Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 71
151 og sje það djarft og fagurvaxið fljóð með fögur augu, lokka síða og bjarta; og sje hún gáfuð, elski líf og ljóð: þá láttu sem jeg eigi viðkvæmt hjarta. Og ef að hygginn hugur fýsir þig að heiti’ hún öðrum manni blíðu sinni, þá væri kænt að kjósa aðra en mig að kenna skript og reikning dóttur þinni. Að titra af ást hjá töfra-fríðri snót, og tala um skript og reikning eða þegja, og hreyfa aldrei auga, hönd nje fót svo árum skiptir! Himinborna Freyja! Nei, láttu asna og engla setjast við! þeim einum máttu banna saklaust gaman; þú sjerð það sjálfur! þarna hlið við hlið, með hendur, fætur, mjöðm og arma saman! Jeg get þó ekki gert að því að sjá og gleðjast af að hárið fagra lengist, og sjá hve brjóstin verða hvelfd og há, og hvernig peysan kippist upp og þrengist. Svo koma allt af eins og tíma-mót, er augu, bros og hendur fara að mætast og undir borði snertir fótur fót. Fað finnst mjer hafa kitlað allra sætast. Nú fer hún að, hin sæla sumar-tíð, er sveigir greinar aldin-þungur hlynur, og eplin sætu anga mörg og fríð og — auk þess bönnuð. . Fyrirgefðu vinur! Jeg vona að þú ei vítir mig nje sprund, þó verða kunni á einum fögrum degi, að reiknings-blöðin bíði litla stund og beggja pennar liggi hjá og þegi; því nú hef jeg um hálsinn hlýjan arm og hún um mittið •— eins og stundum gengur, við finnum, er við hvílum barm við barm, hve báðum það var leitt að telja lengur. Jeg kenni í hjarta hennar ástar-fjör, ó, heita brjóst, hve mjúkt ert þú að finna! ó sæti koss, ó ljúfa, ljúfa vör, þið luguð ekki, vonir draurna minna!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.