Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 17
MORiGUNBLAÐ'IÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1969 17 Tækni og vísindi í umsjá Björns Rúrikssonar HERFLU GMÁL ■ L-ockheed C-5A Galaxy hefur sig á loft frá Dobbias herflugvellinum í Georgíu í Bandaríkjunum 30. júni 1968. C-5, RISINN FLJÚGANDI StJ áætlun bandaríska flughersins, U.S. Air Force, sem Johnson, þáverandi Bandaríkjaforseti, samþykkti fyrir tæpum fjórum árum og kallast C-5 áætlunin, er nú á loka- stigi. Áætlun þessi eða samningur, sem felur í sér fram- leiðslu á stærri flugvélum en nokkrum þeim, er smíðaðar hafa verið hingað til, er liður í þeirri endurnýjun, sem nú á sér stað innan flughersins og þá sérstaklega flutninga- deildar hans. Hin síðari ár hefur þörfin fyrir stórar fluibningafLu,g.vélar, sem geta athafnað sig á gróf- nm svæöum og ófuillkomnari ílliuigvöMiuim aukizit síflellt. Hef- ur þetta einna Ijósast komið fram í Vietnam. Þar hafa nýj- ,ar vígistöðvar oflt kalilað á a>uk- ið magn vopna og vista á skömtmiuim tíma, en ókleiflt hef- iuir reynzt að bæta úr hinni brýmu þörf svo flljótt siem skyldi vegna skorts á stóruim og fljót- virkum fluitninigataekjiuim, Fluitninjgad'eild U.S.A.F. hef- ur nú till aínota fjölda margar gerðir af fiutningaflliugvél'um. Má þar nefna vólar eins og Boeiing C-135 (sem er hliðlstæða B-707), Douiglas C-97, C-124 og C-133 aiuk Lotíklheed C-141 Starl'iflter og C-130, sem flestiir hér á landi þekkja undir nafn iruu Hercuiles. Sitthvað hefur verið fuindið flestum þeaaum vélum tiil florátttui. C-118 er dýr í rekstri. Og svo eru C-97 og C-124 allt að því úrel'tar. Aft- ur á móti er C-130 talin eimhver sú bezta vél, sem deild in hefur á að skipa. Hún var tekin í notkuin í apríl 1962 og getur lent og hafið sig á ioft af stuttuim flugbraiutium, en hef ur hinls vegar lítið burðarþol eða um 18 tonn borið saman við C-141, sem ber rúm 30 og C-133, sem ber tæpar 60 smá- lestir. f dag fara um 90 pris. allra flutninga frá Bandaríkj- unum til herstöðva þeirra út um allan heim með skipum og taka þeir fl'utningar ofltast lang an tíma. En nú er ætllunin að breyta þessu og meðal annars með það fyrir auigum var C-5A áætiunin gerð. Þrjár bandaírskar flliugvéla- verksmiðjur: Boeing, Douiglas og Lockheed kepptu um rétt- in-n tii að takast verkið á hend- ur. Þeirri viðureign lauk með því að Lockheed verksmiðjun- um í Georgia var faiið að leysa verkefnið. Framhaldsrannsókn ir hófust á ve'gum fyrirtækis- ins um áramiótin 1966—67 að lokinni undirritun samningsins. Við rannsóknir þessar hafa komið fram þrjár 'tiliöguteikn- ingar, en væntanlega verðiur smiíðað eftir þeim ölliuim. Raun- ar eru þetta þrjár útfærslur af sömu grundvaialrteikningunni C-5 : L-500-114A, L-500-3 og L-500-107C. Flest eiga þessar þrjár gerðir sameigiinlegt, mema hvað stærð er mismiunandi og hver þeirra er gerð með sér- staku sjónarmiði fyrir augum. L-500-3 er einkium ætíliuð til fóllksifliuitniiniga og neikntað er með að hún geti fluitt 4—500 hermenn með góðu mióti. L-500- 114A, sem meðfýligjandi mynd- ir eru af, er einkum ætluð til þunigafluitninga. Getur hún flutt stærstu skriðdreka, vinmu vélar og flugskeyti og jafnvel stórar þyriur landa á miMi. Er þá taekj'Umum ekið inn um, renni nef fiugvélarinnar að fram,an við fermingu og út að aftan, niðuir sérstakan páll sem jafn- framit myndar botn í aftunbliuta búksims, við affermm-gu. Þessi gerð er fynst og fremst sú sem 'V.V ' ' o; :. ■■'■'■ ■ • ' Innangengt er úr flugvélabúknum upp á stélið, sem er ámóta langt og 8 hæða hús. samið var um. L-500-137C (C stendur fyrir cargo — farmur) er frábru'gðin hinum gerðun- um tveimiur að þwí leyti að hjólaútbúnaður er annar og meiri, hámarksfliuigtalfcsþungi er 380 lestir og hámarksfarm>ur rúm 160 tonn. Hreyflaæ þeas- arar gerðar verða fjórir eins og hinna og afturknýr hvers þeirra verður 25 tonn. — 107C miun enigar farmidyr ’hafa að aft Lendinga,rútbúnaður þotunn- ar er mjög sterkbyggður, enda veitir ekki af. Þungi þessa risa hvílir á 28 hjóíum,, sem er skipt niður á fimm samstæður. Fjór- ar eru undir vélarbúknum miðj um og eru sex hjól í hverrL Nefsamstæðan er svo gerð úr fjórum hjólum, tveim si'tt hvor um megin í röð. Samninigur Bandaríkjahers við verksmiðj urnar hljóðar Stærðarhlutföll nokkurra þel rra véla, sem fjallað er um i greininni ásamt Boeing 727. an. Flugtaksskeið vélarinnar (sú brautarlengd, sem vél þarf til að hefjia sig á Loflt) verður hvorki meira né minna en 3,5 km. Tiil samanburðar má geta þess að lengsta braut Keflavlk urfluigval'lar er rétt urn þrír kíllómetrar. C-5A, eða nánara tiltekið L-500 -114A, eina gerðin, sem enn hefur flogið er rúmir 75 metr- ar á lengd, vænighafið er 68 metrar og stélhæðin er 20 metr- ar, eða eins og átta hæða hús! Flatarmiál vænigjanina er tæpir 700 fermietrair farþegaflughraö- inn er nálægt 950 km á kLukku stund og stigahraðinn (rate of climlb) er um 11 metrar á sek- úndu. Flugvélin er búin fjór- um forblásturhsreyfl'um frá General Electric af gerðinni TF-39. Knýr þeirra alrla til samans er 74 smál’esíir! í ferju flu.gi eða óhlaðin getur lfú'gvél- in fliogið meira en 15000 kíló- metra, eða svo sem héðan og til Ástralí u,við'Stöðul!,aust! Ef svo biði ivð að horfa gæti hún fLutt 70 lestir af skreið frá ís- landi til Biafra, 9000 kim í ein- um áfanga! Hér er þvi ek/ki um neitt simásknimisli að ræða. upp á 115 fiugvélar, þar af fimrn reynsluvélar. Á herinn forkaupsrétt að 85 næstu vél- urn eftir það. Verð hverrar flugvélar fuH.búinnar til af- hendingar er uim 18 milljón ir Bandaríkjadala eða lítiLl hálf ur annar milljarður ísle'nzkra króna! Eit't eftirtektarverðasita atrið ið í sambandi við C-5 er hve láig farmgjö'.d húin hefur upp á að bjóða, þegar hún verður tekin í notkun hjá hinuim al- mennu fl'ugféllögum. Reiknað hefur verið út vestanhafs að tonnmiian komi ti.l nneð að kosta 2,3 een.t eða um tvær kr. þegar um -107C er að ræðá og vegalengdin er yfir 4000 m.íl'ur. Á styt,ri leiðum verða gjöld- in tiltölulega dýrari. Nú þ;gar eru vö:'u,f''Uibnings.r í loflti ábatasöm aitvinir.iuigrein a.m.k. su.rns st.&ðar. Með fLu.g- vél sem þessari ássm.t aukinini ha.græðingiu við rorvn og móc- töku farmsins í fiughöfr.'um ætti hagr aðarrvrkn'ngin að getaorð ið veruleg auk þass að örva viðíkipt: i ráin.ni framíið jofn vel en.n rneir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.