Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 29
109 þá sjálfsagt að færa sjer sem bezt í nyt þessa heimsku mannanna, tóbaks- græðgina, enda er það og gjört i útlöndum, því fjöldi manna lifir af tóbaksyrkju, tóbaksgjörð og tóbaksverzlun. Islendingar hafa til þessa dags einungis fært sjer i nyt tóbaksverzlunina, en tóbaksiðnaði hafa þeir ekki litið við. Um tóbaksyrkju getur ekki verið að tala á Islandi, því tóbaksjurtin getur ekki vaxið þar, en tóbaksgjörð gætu rnenn lagt sjer fyrir hendur, þvi hún getur alveg eins farið fram í Reykjavík eins og í Kaupmannahöfn og Álaborg eða öðrum stöðum i Danmörku. Það mætti eins flytja þurkuð tóbaksblaðabindi til Islands frá útlöndum eins og til annara landa, þar sem tóbak er ekki ræktað, og gera þar úr þeim þær tegundir, sem mest eptirspurn er eptir hjá landsmönnum. Pá gætu íslendingar sjálfir haft eigi aillitla atvinnu af þessari miður heppilegu nautnarfýst sinni og að líkindum einnig talsverðan beinan gróða; en nú fer allur ágóðinn, beinn og óbeinn, út úr landinu. Þegar litið er á, hve mikils tóbaks er neytt á Islandi, má fljótt sjá, að hagurinn við íslenzka tóbaksgjörð gæti numið töluverðu. Árið 1891 var þannig flutt tóbak til íslands fyrir nálega 1 /4 miljón króna (reyktóbak fyrir 29,049 kr., vindlar f. 34,010 kr., neftóbak (40,110 á 1,30) f. 60,165 kr., munn- tóbak (63,187 ® á 2,00) f. 126,374 kr., eða alls fyrir 249,398 kr.1). Hve mikið af þessu fje hefði getað lent í vasa landsmanna sjálfra, ef tóbakið hefði verið unnið á Islandi, er ekki unnt að ákveða nákvæmlega, en víst er, að það mundi hafa orðið dálaglegur skildingur. Um vindla mun það láta nærri, að þeir sjeu seldir fyrir hjer um bil helmingi meira verð en efni það, sem í þá fer, og hefði þvi hagnaðurinn af vindlagjörð- inni einni numið um 17,000 kr. þetta eina ár. Það er þó sannarlega ekki svo margbrotin íþrótt að snúa saman vindil, að laghentum Islend- ingum gæti ekki tekizt að læra hana. Helgi Jónsson. Formáli fyrir leikum 1895. (A. og B. sitja í herbergi A.s og tala saman). A.: Til skemtunar er fátt um föng, og fatast gleði í Reykjavík, og vetrarkvöldin verða löng. En væri skáldin okkar rík af andagipt og öðru því, sem einhver væri slægur í, þá mundu þau geta glaðað þjóð. Því gott er að heyra fögur ljóð. 1 Sbr. Stjórnartíðindi C. 1893.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.