Morgunblaðið - 26.02.2006, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 26.02.2006, Blaðsíða 67
SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. a4 e5 7. Rde2 d5 8. Rxd5 Rxe4 9. Be3 Rc6 10. Rb6 Dxd1+ 11. Kxd1 Hb8 12. Rxc8 Hxc8 13. Rg3 Rf6 14. Be2 Hd8+ 15. Kc1 h5 16. He1 g6 17. Bf3 Rd5 18. Bg5 Be7 19. Bxe7 Kxe7 20. Re4 a5 21. Rc5 b6 22. Rd3 f6 Staðan kom upp í C-flokki Corus- skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wijk aan Zee í Hollandi. Gamla brýnið, hollenski stórmeist- arinn John Van der Wiel (2.505), hafði hvítt gegn kínverska kollega sínum Li Shilong (2.543). 23. Bxd5! Hxd5 24. Rf4! Hhd8 25. Rxd5+ Hxd5 26. c3?! Hvítur hefur unnið tafl en hann verður að tefla nákvæmt til að koma í veg fyrir að svartur fái mót- spil. 26. b3 hefði verið betra með hug- myndinni að leika He1-d1 og svo Kc1- b2. Í næstu leikjum heldur hvítur áfram að tefla ónákvæmt. 26. … Hc5 27. Kd2?! f5 28. Ha3?! e4 29. Hb3 Re5 30. Ke2 Hc6 31. f3 Rd3 32. Hf1 Rf4+ 33. Kf2 Rd3+ 34. Ke2 Rf4+ 35. Ke3 Rxg2+ 36. Kf2 Rf4 37. fxe4 Rd3+ 38. Ke3 Rc5 39. Hb5 Rxe4 40. He5+ Kd6 Svörtum hefur tekist að vinna peð upp í skiptamuninn og stendur nú síst lakar. 41. He8 Kd5 42. Hd1+ Kc4 43. Hdd8 Kb3 44. Hc8 Hd6 45. Hcd8 Hc6 46. Hc8 Hd6 47. Hcd8 Kxb2? Svartur hefði betur átt að þiggja jafnteflið. 48. Hxd6 Rxd6 49. He6 Re4 50. Kd4 Ka3 51. Hxg6 Kxa4 52. Hxb6 Rd2 53. c4 f4 54. Hb2 Rf3+ 55. Kd5 Re1 56. c5 Rd3 57. Hb1 Rb4+ 58. Kd6 f3 59. c6 og svartur gafst upp. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2006 67 DAGBÓK YOGA •YOGA • YOGA YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, símar 588 5711 og 694 6103 www.yogaheilsa.is • yogaheilsa@yogaheilsa.is Morguntímar, hádegistímar, síðdegistímar og kvöldtímar. Líkamsæfingar, önurnaræfingar, slökun og hugleiðsla Nýtt í Yogastöðinnni Heilsubót - KRAFTYOGA Sértímar fyrir barnshafandi konur og fyrir byrjendur. Dummy texti,Dummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy • Stór heildverslun með byggingavörur. • Meðalstórt iðnfyrirtæki á sérhæfðum markaði. 11 starfsmenn. • Þjónustufyrirtæki með vinnuvélar. Föst verkefni. Góð afkoma. • Heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 60 mkr. Góður hagnaður. • Dalakjör. Verslun, veitingasala og bensínstöð í Búðardal. Góður og vaxandi rekstur með ágætan hagnað. Einstakt tækifæri fyrir duglegt fólk. • Sérverslun - heildverslun með rafvörur. • Heildverslun í Bretlandi með leikföng. Ársvelta 1.100 mkr. • Matvælavinnsla með góða markaðsstöðu. • Heildverslun í Bretlandi með náttúruleg vítamín. Ársvelta 2.000 mkr. • Stórt iðnfyrirtæki. Ársvelta 400 mkr. • Meðalstór trésmiðja. Leiðandi fyrirtæki á sínu sérsviði. • Stór heildverslun með þekktar vörur, m.a. fyrir byggingariðnaðinn. • Glæsileg lítil gjafavöruverslun í Kringlunni. • Traust fasteignasala óskar eftir framsæknum fasteignasala sem meðeiganda. 5 starfsmenn í dag en þörf á fleirum. • Lítið málmiðnaðarfyrirtæki með mikla sérstöðu. • Umboðs- og heildverslun á Vesturlandi. Ársvelta 150 mkr. • Mjög arðbært sandblástursfyrirtæki. Mikil föst verkefni. Gott tækifæri. • Þekkt heildsala með byggingavörur. • Lítil heildverslun með fjölbreyttar vörur og góðan sölumann óskar eftir sameiningu við stærra fyrirtæki. Góð framlegð. • Arðbært vinnuvélaverkstæði með föst verkefni. • Stórt þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði. • Þekkt heildverslun með gólfefni. • Meðalstórt framleiðslufyrirtæki. Ársvelta 150 mkr. • Rótgróið fyrirtæki í hreinsun og útflutningi æðadúns. Góð afkoma. Hentar til flutnings út á land. • Stórt tréiðnaðarfyrirtæki. • Deildir úr heildverslunum með ýmsar vörur. Hentugar sem viðbót fyrir heildverslanir. Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, lilja@kontakt.is, gsm 698 0989 Óska eftir að kaupa olíumálverk eftir Jóhann Briem. Upplýsingar í síma 896 6170. Jóhann Briem óskast Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • Hafnarfjörður sími: 510 9500 Costa del Sol Frá 39.696kr. frá 39.696 kr. Netverð á mann með 10.000 kr. afslætti, m.v. hjón með 3 börn, 2-11 ára, vikuferð 18. eða 25. maí. Castle Beach íbúðahótelið. Margar brottfarir í júní og ágúst að seljast upp Bókaðu núna áwww.heimsferdir.is E N N E M M / S IA / N M 20 62 5 Bridshátíð. Norður ♠10 ♥1032 N/AV ♦G10952 ♣DG93 Vestur Austur ♠ÁD9854 ♠G3 ♥D8765 ♥94 ♦– ♦KD76 ♣84 ♣107652 Suður ♠K762 ♥ÁKG ♦Á843 ♣ÁK Suður spilar þrjú grönd og fær út smáan spaða. Satt best að segja er þetta ekki gæfulegur samningur eins og legan er – samgangurinn við blindan enginn og tígullinn 4–0. Spilið kom upp í sveita- keppni Bridshátíðar og yfirleitt fóru þrjú grönd 1–2 niður. Jón Baldursson fann hins vegar fallega vinningsleið eftir upplýsandi sagnir vesturs. Jón og Þorlákur Jónsson voru í NS gegn sænsku pari: Vestur Norður Austur Suður – Pass Pass 1 lauf * 1 hjarta * Pass Pass 2 grönd 3 hjörtu 3 grönd Pass Pass Pass Vestur kemur inn á sterka lauf- opnun Jóns með hálitasögn og ítrekar þá sögu með því að berjast yfir tveimur gröndum, svo það má ljóst vera að skiptingin er mikil. Útspilið var smár spaði upp á gosa austurs og Jón dúkkaði. Austur skipti yfir í hjartaníu, sem Jón drap með ás, tók ÁK í laufi og spilaði svo sjálfur litlum spaða! Vestur tók tvo slagi á ÁD og spilaði enn spaða á kóng suðurs. Nú lá skipting vesturs nokkurn veg- inn fyrir og Jón lagði niður hjartakóng og spilaði litlum tígli undan ásnum. Austur fékk þann slag og gat valið hvort hann gæfi sagnhafa fría svíningu í tígli eða spilaði blindum á lauf. Ekki beint skemmtilegir valkostir. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Hvað er David Irving? UNDANFARNA daga hafa birst fréttir um dómsuppkvaðningu í Austurríki yfir manni að nafni David Irving fyrir ummæli sem hann lét falla fyrir 17 árum um helför gyð- inga. Sjónvarpsmyndir birtast af honum, umkringdum hópi frétta- manna, þar sem hann lýsir því yfir að dómurinn sé árás á heiður sinn sem „sagnfræðings“. Það vekur hinsvegar furðu að inn- lendir ljósvakamiðlar, RÚV, NFS, og allir prentmiðlarnir (að einum undanteknum, Mbl., sem titlar Irv- ing „rithöfund“), api þetta upp at- hugasemdalaust í kjölfarið og titli manninn „sagnfræðing“ þrátt fyrir að Irving hafi verið fréttaefni nánast samfellt sl. tvo áratugi og að sú stað- reynd sé löngu fyrirliggjandi að maðurinn sé ekki hætis hót sagn- fræðingur: Sagnfræðinám hans var ekkert (hann hvarf frá fyrsta árs námi í eðlisfræði) og þó að hátt á annar tugur bóka hans fjalli um sagnfræðileg málefni hafa þær ekki einu sinni gildi sem verk eftir sæmi- lega grúskara eða fúskara, því eins og dómkvaddur sagnfræðingur í öðru dómsmáli gegn Irving, prófess- or Richard J. Evans í Cambridge, benti á þegar hann úrskurðaði, eftir tveggja ára yfirlegu á verkum Irv- ings, þá eru: „þau gjörsamlega einskisverð sem sagnfræðiverk, þar sem hvergi er hægt að treysta hon- um, í neinu þeirra, til þess að segja rétt og heiðarlega frá … ef við vilj- um kalla þá menn „sagnfræðinga“ sem leggja sig eftir því að uppgötva og tjá það sem satt er og réttast um fortíðina, þá er Irving ekki sagn- fræðingur“. Á RÚV, NFS og ofangreindum fjölmiðlum starfar fjöldi frétta- manna sem margir hverjir hafa ára- tuga starfsreynslu að baki, menn sem óhugsandi er að ekki sé full- kunnugt um feril Irvings, auk frétta- stjóra sem ber skylda til þess að grípa inn í og koma í veg fyrir að bá- bilja af þessu tagi komist á frétta- borð landsmanna; þeir eiga vandaðri vinnubrögð skilið. Björn Jónsson, 221149-2469. Löglegt en siðlaust ALVEG er maður undrandi á því að Ríkissjónvarpið skuli taka að sér að auglýsa öl sem kannski er til óá- fengt, en lítur nákvæmlega eins út í sjónvarpi og um áfengt öl væri að ræða. Er það kannski þetta sem átt er við þegar sagt er löglegt en sið- laust? Þ.B. Hver þekkir konuna? ÞESSI mynd fannst í ramma bak við aðra mynd. Ef einhver þekkir kon- una þá vinsamlega hafið samband við Guðnýju í síma 865 1219.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.