Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 73
15 3 Þú, sem boginn bókum yfir, bundinn námsþræll mæddur lifir, sól skín mild á mó, losa þig úr læðing þínum, lagsi, fylgdu ráðum minum, gáttu í grænan skóg. Þar þjer fagna þúsund rómar, þar þjer guðspjall frelsis hljómar, heilsar svipglöð sól, þar er engin þekjusperra, þar ertú þinn eiginn herra, þar sem gaukur gól. Þú, sem átt á Isalandi yndismey í tryggðarbandi, ger þjer glaða stund, er þú blóma litskrúð lítur, litmynd gefst þjer snótar ítur úti í laufgum lund. Þú, sem enn átt enga friðu, ungur, seiddur þránni blíðu, treystu á ljúfan lund, vera kann þig engill eygi, unaðsdraum þinn ráða rnegi munar mæra stund. Þú, sem brostin tálvon tregar, týndir sýnast lífsins vegar, glatt þótt glói sól, sama viðinn vittu að hlýju vor hvert klæðir skrúði nýju, því sem eygló ól. F. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.