Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 8
8 MOBG-TJNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1909 ítalskur Stálborðbúnaður mjög fallegur, margar gerðir — Fígaró, Framhald af bls. 7 hissa að sjá unnusta sinn í faðminum á ráðskonunni. Gef- Ur húm Fígaró vel úti látna ráðningu, áður en hún veit hvemig í öllu liggur. En greif- inn og herra Cúrzíó eru síður en svo ánægðir með þessi mála VELJUM ÍSLENZKT fSLENZKUR IÐNAÐUR lok; þeir fara og hin fylgja þeim, en Fígaró er eftir, vel birgur af brúðargjöfum. Barbarfna og Cherúbínkoma inn. Chemíbín — sem greifinn veit ekki betur en sé í Sevilla — ætlar að vera viðstaddur brúðkaup Figarós, dulbúinn sem stúlka. Gneifafirúin kemur, hún hefur áhyggjux af væntan- legu stefnumóti greifans og Súsönnu. Hún minnist þeirra tima með brega er greifinn elsk aði hana. Hún fier; greifinn kemur aft- ur ásamt Antóníó, sem fullyrð- ir að Cherúbín hljóti enn að vera í höllinni, þar sem hann hefur fundið fötin hans. Greifa frúin og Súsanna koma aftur. Greifaflrúin semur við Súsönnu um fataskipti, og ætlar hún að fara til stefnumótsins í búningi þjónustustúlkunnar. Hún fær Súsönnu til að skrifia greifan- ISAFOLD! :JÓLABÆKUR ÍSAFOLDAR! ÍSAFOLD 41 80CUFRÆGIR AIBURÐIR sem mörkuðu spor um framvindu mála fyrir allt mannkyn. .Vafn eins .tbraham Uaeoln, Frans Ferdinand erkihertogi, Kasputin, Dolíuss, Trotzky •g 4ohn F. Kennedy. Þau eiga þad eitt sameiginlegt a«K vera nöfn frægra stjórnmála- manna sem félla allir fyrir morðingjahendi. IJm þessa inenn og fjölda annarra fjallar þesNÍ stórfróðlega bók. Frmtt&ffmim er «ra litmudi mð Irsamdmmmtn finnnt. sem hmmm *é sjálfur tneðal þeirra, er nán- mst ff/lfgdmst með þeim mtbmrðmm, sem sagt er frá á hlaðsíðum hennar. "■y - •-/' ' ' ' VÍn'r'll mm ■■’-kH itvVíi * 0bi Keisarinn lyftir höndum, þegar Grinevitski œtlar aS varpa sprengjuiuii. Aadartaki siöar lá keisarinn dauSvona. Bíllinn er nákvœm eftirlíking á bíl Heydrichs, þegar tilrœSiS var gert. Mvndin er úr kvikmynd Fritx Langs um morSiS á Heydrich. TilrœSismaSurinn Tschernozemsky hefur stokkiS upp á stigaþrep bílsins og skýtur á konung og utanríkisráSherra. HeiSmaSurinn til vinstri er Piollet majór. Wh % ,, t Booth hefur komizt inn í klefa forsetans og skotiS á hann. Rathbone majór hefur sprottiS á fœtur. \okkrar af fjölmörgum myndum úr bókinni. SSnSAFOLP^Sj^Sy JÓLABÆKUR ÍSAFOLDAR i ÍSAFOLD um ástarbréf og setur á það innsigli með nælu, sem bréfrit- arinn vill fá endursenda sem jarteikn. Bairbarína kemur ásamt sveitastúlkum (meðal þeirrna er Cherúbín dulbúinn með bléim handa greifafnlnni); hún segir að ókunna stúlkan (Cherúbín) sé frænka sín. í sama mund og „frænkan" fær- ir greifairúnni blómin birtast greifinn og Antóníó, og sá síð- arniefndi afhjúpair Cherúbín. Greifinn er að því kominn að veita piltinum ráðningu, en Barbarína biður honum vægð- ar og segist vilja fá hann fyrir mann. Það heyrist mars, og greifinn og greifafrúin, sitj andi í hásæti sínu, taka á m/óiti brúðfeaupsgestunuim. Er Súsanna fiellur á kné fyrir framan greifamn, laumar hún til hans bréfinu sem greifafrú- in samdi. FJÓRÐIÞÁTTUR í hallargairðinum, um nóttina. Bairbarína er að leita að næl- unni, sem greifinn hefur beðið hana að fá Súsönnu sem „inn- siglið að linditrénu stóra“. Fígaró kemur ásamt Mar- cellínu en Barbarína segir hon um í einfeldni sinni frá stefnu- móti Súsönnu og greifans. Fígaró örvæntir öldiungis um sinn hag út af ótryggð konu sinnar, því að hann veit ekki enn um samsæri þeirra kvenn- anna, hanin syngur aríu um flærð kvenna og flónsku karla; íelur sig síðan bak við tré. Súsanna og greifafirúin koma, þaar bafa nú skipt um búning. Marcellína fylgir þeim. Sú- sanna bíðuir greifans, en hin- ar tvær draga sig í hlé. Súsanna veit að Fígaró gefur henni gætur og heldur að hún sé honum ótrú, en hún ákveður í refsingarskyni að leyfa hon- um enn um sinn að ala á þess- um grunsemdum. Cherúbín birtist — ætlar að hitta Barharínu sína. Hann kemur auga á gneifafrúna, sem hann heldur að sé Súsanna, og byrjar að sjálfsögðu að leita ásta við hana. í sama mund og hann ætlar að kyssa hana kem ur greifinn milli þeima og verð ur kossins aðnjótandi. Hann ætlar að gefa piltinum duglega ráðningu, en Cherúbín er fljót- ur að forða sér — og Fígaró kemur til að vita, hvað sé á seyði. Greifinn skundar nú á fyrir- hugaðan ástarfund; þau „Su- sanna“ (greifafrúin dulbúin) eru á leiðinni í laufskálanm, þegar greifinn kemur enn auga á Fígaró og er neyddur til að hverfa bak við tré. Fígaró finnur hina dulbúnu Súsöninu og byrjar óðar að stíga í vænginn við hana. Súsanma heldur að hann standi í þeirri meiningu að hún sé greifafirúin, hún missir stjórn á skapi sínu og lætur höggin dynja á honum. Fígaró, sem hafði vitað hvernig í pottinn var búið, er hinn ánægðasti yf- ir þessum óhrekjandi en dálít- ið óþægilega vitnisburði um til finningar hennar. Að lokum játar hann að hafa þekkt hana og stendur þá ekki á sáttum. Meðain þessu fer fram er greifinn að leita að Súsönnu; og Fígaró heldur áfram ástai - leik sínum við þá raun- verulegu Súsönnu (sem enn er í gervi greifafrúarinnar) m.a. til að kvelja greifann svo sem hann verðskuldar. Greifinn heldur að komia hans sé honum ótrú, þrífur til þjóns síns og kveður til vitnis Basilíó, Cúr- zíó, Bartóló og Antóníó. Síðan fer hann til laufskálans, en þangað hafði „kona hans“ flú- ið, og finnur hann hana þar ásamt Cherúbín, Barbarínu og Marcellínu. Allir biðja henmi vægðar, en greifinn fellst ekki á neinar sættir — þar til sú raunveirulega greifafrú birtist og málin skýrast. Greifinn bið- ur nú auðmjúkur konu sína fyr irgefningar, en allir gleðjast yfir góðum leikslokum og syngja ástiinni gleðisöng.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.