Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 40
120 garðsins. Hann reif í taumana, því hesturinn seildist út.yfir götu- bakkann til að leita að grastó undir lauífallsbreiðunni. »Rr-rrr .. .!«. Hesturinn girntist að seðja hungur sitt, hann var grindhoraður og engu betur á sig kominn en eigandinn. Vilhjálmur kvaddi mig án þess að hafa augun af kistunni, og hjelt leiðar sinnar. Bjálkaendarnir ristu tvær jafnhliða rákir í jarð- veginn. Jeg hjelt í gagnstæða átt og kom að dýi nokkru. Hafði þar verið byrjað að grafa skurð til fráveitingar, en hætt í miðju kafi. Götuslóðinn, sem jeg kannaðist við frá brúðkaupsdeginum, leiddi til hússins. Fyrir utan garð baulaði mögur belja, og í húsagarðinum, er stóð opinn, hrein svín eitt. I miðjum garðinum stóð tómt rúm og var sængurfötum hinnar framliðnu varpað á girðið. Bjálka- höfuðin stóðu enn sem fyrr ótelgd. Rúðumar í glugganum vóru dökkar og óhreinar og inni fyrir stóð visið blóm í dálitlum bark- • dalli. Þó var hann búinn að ryðja dálítinn skika af óbyggðinni. A bersvæði því í skógnum, er hann hafði höggvið, lá ræktíið ekra, á að gizka 2 tunnur lands ý og dálitla landspildu hafði hann grafið fram. En þar virtust kraptarnir hafa þrotið. Birkiskóginn hafði hann fellt og úr elrirunnanum hafði hann gjört ekru. Eir að baki lukti dimmur greniskógur eins og órjúfandi múrveggur. Þar hafði hann orðið frá að hverfa. Jeg stóð langa hríð í garðinum við hið auða frumbýli. Storm- urinn hvein ákaflega í skógnuiu og söng í byssupípunni með ömurlegum raunaróm. Fyrsta kynslóð frumbýlinganna er búin að vinna ætlunarverk sitt; þessi maður megnar eigi að halda verkinu lengra fi'am. Afl hans er brotið, eigi síður en konu haixs. Eldurinn i auga hans er kulnaður út, og traust það, er hann á brúðkaupsdeginum bar til sjálfs sín, er horfið. A eptir honum verður líklega einhver nýr maður til að taka við kotinu. Máske verður honum betri heilla auðið, enda er honum 1 tunna lands er 14000 □ álnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.