eins og aðrar bækur þessa höfundar.. Hver bók er sjálfstæð saga. | | Baldinf-áta verður umsjónarmaður Þriðja og síðasta bókin um Baldintátu og ævintýraríka dvöl hennar í heima- vistarskólanum á Laufstöðum. ] Beverly Gray í III. bekk [] Hjartarbani l Eftir Clarie Blank [Jgy .\ i! Eftir J. F. Cooper FIMM ; á iévnistiaum > *5ri®ía Lókin um Beverly m 15k, \XM Ein allra frægasta og. dáð- o ICJIIWUIjUIII x iv v'- | /** r Bp^S«jyVl Gray og vinkonur hennar í I iVt asta indíánasaga, sem rituð KjraffitfV: heimavistarskólanum. Æv- WíMRjffifJffiMl intýrarík og spennandi bók. Ljy fff hefur verið. Fimmtánda bók k í bókaflokknum ,Sígildar X • Bókanna um Beverly Gray [ 1 sögur Iðunnar", völdum úr- i **.*»«,].]« : hefur lengi verið saknað á p'yALJB'1"' valssögum, sem allir ungl- Lsám« í íslenzkum bókamarkaði. L.» , VV** ,i ingar ættu að lesa. | | Fimm á leynistigum Eftir Enid Blyton Ný bák f hinum vinsæla bókaflokkí um „fétagana fimm". Eftir sama höfund og „Ævintýrabækumar". ÚRVALIÐ ER FRÁ IÐUNN Skeggjagötu 1,símar 12923,19156.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.