Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÐESEMBER 1960 Veiðimálin til umræðu Á Veiðimálaráðstefnunni, sem haldin var í Reykjavík nýlega voru flutt átta athygl isverð erindi um flest það er að veiðimálum lýtur. Erindin voru flest löng og all ítarleg og verður því ekki hægt að gera þeim teljandi skil hér, en þar sem áhugi á lax og sil- ungsveiði nær langt út fyrir þann hóp, sem ráðstefnuna sat verður reynt að drepa hér á nokkur atriði, sem fram komu í þessum erindum. A- varps landbúnaðarráðherra hefur verið getið áður. í upphafi ráðstefunnar á- varpaði Guðmundur J. Kristj énsson formaður Landssam- bands Stangveiðimanna fund inn, en L.s. átti frumkvæðið að þessairi ráðstefnu. í ávarpi sínu sagði hann m. a. um það sem fyirir stang- veiðimönmum vakti að fá fram á þessari ráðstefnu: „I>au mál, sem hæst bar er við ákváðum að undirbúa ráð stefnu þessa, var m.a. hin gengdarlausa laxveiði í úthöf um, sem færist nú stöðugt í aukana. Spurningin er, hvenæir kem Ur að því að lax sá, sem er uppalinn í ám og eldistjöm- um landsmanoa og er á leið til heimahaga, verði hirtur^ á göngu sinni við strendur Is- lands, með hinni miklu tækni veiðiskipa, sem nú er orðin. Hér þarf að hafa gát á og ræða slík mál af fullri al- vöiru. Þá er það og aukin á- sókn erlendira veiðimanna í íslenzk veiðivötn. >ar þarf betri skipulagningu og þau mál þurfa að vera í höndum félagssamtaka og ferðasfcrif- stofa en ekki einstaklinga. Þá er það ákoðum fjölda manna að silungsvötnin á af- réttum landsins séu eitt mesta aðdráttar*aflið fyriir eirlenda feirðamenn. f slíku felast mjög miklar þjóðartekjur í erlend- um gjaldeyri og eru málin þess virði að þau séu tekin föst- um tökum og skipulögð sem allra fyrst ásamt möguleikum til aukinnar ræktunar í vötn um og ræktunar vatna, sem fisklaus eru“. Þróun veiðimálanna Fyrsta erindið á Veiðiimála- ráðstefnunni flutti Þór Guð- jónsson veiðimálastjóri og fjallaði það um þróun veiði- mála á fslandi. Var þar komið inn á alla helztu þætti ís- lenzkra veiðimála, en hér veirð ur aðeins vikið að nokkrum þáttum, sem markað hafa tíma mót í íslenzkum veiðimálum. í upphafi erindis sína rakti veiðimálastjóri sögu veiða fynr á öldum og sagði síðan að snemma á öldum hefðu vafa laust skapazt vissar venjur um veiði í hinum ýmsu byggð- um eftir aðstæðum á hverjum stað. í Grágás varu fyrirmæli um samveiði og skiptingu veiði, sem er gamalt og nýtt þrætuepli. í Járnsíðu og Jóns bók voru ákvæði um veiði aukin. f næstu 6 aldir eða til 1876 giltu Jónsbófcairákvæðin, en þá voru samþykkt á Al- þingi viðbótarákvæði um frið un á laxi. Árið 1932 var lög- gjöfin um lax og siluingsveiði loksins endurskoðuð og færð verulega í átt við fcröfur tím- ans oig eru þau lög uppistað an í lögum um lax- og silungs veiði, sem nú gilda. Með laxveiðilögunum 1932 var lagður grundvöllur að alhliða starfsemi á sviði veiði mála hliðstæðum þeim sem var að finna í nágrannalönd unum. Þar voru kaflar um veiðirétt, veiðiskýrslur, flrið- un lax og silungs, gerð veiði- tækja, fis'kvegi, fisikiræktar- félög, stjónn veiðimála og eft irlit, styrki til fiskræktar, matsgerðir, skaðabætur, refsi ákvæði og réttarfiar. Árið 1934 var bætt við kafla um veiðifélög. Sagði veiðimálastjóii að mörg ákvæði í lögunum frá 1932 hjefðu reynzt sérstak- lega mikilvæg fyrir heilla- vænleiga þróun veiðimóla s4ð- an, svo sem yfirstjórn þeirra, veiðifélögin, stuðningur við fiskirækt, veiðieftirlit og bann við laxveiði í sjó, en fsland er eina landið, sem hef ur innleitt slíkt bann. Breytingar við lögin frá 1932 hafa aðallega verið gerðar 1941 og 1957 og á síð- asta Alþingi voiru lagðar bneytingatillögur við lax- veiðilögin. Með lögunum 1932 vair á- kveðið að stofna Veiðimála- nefnd og skipa veiðimála- stjóra. Veiðimálastjóri var þó ekki skipaður fyrr en 1946 en þar til fóru Veiðimála- nefnd og náðunautur hjá Búnaðairfélaginu að nokkru með stairf veiðimálastjóra. í lögunum um lax- og sil- ungsveiði eru talin upp helztu verfcefni sem veiði- málastjóri skal sinna. Eæu þau þessi: annast rannsókn veiðivatna og vatnafiska og sjá um skrúsetningu veiði- vatna, safrna skýrslum ; um veiði og fiskirækt, gera eða láta gera uppdrætti af klakstöðvum, eldisstöðvum og fiskvegum og hafa umsjón með gerð slífcra mannvirkja, gena tillöguir um gerðir og önnur ákvæði, sem sett eru um friðun eða veiði, leið- beina um veiðimál og vera ráðhenra til aðstoðar um allt, er að þeim lýtur. Veiðimálastjóri tók fram að þessi upptalning væri ekki tæmandi þar sem veiði- málastjóri þyrfti að hafa af- skipti af fleiiri málum. Gerði hann síðan grein fyrir því helzta, sem gert hefur veirið á vegum Veiðimálastofnunar- innar. 1 erindi síimu vék veiði- málastjóri að hinu mikilvæga hlutverki, sem stangaveiði- félögin gegna í skipulagi veiðimála og vék að hinu mikla vandamáli er snertir veiðileigur, og sagði að í því efni stæðum við á tímamót- um. Þennan vanda þyrfti að leysa af sanngimi og tillits- semi við semjenda. í lok erindis síns talaði veiðimálastjóri um framtíð veiðimmála, og sagði að við mættum í dag vera ánægðir með ástand þeirra, miðað við það, sem væri hjá nágrönn- um okkar. í Aramtíðinmi yrði þróunin að vera ör og þyrfti hið opinbera að efla starfsemi sína á þessu sviði og framlag annanra þyrfti að vaxa á öllum sviðum. Þátt- uir fiskeldis yrði áreiðanlega mikill í sambandi við fiski- ræktina og myndi fara vax- andi á komandi árum. Búa þyrfti vel að þeim aðilum, sem stæðu í fnamkvæmdum sem þessum, og myndi fiski- ræktarsjóður, sem ráðgert væri að stofnsetja, vonandi geta leyst mikinn vamda á sviði veiðimála. Friöunar- ákvæði Jakob V. Hafstein vara- formaður Landssambands stangaveiðimanna flutti er- indi sem hann nefndi „Flrið- uinar- og fiskiræktarákvæði lax- og silungsveiðilaganna og breytingar á þeim. Er Morguniblaðið hafði samband við hann til þess að fá að tafca úrdrátt úr erindi hans sagði hann að eins og fram kom í athugasemd varðandi veiðimálaráðstefnuna sem hann sfcrifaði í Mbl. 17. des. þá hefðu lamdbúnaðarráð- hemna og veiðimálastjóri, sem töluðu á undan honum, fjall- að um allmikið af þvi efni sem homum hafði verið falið. Er röðin var komin að hon- um sem þriðja ræðumanni hefði verið búið að gera skil drjúgum hluta þess efnis er erindi hans átti að fjalla um og ákvað hann því að lesa upp og skýra flrunwarp það sem lagt var firam á Alþingi 10. des. um breytingar á lax- og silun gsveiðilögunum frá 1957. Fjallaði Jakob þar um þrjú grundvallaratriði frum- varpsins: 1. Um aukna flriðun 2. Um stofinun fiskiræktar- sjóðs 3. Um stjórnun veiði og fiskiræktajrmála. Sagði Jakob að honum fyndist ekki ástæða til að fjallað yrði nánar um flrm- varpið hér, en vísaði annars til athugasemdar sinnar. Fiska- sjúkdómar „Þó að ég hafi fallizt á að ræða um fiskasjúkdóma hér á þessari ráðstefinu, hlýt ég að slá þann varnagla þegar í upphafi, að ég er ekki sér- firóður um þau efni og hef ekki flengizt við ranmsóknir á þeim. Þá staðreynd, að ég skuli þrátt fyrir þetta vera hér kominn í næðustól, vildi ég nú þegar fæna fram til rökstuðnings þeinri skoðun, LAU6AVE6I 78 SlMI 11636 « Unur Til jólagjafa náttkjólar, undirkjólar, greiðslusloppar, nælon- og velournátt- föt, vatteraðir barnasloppar frá 2ja til 14 ára, úrval af barna- náttfötum, telpnaundirkjólum, drengjaskyrtum, barnapeysum, margar gerðir, sokkabuxur í kven- og barnastærðum, jóla- dúkar, mikið úrval. Mikið vöruval — gott verð. LLA Barónsstíg 29 - sími 12668 Laxeldisstöðin í Kollafirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.