Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SIXNNUDAGUR 21. DESEMBER 1969 29 ur og hvernig máliin standa nú. f apríl í vor vair haldin al- þjóðleg laxaráðstefna í Lomd on á vegurn Atlantic Salmon Research Trust, þar sem sam- an komu fulltrúar firá lax- veiðilöndum við N—Atlants- haf að Danmörku undanskil- inni. Þar var samþykkt til- laga um að laxveiðair á út hafinu skuli banmaðar næstu 10 ár. í maí vair haldinn fundur Fiskveiðinefndar NA—At- lantshafsins (NEAFC) og þar lögð fram tillaga um bann við laxveiðum í úthöfum. Var hún samþykkt með 10 atkvæðum, en Danmörk, V-Lýzkalaind og Svíþjóð voru á móti og Portugal sat hjá. Á fundi NV- Atlantshafsins (ICNAF) í Vair sjá í júní s.l. var borin upp tillaga sama efnis og vair hún samþykkt með 11 atkvæðum gegn atkvæðum Danmerkur og V—Þýzkalands og enn sat Portúgal hjá. Þannig hafa 14 lönd af 18 við N—Atlantshaf greitt atkvæði með banni við laxveiðum í sjó. Þirjú eru á móti en eitt land hefur setið hjá. í starfsreglum NEAFC og ICNAF er svo ákveðið að ef þjóð hefuir tjáð sig fylgjandi takmöirkunum á veiði fiskteg- undar hefuir hún siðferðilegar gkuldbindingar til þess að fýligja sil'ílkum takmörkiunuim eftir, hver í sínu landi. Ef á hinn bóginn að þjóð lýsir sig andvíga samþykkt nefndra al þjóðastofnana og sendir and- mæli innan þriggja mánaða frá samþykkt veiðitakmark- anna þá er hún ekki skuld- bundin til að fara eftir sam- þykktinni, en tillagan þarf tvo þriðju atkvæða til að hljóta samþykki. Nú hafa þó Danir, Svíar og V—ÞjóðveTjar andmælt sam- þykkt ICNAF og telja sig ekki vilja hlíta henni. Hafa þær borið við, að óheimilt sé að gera samþykktir um al- gjört bann á fiskitegund í út- hafinu og hafa vísað í starfs- regluir alþjóðastofnana í því sambandi. Daniir hafa þó tjáð sig reiðubúnia til þess að ræða takmairkanir á laxveiðum í út hafinu, sem myndu hugsan- lega geta náð til takmarkana á möskvastærð laxaneta, á lengd veiðitíma og jafnvel stærð veiðisvæðanna. Er þetta mál mú ti‘l athugumar hjá l.ax- veiðiþjóðunum. Er of snemmmt að spá um hvernig þessu máli verði til lykta leitt, em vænta má að lausn fáist á því innan fárra ára. Er ég spurði full- trúa ýmissa laxveiðilanda um afstöðu þeimra til hins nýja viðhorfs á fundi Alþjóðahaf- rannsóknarráðsins í Dublin nú í haust, kom fram að menn voru ekki famir að hugsa í alvöru um, hvað skyldi verða næsta skref í afgreiðslu máls- ins. Á þessu stigi verður ekk- art með vissu sagt um áhrif laxveiðanna í úthafi á ís- lenzka liaxinn. Tveiir af beim löxum, sem Veiðimálastofnun in hefur merkt sem göngu- seiðd, hafa veiðzt utan ís- lands svo vitað sé. Annar vax merktuir í Kollafirði og var sleppt þar vorið 1966. Hann veiddist við Sukkertoppen í V-Grænlandi í september 1967. Hinum vair sleppt í Tungulæk í Landbroti vorið 1966 og veiddist þann 1. júlí 1968 við Faareyjar. Er var- hugavert að draga miklar ályktanir af þessum endur- heimtum, svo fáar sem þær eru. Benda þær þó til að lax- inn okkar geti dreifzt yfir víðáttumikið svæði í hafinu bæði austan og vestan við landið í ætisleit, og að hann geti víða veiðzt. Er það þó kostur að laxinn dreifist sem mest, en með því ætti hættam á veiði laxins okkar í sjó að minnka. Að lokum sagði veiðimála- stjóiri: Framhald á bls. 31 Eruð þér að leita? ÞÁ SKULUÐ ÞÉR GANGA VIÐ í APÓTEKI EÐA SNYRTIVÖRUVERZLUN OG LÍTA Á HINA GLÆSILEGU GJAFAPAKKA FRÁ Dorothy Gray SKIN PERFUME OG BAÐPÚÐUR, SEM GLEÐUR SÉRHVERJA KONU. PIPARKVARNIR BORÐKVARNIR KARTÖFLU- m/saltbyssu ELDHÚSKVARNIR HÝÐARAR SALTKVARNIR Það bragðast bezt að mala heilan pipar og gróft salt beint á matinn. Auðvelt með EVA. Saxa steinselju og svipað graenmeti, ávaxtabörk, möndlur, súkkulaði, ost o.fl. sem gott og fallegt er að strá yfir mat. Fljótlegt með EVA. Losa yður við leið- indaverk og brúna fingur. Skemmtilegt með EVA. Pk. & Sk. 340/— Bk. 305/— & 590/— Ek. 250/— Kh. 1260/— GJjlfnBÆR LAMPINN RAFORKA FÖNIX Suði|ri%ri. Laugav. B7. Austurstr. Suðurg. 10. Þörf gjöf, sem vekur fögnuð hjá barní og móður Niveakarfan geymir allt, sem snyrting barnsins krefst: NIVEA-babyfein barnasápa, mild og freyðandi. NIVEA-babyfein hörundsolía, hreinsar, mýkir og styrkir við- kvæmt hörund. NIVEA-babyfein græðikrem, öruggt smyrsl gegn afrifum og fleiðrum. NTVEA-babyfein púður, leggst mjúkt og samfellt í allar hörundsfellingar og myndar þar voðfellt, kælandi varnar- lag gegn roða og óþægindum. H IVEA íaíyícttt* eftir GUÐJÓN SVEINSSON Þrtðja bókin um þá félagana, Bolla, Skúla og Adda er, eins og fyrri bækurnar „Njósnir að næturþeli“ og „Ognir Einidals“, bæði bráðskcmmtileg og hörku spennandi. „... Það er óþarfi að kaupa þýddar ævintýrabækur þegar svona skemmtilcgar og spennandi, islenzkar imglingbækur eru á boð- stólum .... “ Verð kr. 240.00 án söluskatts. 11 * V i W.mn mm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.