Morgunblaðið - 05.09.2000, Síða 71

Morgunblaðið - 05.09.2000, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ ___________________________ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2000 71 DAGBÓK VEÐUR 5. september Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.46 1,0 11.13 3,1 17.25 1,2 23.36 2.8 6.22 13.26 20.28 19.23 ÍSAFJÖRÐUR 0.39 1,7 6.56 0,6 13.26 1,7 19.42 0,8 6.21 13.31 20.39 19.28 SIGLUFJÖRÐUR 3.16 1,1 9.18 0,5 15.37 1,2 21.45 0,5 6.04 13.14 20.22 19.10 DJÚPIVOGUR 1.48 0,7 8.09 1,9 14.38 0,8 20.24 1,6 5.50 12.56 19.59 18.51 Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands O-ö Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað V , Rigning isiydda Skunr & Slydduél Snjókoma Skyjað ^ 25 m/s rok % 20 m/s hvassviðrí -----JSm/s allhvass >\ 10m/s kaldi \ 5 m/s gola Alskýjað Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrín S= vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. & 10° Hitastig Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan 10-15 m/s. Skúrir sunnan- og vestanlands en yfirleitt léttskýjað norðan og austan. Heldur vaxandi suðaustanátt suðvestan- lands undir kvöld og fer að rigna. Hiti á bilinu 7 til 14 stig. Yfirlit á hádegi / <3*' h......r 1032K VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag verður sunnan 5-10 m/s, skúrir eða súld með köflum sunnan- og vestanlands, en annars skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 8-14 stig, hlýjast norðaustantil. Á fimmtudag, norðaustan 10-13 m/s og rigning suðaustan- og austanlands en annars hægari og úrkomulítið. Hiti 8-13 stig. Á föstudag og laugardag, norðlægar áttir, 8-13 m/s. Rigning á Norður- og Austurlandi, en skýjað með köflum og úrkomu- lítið annars staðar. Hiti 5-12 stig, hlýjast sunnan- lands. Á sunnudag er útlit fyrir fremur hæga norðlæga eða breytileg átt, skúrir norðanlands en annars skýjað með köflum. Kólnar heldur í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Á vestanverðu Grænlandshafi er nærri kyrrstæð iægð sem grynnist smám saman. Austur við Noreg og yfir Bretlandseyjum er hæðarhryggur sem þokast austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 13 rígning Amsterdam 16 skúrásíð. klst. Bolungarvik 12 rigning Lúxemborg 15 skúr á síð. klst. Akureyri 14 alskýjað Hamborg 16 skýjað Egilsstaöir 12 Frankfurt 15 rigning Kirkjubæjarkl. 10 rigning Vin 20 skýjað JanMayen 6 skýjað Algarve 32 heiðskirt Nuuk 4 skýjað Malaga 25 mistur Narssarssuaq 5 rigning Las Palmas 27 léttskýjað Þórshöfn 10 alskýjað Barcelona 22 léttskýjað Bergen 12 skýjað Mallorca 20 leiftur Ósló 15 léttskýjað Róm 26 hálfskýjaö Kaupmannahöfn 16 léttskýjað Feneyjar 19 rign. á síð. klst. Stokkhólmur 13 Winnipeg 8 heiðskírt Helsinki 13 riqn. á síð. klst. Montreal 12 alskýjað Dublin 18 skýjað Halifax 15 súld Glasgow 19 skýjað New York 23 skýjað London 17 skýjað Chicago 18 skýjað París 17 skýjað Orlando 24 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og tfegageröinni. Spá kl. 12.00 í dag: Krossgáta LÁRÉTT: 1 tvístígur, 4 hestur, 7 kátt, 8 hnötturinn, 9 ræktað land, 11 skrifaði, 13 skot, 14 allmikill, 15 droll, 17 aðstoð, 20 skeliti upp úr, 22 snákar, 23 blíða, 24 hinar, 25 missa marks. LÓÐRÉTT: 1 ástæður, 2 háifbráðinn snjór, 3 stekkur, 4 áköf löngun, 5 lágt hitastig, 6 tijágróður, 10 skapvond, 12 hreinn, 13 rösk, 15 lægja, 16 trylltar, 18 örgrunnur hellir, 19 hagnað, 20 ósoðinn, 21 ólestur. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 munnharpa, 8 regns, 9 laxar, 10 tía, 11 karri, 13 rýran, 15 flagg, 18 halar, 21 efi, 22 riðli, 23 kúgun, 24 munstruðu. Lóðrétt: 2 ungar, 3 nesti, 4 aflar, 5 pexar, 6 þrek, 7 grön, 12 róg, 14 ýja, 15 forn, 16 auðnu, 17 geims, 18 hikar, 19 lagið, 20 renn. í dag er þriðjudagur 5. september 249. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Því að hver sá öðlast, sem biður, sá fínnur, sem leitar, og fyrir þeim, sem á knýr, mun upp lokið verða. (Matt.7,8.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Helgafell kemur í dag, Hansewall fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Kapitan Naumov kemur og fer í dag. Tokuyo Maru 38 fer í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun. Opið alla miðvikudaga kl. 14- 17. Hrafnistu kl. 14. Línu- dans í fyrramálið kl. 11. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Skák í dag kl. 13.30. Göngu-Hrólfar breyta göngudegi. Næsta létta ganga verð- ur miðvikudaginn 6. september kl. 10 stund- vislega frá Ásgarði, fé- lagsheimili eldri borg- ara. Uppl. í s. 588-2111. Dagsferð miðvikud. 6. september. Hítardalur, Straumfjörður og Álfta- nes, kaffi og meðlæti á Hótel Borgarnesi. Brott- för frá Glæsibæ kl. 9. Uppl. á skrifstofu FEB í s.588-2111 kl. 9-17. virka daga frá kl. 10. Heitt á könnunni. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerð, W* leikfimi, kl. 9.45 banka- þjónusta, kl. 13 handa- vinna, kl. 13 hárgreiðsla. Miðvikud. 6. sept. verður farin haustferð: Krísu- vík, Strandarkirkja, Os- eyrarbrú, Eyrarbakki. Ekið að Básnum undir Ingólfsfjalli þar sem snæddur verður hádeg- isverður. Síðan ekið Grímsnesið og Þingvell- ir. Uppl. í s. 588-9335 og 568-2586. Hraubær 105. Kl. 9 postulínsmálun, gler- skurður og fótaaðgerðir, kl. 9.30 boccia, kl. 12.15 Bónus, kl. 13 myndlist og hárgreiðsla. Hæðargarður 31. Kl. 9 opin vinnustofa, postu- línsmálun, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.30 leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð, kl. 13 böðun. Mannamót Aflagrandi 40. Baðþjón- usta kl. 8, vinnustofa kl. 9, keramiknámskeið hefst kl. 9, bankaþjón- usta kl. 10.15, dans kl. 11, vinnustofa kl. 13, postulínsmálun kl. 13. Námskeið eru að hefjast í þessari viku innritun og uppl. í afgreiðslu og s. 562-2571. Verslunarferð í Hagkaup á morgun kl. 10, kaffi og meðlæti í boði Hagkaups. Árskógar 4. Ki. 9 bútasaumur og handa- vinna, kl. 13 opin smíða- stofan, kl. 10 Islands- banki opinn, kl. 13.30 opið hús spilað, teflt ofl., kl. 9 hár- og fótsnyrti- stofur opnar. Bólstaðarhlfð 43. Kl. 8 hárgreiðsla, kl. 8.30 böð- un, kl. 9 handavinna og fótaaðgerð, kl. 14 dans. Samkirkjuleg öldrunar- guðsþjónusta verður haldin í Hvitasunnu- kirkjunni Fíladelfíu mið- vikud. 6. sept. kl. 14. Ferð frá Bólstaðarhlíð kl. 13.30, skráning í s. 568-5052. Dalbraut 18-20 Kl. 9 hárgreiðslustofan opin, kl. 10 samverustund, kl. 14 félagsvist. Miðvikudagur: kl. 9 hárgreiðslustofan opin, kl. 10 opin handavinnu- stofan. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Brids kl. 13.30. Púttað í dag á vellinum við Félagsstarf aldraðra, Sléttuvegi 11-13. Vetrar- stafið er hafið. Félags- vist mánudag kl. 14, silki- og taumálun þriðjudag kl. 13, handa- vinna miðvikudag kl. 13, leikfimi mánud. og fimmtud. kl. 9.15. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 9.30 hjúkrunarfræðingur á staðnum, kl. 13. handa- vinna og fondur. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ, Kirkjulundi. Ferð til Vestmannaeyja 7. og 8. sept. Skráning í s. 525-8500. Opið hús í Holtsbúð í dag kl. 14. Innritun í námskeið á haustönn eru í Kirkju- hvoli 6. sept. ld. 13. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofa opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 14 boccia, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14. Gerðuberg, félags- starf. Kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar, m.a. perlu- saumur, kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 13 boccia. Þriðjud. 12. sept. verður haustlitaferð í Þórsmörk. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið virka dag kl. 9- 17. Matarþjónusta er á þriðjudögum og fóstu- dögum. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fóta- aðgerðastofan er opin Norðurbrún 1. Kl.9 fótaaðgerðastofan opin, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 10 boccia, kl. 9 opin handa- vinnustofan, tréskurður. Vesturgata 7. Kl. 9 hárgreiðsla og fótaað- gerðir, kl. 9.15 handa- vinna, kl. 13 spilað. Sam- kirkjuleg öldrunarguðs- þjónusta verður haldin í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfiu miðvikudag- inn 6. september kl. 14. Lagt af stað frá Vestur- götu kl. 13.30, skráning í s. 562-7077. Vitatorg. Kl. 9 smiðj- an, kl. 9.30 morgun- stund, kl. 10 leikfimi, kl. 10 handmennt, kl. 14 fé- lagsvist. Bridsdeild FEBK, Gjá- bakka. Spilamennska í kvöld kl. 19. Spilað er í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikud. kl. 20. Junior Chamber, Reykjavík, félagsskapur fólks á aldrinum 18-40 ára, félagsfundur í kvöld í félagsheimili Skáta- * félagsins Skjöldungs í Sólheimum 21a. ITC-deildin Irpa, fundur í kvöld kl. 20 í Hverafold 5. Sjálfsbjörg. Bingó kl. 20 í kvöld, félagsvist kl. 19.30 miðvikudag í fé- lagsheimilinu, Hátúni 12. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. .• 104 milljóna- HJjJ mæringar fram að þessu og 422 milljónir í vinninga www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.