Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ; SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1969 Útgefandi: Landssamband Sjálfstæðiskvenna Ritstjóri: Anna Bjarnason. Stjórnmálin skipta konur of miklu — til að þær geti látið þau afskiptalaus Rætt við Geirþrúði Hildi Bernhöft um starfsemi Hvatar á liðnu starfsári Hinn 10. nóv. sl. var haldinn að alfundur í Sjálfstæðiskvennafél- aginu Hvöt. Þar sem við höfum í undanförnum tveim „Vettvöng um“ fjallað um starfsemi hinna ýmsu Sjálfstæðiskvennafélaga úti á landsbyggðinni, fannst okkur tilhlýðilegt að leita eftir viðtali við formann Hvatar, frú Geirþrúði Hildi Bemhöft og spyrja hana um starfsemina á s.l. ári og varð hún góðfúslega við þeirri ósk okkar. Starfið á sl. ári hetfur gengið mjög vel, sagði frú Geirþrúður Sérstaklega vildi ég nefna jólafundinn í fyrra, sem var einkair góður og velheppnaður fundur og húsfyllir fundar- kvenna. Þá er gaman að geta þess að í febrúar s.l. héldum við fjáröflunarfund, Bingo, að Hótel Borg og var aðsókn svo mikil að lá við vandræðum. Nokkur ágóði var af þeim fundi, eins og til var ætlazt. í upphafi fyrra starfsárs var leitast við að auka fjölbreyttni fundarefnis, t.d. með því að taka upp fræðslu og umræður um þau málefni, sem oftlega eru á baugi hverju sinni, en teljast þó ekki beinlínis til stjórnmála. Var hald ið áfram á þeirri braut á s.l. ári. M.a. kom Páll Líndal, borgarlög maður á fund í marz sl. og flutti erindi um nýskipan félagsmála fyrirspumir bárust og urðu fjör ugar umræðiur að erindi loknu. Þá flutti frú Auður Auðuns, alþm., erind: á fundi í apríl, sem fjallaði um helztu mál, sem Al- þingi hafði haft til meðferðar á sviði menningar-, heilbrigðis- og félagsmála. Á þeim sama fundi f júní sóttu fulltrúar félagsins þing Landssambands Sjálfstæðis kvenna, sem haldið var á Þing- völlum og tókst í.alla staði mjög vel. Þá efndi Hvöt til hópferðar inni ómetanlegt. Erum við stjórn arkonuir þeim konum, sem í Trún aðarráðinu eru afatr þakklátar. Þá urðu einnig miklar breyt- ingar á stjórninni á s .1. aðal fundL 5 konur ganga nú úr stjórninni, þaer Gró Pétursdótt- ir, Öldug. Kristín Magnúsdóttir, Jónína Þorfinnsdóttir, Sigríður Björmsdóttiir, Sigurbjörg Runólfs dóttir, en þaer hafa allar unnið ómetanlegt starf í þágu félags- Frú Geirþrúður Hildur Bernhöft ins, sem þeim var ölluim þakk- mann og Þorgerður Sigurðardótt ir. Formaður er Geirþrúður Hild ur Bernlhöft, eins og áður er getið. Þegar litið er til baka yfir lið- ið starfsár, sagði frú Geirþrúður Hildur, finnst mér að við geturn verið ánægðar með félagsstarfið. Aðsókn að fundum okkar hefur verið mjög góð, sem sagt skín- andi starf á árinu, en auðvitað viljum við alltaf fá fleiri konur til starfsins, — það er jú roark- mið félagsskapar okkar að ná til sem flestra áhugasamra Sjálf- stæðiskvenna. — Etr þátttaka yngri kvenna meiri nú en áður? — Já, mér finnst athyglisvert að sjá hve áhugi ungra kvenna virðist vera að glæðast á stjóirn- málum, því meginhluti nýrra fé- laga á undanförnum árum eru ungar konur. Það er einmitt það, sem við þurfum. Nú fyrir vænt- anlegar kosningar í vor, þurfum við einmitt á ungu kynalóðinni að halda. Alilt, sem byggt er upp í dag hlýtur að mestu leyti að vera í þágu þeirrar ungu kyn- slóðar, sem kernur inn í aibvinnu- Fjölmenni var á jólafundi Hvat- ar. Fremst á myndinni má greina hina öldnu baráttukonu og heiðursfélaga Hvatar Maríu Maack. að á fundinum. Hin nýkjörna stjóm Hvatar er skipuð eftirtöld um konum: Anna Hjartardóttir, Áslaug Cassata, Helga Gröndal Björnssion, Jóihanna Zoega, Ragn beiður Ásigeirsdóttir, Ragnheið- ur Brynjólfsdóttir, Sonja Bach- flutti Hrafnhildur Sigurðardótt- ir, fóstra erindi um vandamál heyrnarskertra barna. Á bessu starfsári mun framhald verða á starfsemi þessari. Fulltrúastarf Ungur maður, ekki eldri en 30 ára, óskast til starfa við gerð forskrifta fyrir rafreikni. Umsækjandi þarf að hafa stúdentspróf úr stærðfræðideild eða sambærilega menntun. Upplýsingar verða veittar á skrifstofu vorri Háaleitisbraut 9 (ekki í síma). Skýrsluvélar rikisins og Reykjavíkurborgar. að Búrfelli. Var þátttaka mjög góð í ferðinni og vildi svo skemmtilega til að veður reynd ist mjög gott þann dag. En í sambandi við félagsstarf ið, er nokkuð nýtt á þeim vett- vaegi? Segja má að aðalfundurinn 1968 hafi markað tímamót í sögu félagsins. Þá voru samþykktar talsverðar lagabreytingar m.a. efnt til stofnunar Trúnaðarráðs, sem skipað skal 39 konum og skulu 30 kosnar á aðalfundi, en stjórn félagsins er sjálfkjörin í ráðið. Er fcrmaðu.r einnig for- maður Trúnaðarráðsins. Ráðið skal vena stjórnirani til aðstoðar og hefur starf þess reynzt stjórn Trúnaðarráð Hvatar Vandað úr er vinsœl jólagjöf OMEGA Nivada (riiittzaiMÍ JUpincu PIERPOdT Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 Á aðalfundi Hvatar, félags Sjálfstæðiskvenna voru eftirtald ar konur kosnar í trúnaðanráð: Áslaug Árnadóttir, Njálsgötu 15, Ásta Björnsdóttir, Bræðra- borgarstíg 22 , Ásta Guðjóns- dóttir, Sörlaskjóli 64, Auður Auð unns, Ægissíðu 86, Brynhildur Kjartansdóttir, Álftamýri 2 Dag- rún Kristjánsdóttir, Hátúni 8, Elín Þarkelsdóttir, Freyjugötu 46, Elísabet Kvaran, Skildingar- raesi 48, Grímheiður Pálsdóttir, Miðstræti 6, Gróa Pétursdóttir, Grundargerði 14, Gróa Péturs- dóttir, Öldugötu 24, Guðirún Helgadóttir, Aragötu 6, Gunn- laug Baldvinsdóttir, Tjarnargötu 3, Hildur Kærnested, Hólmgarði 11, Ingibjörg Guðbjarnardóttir, Lindargötu 29, Jmgibjörg Magnús dóttir, Einimel 9, Jarþrúður Maack, Bakkagerði 15, Jórunn ísleifsdóttir, Fjölnisvegi 15, Kristín Hjörvar, Langholtsvegi 141, Kristín Magnúsdóttir, Eini- mel 11, Lóa Kristjánsdóttir, Hjairðarhaga 19, Margrét Hall- dórsdóttiir, Lindargötu 36, Margrét Jónsdóttir, Kleppsveg 142, Ólöf Benediktsdóttir, Sparða grunni 12, Ólöf Kristjánsdóttir, Hringbraut 37, Ragnhildur Helga dóttir, Stigahlíð 73, Sigurbjörg Siggeiirsdóttir, Melhaga 10, Sig- ríður Ásgeirsdóttir, Fjölnisvegi 16, Sigríður Björnsdóttir, Háu- hlíð 14, og Þórunn Sigurðardótt- ir, Nesveg 33. N1". JÖLASKFtEYTÍNGAP, y Mafnarfjariarvtj 0g Kipavojslak. Simi ¥2260

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.