Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.07.1895, Qupperneq 48
128 að komast í hóp með okkur. Þetta, sem stúlkan hafði sagt: »Þið megið ekkert gera honum«, fór aldrei úr huga mínum; mjer fannst það fylgja honum hvar sem hánn gekk og hvar sem hann sat eða stóð. Jeg vissi vel, að það átti að hálshöggva hann, og hjelt að það yrði jafnvel gert bráðlega; jeg varð hræddur, þegar jeg hugs- aði mjer hann ganga til og frá og segja við sjálfan sig: Eptir einn mánuð á jeg að deyja, svo eptir eina viku, svo einn dag og sein- ast: eptir eina stund . . . það hlaut að vera óþolandi. Jeg gekk aptur fyrir hann, til þess að sjá hálsinn að aptan, en þá brá hann hendinni upp í hnakkann, og eptir það var jeg dauðhræddur um, að fingurnir kynnu að lenda á milli, þegar höggvið yrði. Það var annar maður látinn hafa gát á honurn. Svo var kallað á þá báða til að borða. Jeg fór með, til að sjá hvort hann hefði virkilega lyst á mat. Jú, hann hafði matarlyst og át eins og hitt fólkið og talaði um alla heima og geirna, og á meðan var jeg óhræddur. En undir eins og jeg var kominn út aptur, fór jeg að grufla yfir því, sem stúlkan sagði: »Þið megið ekkert gera hon- um«, og mjer fannst hart, ef ekkert tillit yrði tekið til þessa. Mjer fannst jeg verða að fara inn og minna föður minn á það. Þeir vöru að ganga um gólf, hann og skrifarinn; faðir minn gekk hægt og var alvarlegur, en litli skrifarakroppurinn var allur á iði. Þeir töluðu hátt og jeg komst ekki að, en fjekk meiri og meiri hjartslátt. Svo skauzt jeg út aptur og hafði ekki komizt lengra, en að kippa ofurlítið í frakkalaf föður míns. Pjetur var yfirheyrður uppi í skólaherberginu, sem svo var kallað, og kennari minn var skrifari, en jeg fjekk leyfi til að sitja þar og hlusta á. Annars talaði sýslumanns-skrifarinn svo hátt, að það gat vel heyrzt um allan bæinn, því glugginn stóð opinn. Pjetur auminginn varð að gera grein fyrir, hvar hann hefði verið hverja einstaka stund úr sunnudeginum, þegar morðið fór fram. Hann neitaði að hann hefði drepið stúlkuna, neitaði því fastlega: »Það er ekki jeg, sem gerði það«. Dómarinn spurði hann annars skynsamlega og mannúðlega; Pjetri lá við að gráta, en hann með- gekk ekki neitt. »Það lítur út fyrir, að við verðum að tefja lengi hjá yður«, sagði dómarinn við móður mína, þegar yfirheyrslunni var lokið fyrsta daginn. En um kvöldið kom systir Pjeturs og þau vóru saman alla nóttina; þau töluðu í hálfum hljóðum eða hvísluðust
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.