Morgunblaðið - 26.02.2006, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 26.02.2006, Blaðsíða 76
76 SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ BRÆÐURNIR Barry og Robin Gibb komu saman um síðustu helgi í fyrsta skipti síðan bróðir þeirra Maurice lést í janúar 2003. Komu þeir fram á góðgerðartónleikum til styrktar sykursjúkum á Diplo- mat-hótelinu á Miami, Flór- ída. Bræðurnir, sem hingað til hafa verið tregir til að halda minningartónleika um bróður sinn, léku mörg af bestu lög- um Bee Gees. Má af þeim nefna smellina „Stayin’ Alive“, „How Deep Is Your Love“ og „You Should Be Dancing“ auk þess sem þeir sungu lagið „Don’t Forget To Remember“ til minningar um Maurice. Reuters Barry og Robin Gibb á tónleikunum um síðustu helgi til styrktar sykursjúkum. BræðraböndÁ meðal söngleikja sem sýndirverða á Broadway í New Yorká næstunni, má nefna Tarzan, söng- leik upp úr lögum Johnny Cash og söngleikjaútgáfu af The Wedding Singer. Tarzan-söngleikurinn verð- ur að mestu byggður á Disney- teiknimyndinni sem gerð var árið 1999 en þar var það Phil Collins sem samdi tónlistina í myndina. Vonast er til að söngleikurinn feti í fótspor The Lion King sem hlaut Tony- verðlaunin árið 1998. Söngleikurinn Ring of Fire naut mikilla vinsælda í Buffalo á síðasta ári og því var ákveðið að færa hann á Broadway í ár. Einnig munu sýningar á söng- leiknum Lestat sem byggist á bók- inni The Vampire Chronicles eftir Anna Rice, hefjast á þessu ári á Broadway en það er enginn annar en Elton John sem á heiðurinn af tón- listinni í söngleiknum. Fólk folk@mbl.is eee H.J. Mbl. eee V.J.V.Topp5.is eee S.K. DV Töfrandi hnyttin og spennandi rómantísk stórmynd frá leikstjóra Chocolat. Sýnd með íslensku tali. Hér er á ferðinni frábært framhald einnar ástsælustu teiknimynd allra tíma. SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 2 - 4 - 6 OLIVER TWIST kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára MUNICH kl. 8 B.i. 16 ára BAMBI 2 kl. 2 - 4 BLÓÐBÖND kl. 6 - 8 - 10 CASANOVA kl. 8 - 10 BAMBI 2 kl. 2 - 4 - 6 CHRONICLES OF NARNIA kl. 2 STÆRSTA KVIK- MYNDAHÚS LANDSINS eee V.J.V. Topp5.is HRÍFANDI KVIKMYND UM MANNLEGAR TILFINNINGAR HRÍFANDI KVIKMYND UM MANNLEGAR TILFINNINGAR eee V.J.V. topp5.is „Þegar öllu er á botninn hvolft er Blóðbönd fínasta mynd og sker sig frá öðrum íslenskum kvikmyndum og tekst kvikmyndagerðamönnunum að gera hana mannlega og trúverðuga, fyrir utan það stendur uppúr fínn leikur og góð listræn hlið.“ eee V.J.V. topp5.is „Þegar öllu er á botninn hvolft er Blóðbönd fínasta mynd og sker sig frá öðrum íslenskum kvikmyndum og tekst kvikmyndagerðamönnunum að gera hana mannlega og trúverðuga, fyrir utan það stendur uppúr fínn leikur og góð listræn hlið.“ 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag ***** S.V. Mbl. ***** L.I.B. Topp5.is 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5 eeee S.V. mbl eeee A.G. blaðið eeee S.V. mbl eeee A.G. blaðið BLÓÐBÖND KL. 4 - 6 - 8 OG 10.10 CASANOVA KL. 5.40 - 8 OG 10.20 MUNICH KL. 5.50 OG 9 B.I. 16 ÁRA THE CHRONICLES OF NARNIA KL. 3 HARRY POTTER 4 KL. 3 B.I. 10 ÁRA BAMBI 2 - ÍSLENSKT TAL KL. 3 OG 6 NORTH COUNTRY KL. 8 B.I. 12 ÁRA CACHÉ - FALINN KL. 10,30 B.I. 16 ÁRA PRIDE & PREJUDICE KL. 3 - 5.45 OG 8.15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.