Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 66
146 Og því jeg yður aðeins lofgjörð syng, en engin ráð. Þið vitið, góðir drengir, hve margar flugur flökta allt í kring, er fyrsti geislinn rósarknappinn sprengir. Hve sæl er enn þín unaðfangna tíð, þú ungi faðir, sem átt smáar dætur, — þig grunar fátt um allt þitt æfistríð og allar þínar löngu vökunætur — þær leiðir enn hin ljúfa móður-hönd, þær leika enn að barna-gullum sínum: þær eru blóm á blíðri sólskins-strönd, sem brosa sætt við föður-augum þínum. En er þær færast fram á þroska-skeið, og fara veginn, er þeim sjálfum hagar, þá verður stundum krókótt kossa-leið, þá koma, vinur, þínir svita-dagar. Þú sjerð þær girnast glys og fánýtt tál og gleyma öllum þínum spöku ræðum, en hún er ströng þín stóra föður-sál og stefnir beint að sínum dýrðar-hæðum; þar sjer hún rísa heiðan himin við sinn háa stofn er aldrei sveigjast lætur, sem stórir bjálkar standa úr hverri hlið þær stinnu greinar — þínar fögru dætur. Þar rís nú eikin bæði frið og bein og breiðir faðm við röðuls sumar-skini, og loks sjer fólkið hanga á hverri grein þar hárauð aldin — rí'ka tengdasyni. En fyr en þeirri háu hæð er náð, er hætt við truflist sálar þinnar friður, þá gagna stundum reyndra manna ráð; því ræð jeg þjer að setjast hjá mjer niður. Við kossa-flensi kannske gæti skeð jeg kynni ráð, sem gagnar ungum sprundum, þvi jeg hef, vinur, sitt af hverju sjeð og siglt hann jafnvel nokkuð krappan stundum. En vertu kátur, þvi er óhætt enn, sem æskan sjálf í tryggum faðmi geyrnir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.