Morgunblaðið - 26.02.2006, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 26.02.2006, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2006 63 FRÉTTIR Pera vikunnar: A B + C D = E F G Bókstafirnir tákna hver sinn tölustaf. Hvaða tölustaf táknar bókstafurinn E? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudag- inn 6. mars. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavogur.is en athugið að þessi Pera verður ekki virk þar fyrr en eftir hádegi hinn 27. febr- úar. Þessi þraut birtist á vefnum fyrir kl. 16 sama dag ásamt lausn síðustu þrautar og nöfnum vinningshafanna. Stærðfræðiþraut Digranes- skóla og Morgunblaðsins ATVINNA mbl.is FLUTNINGI höfuðstöðva Land- helgisgæslunnar í Björgunarmið- stöðina Skógarhlíð var fagnað að viðstöddum boðsgestum og starfs- mönnum á föstudag. Rúmlega 40 starfsmenn fluttu úr gamla hús- næðinu að Seljavegi fyrir um mán- uði og eru þeir búnir að koma sér fyrir á hinum nýja stað. Til húsa í Björgunarmiðstöðinni eru stjórn- stöð Gæslunnar, ásamt sjómælinga- og skrifstofusviði. Á myndinni eru Björn Bjarnason dómsmálaráð- herra og Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar. Morgunblaðið/Árni Sæberg Nýjum höfuðstöðvum Gæslunnar fagnað HÆSTIRÉTTURÍslands staðfesti í vikunni dóm Héraðsdóms Austur- lands frá 19. júlí 2005 í máli Helga Þórðarsonar kranamanns gegn Im- pregilo. Að mati Hæstaréttar braut Imp- regilo á kjarasamning starfsmanna við Kárahnjúkavirkjun, Virkjunar- samninginn, með því að greiða ekki 17% álag, en í samningnum er tekið fram að við sérstakar aðstæður skuli greiða 17% álag á laun vélamanna. Héraðsdómur hafði áður komist að sömu niðurstöðu. Ekki var fallist á kröfu Impregilo að svokallaður bið- tími félli utan þeirrar vinnu sem fjallað væri um í ákvæði kjarasamn- ingsins. Impregilo SpA Ísland, útibú, var dæmt til að greiða 400.000 krónur í málskostnað. Impregilo tapar máli VIÐSKIPTARÁÐ Íslands segir, í áliti sínu um frumvarp menntamála- ráðherra um Ríkisútvarpið hf., að frumvarpið dragi í engu úr þeirri hörðu samkeppni sem stofnunin stundi við einkaaðila, sem ekki njóti sama stuðnings frá hinu opinbera. Frumvarpið er nú til meðferðar í menntamálanefnd Alþingis. Í áliti Viðskiptaráðs kemur fram m.a. að ráðið telji að draga eigi RÚV af aug- lýsingamarkaði. „Enn á ný er gerð tilraun af hálfu stjórnvalda til að breyta um rekstr- arform á Ríkisútvarpinu,“ segir m.a. í áliti Viðskiptaráðs. „Stofnunin er olnbogabarn stjórnkerfisins og virð- ist einhverra hluta vegna undanskil- ið þeirri eðlilegu kröfu frjáls mark- aðar að ríkið stundi ekki samkeppni við einkaaðila. Nú hefur mennta- málaráðherra sett fram frumvarp þar sem lagt er til að stofnunin verði gerð að hlutafélagi en frumvarpið dregur í engu úr þeirri hörðu sam- keppni sem stofnunin stundar við einkaaðila sem njóta ekki sama stuðnings frá hinu opinbera.“ Í álitinu segir að ráðið hafi m.a. lagt það til að Ríkisútvarpið verði gert að hlutafélagi með það að mark- miði að selja að minnsta kosti hluta þess í fyllingu tímans. Ráðið telur að ýmislegt megi betur fara í frumvarpi ráðherra hvað áhrærir almenna stefnumörkun. Viðskiptaráð vill að RÚV dragi sig út af auglýsingamarkaði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.