Morgunblaðið - 05.09.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 05.09.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ONNUR NÁMSKEIÐ 15. JAZZ-POPP I Þvergrip, hl]ómauppbygging, tónstigar, hljómsveitarleikur o.m.fl. Einhver nótnakunnátta áskilin. HEFÐBUNDINN GÍTARLEIKUR LETTUR UNDIRLEIKUR Fjölbreytt og skemmtileg námskeio fyrir byrjendur og framhalds- 1, jiemendur fyfejiiiÆa r; I Kennsla hefst 18. september Allir aldurshópar frá 4 ára Innritun og upplýsingar í síma 553 8360 frá kl.15-18 íbúar í Grafarvogi og nágrenni Athugið kennt verður í Fjölnishúsinu Dalhúsum 2 Ballettskóli mzSchepb 0£pmeimtg íimili Háteigskirkju Safnaðarheimili Háteigskirkji Háteigsvegi • Sfmi 553 8360 REP skeið 1. FORÞREP FULLORÐINNA Byrjendakennsla, undirstaða, léttur undirleikur við aljDekkt lög. Geisla- diskur með æfingum fylgir. 2. FORÞREP UNGLINGA Byrjendakennsla, sama og Forþrep fullorðinna. Geislad. m. æfingum fylgir. 3. LÍTIÐ FORÞREP Spennandi, styttra, ódýrara námskeið fyrir börn að 10 ára aldri. Geisladiskur með æfingum fylgir. 4. FRAMHALDS-FORÞREP Nýtt, skemmtilegt námskeið [ beinu framhaldi af For- þrepi. Geisladiskur með. æfingum fylgir. 5. PLOKK Beint framhald Forþreps - meiri undir- leikur með áherslu á svonefnt „plokk". 6. ÞVERGRIP Beint framhald Forþreps - dægurlög undanfarinna áratuga og áhersla á þvergrip. 7. BÍTLATÍMINN Aðeins lög frá Bítlatímabilinu, t.d. lög Bítlanna sjálfra, Rolling Stones, vinsæl (slensk lög o.fl. Fyrir þá sem lokið hafa Forþrepi/kunna fáein grip. 8. PRESLEYTfMINN Einkum lög sem Elvis Presley gerði fræg um alla heimsbyggðina ásamt alþekktum lögum íslenskra og eriendra höfunda frá sama tíma. Afbragðs þjálfun fyrir þá sem lokið hafa Forþrepi/kunna fáein grip. 9. TÓMSTUNDAGlTAR Byrjendakennsla (sama og Forþrep fullorðinna, en styttra) fyrir 16 ára og eldri í samvinnu við Tómstundaskólann. 10. FYRSTA ÞREP Undirstöðuatriði nótnalesturs fyrir byrjendur lærð með því að leika léttar laglínur á gítarinn o.m.fl. Forstig tónfræði. Próf. 11. ANNAÐ ÞREP Framhald Fyrsta þreps, leikin þekkt smálög eftir nótum, framhald tón- fræði- og tónheyrnarkennslu. Próf. 12. ÞRIÐJA ÞREP Beint framhald Annars þreps. Verk- efnin þyngjast smátt og smátt. Framhald tónfræði- og tónheyrnar- kennslu. Próf. 13. FJÓRÐA ÞREP Beint framhald Þriðja þreps. Bæði smálög og hefðbundið gítarkennslu- efni eftir þekkt tónskáld. Tónfræði, tónheym, tekur tvær annir. Próf. 14. FIMMTA ÞREP Beint framhald Fjórða þreþs. Leikið námsefni verður fjölbreyttara. Tónfræði, tónheyrn. Tekur tvær annir. Próf. Hægt aö fá leigða HEIMAGÍTARA kr. 2500 á önn Sendum vandaðan upplýsinga- bækling INNRITUN DAGLEGA KL. 14-17 16. JAZZ-POPP ll/lll Spuni, tónstigar, hljómfræði, nótnalestur, tónsmíð, útsetning. 17. TÓNSMfÐAR l/ll Byrjunarkennsla á hagnýtum atriðum varðandi tónsmíðar. Einhver undirstaða nauðsynleg. 18. TÓNFRÆDI-TÓNHEYRN l/ll Innifalin! námi. 19. TÓNFRÆÐI-TÓNHEYRN FYRIR ÁHUGAFÓLK Fyrir þá sem langar að kynna sér hið einfalda en fullkomna kerfi nótnanna til þess m.a. að geta sungið/leikið eftir nótum. 20. KASSETTUNÁMSKEIÐ Námskeið fyrir byrjendur á tveim kassettum og bok, tilvalið fyrir þá sem vegna búsetu eða af öðrum ástæðum geta ekki sótt tíma í skólanum en langar að kynnast gítarnum. Sent í póstkröfu. ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2000 59.. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Samkirkjuleg öldrunarguðs- þjónusta SAMKIRKJULEG öldrunarguðs- þjónusta verður haldin í Hvíta- sunnukirkjunni Fíladelfíu miðviku- daginn 6. september kl. 14. Vörður Traustason forstöðumaður í Ffla- delfíu stjórnar. Sr. Guðmundur Þor- steinsson dómprófastur prédikar. Ritningarlestra lesa fulltrúar frá Fríkirkjunni, Óháða söfnuðinum og aðventistum. Kór aldraðra á Vestur- götu leiðir söng undir stjórn Sigur- bjargar Hólmgrímsdóttur. Organ- isti: Daníel Jónasson. Kaffiveitingar í safnaðarsal eftir guðsþjónustuna. Ailir velkomnir og takið með ykkur gesti. Guðsþjónustan er samstarfs- verkefni Kristnihátíðarnefndar Reykjavíkurprófastsdæma, Hvíta- sunnusafnaðarins, Ellimálaráðs Reykjavíkurprófastsdæma, Frí- kirkjunnar í Reykjavík, Óháða safn- aðarins, Aðventistasafnaðarins, ís- lensku Kristkirkjunnar, Kefas, kristið samfélag og Frelsisins. Eldri borgarar í Langholtssöfnuði athugið FYRIRKOMULAGI samveru eldri borgara á miðvikudögum í Lang- holtssöfnuði hefur verið breytt með eftirfarandi hætti. Samverustundir eldri borgara sem hefjast á nýju mið- vikudaginn 6. september verða framvegis frá kl. 11 til kl. 16. Kaffí er á könnunni, gott er að hittast og spjalla saman. Síðan er heilsupistill, létt hreyfing, slökun og kristin íhug- un. Undir orgelspili göngum við kl. 12 til bænagjörðar í kirkjunni. Að henni lokinni er sameinast yfir kær- leiksmáltíð (kr. 500) í safnaðarheim- ilinu. Kl. 13 verður farið að spila, hlustað á upplestur eða málað á dúka og keramik. Kaffisopi og smákökur er í boði kirkjunnar kl. 15.30. Þá er söngstund á léttu nótunum undir styrkri stjórn Jóns Stefánssonar organista. Hægt er að taka þátt í Mikið úrval af nýjum haustvörum dragtir, kjólar, buxur og bolir. ^ ^ •• Verið velkomin hju Svonu Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 & lau. frá kl. 10-14. rslun, Garðatorgi 7, Garðabæ, sími 565 9996. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. allri dagskránni eða að hluta til, ykk- ar er valið. Eldri borgurum sem komast ekki að öðrum kosti til kirkjunnar er boðið upp á akstur heiman og heim þeim að kostnaðar- lausu. Umsjón með þessum stundum hefur Svala Sigríður Thomsen djákni. Verið hjartanlega velkomin að hafa samband við Svölu í síma 520 1314 eða 862 9162. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa í safnaðarheimilinu kl. 10- 14. Léttur hádegisverður framreidd- ur. Mömmu- og pabbastund í safnað- arheimilinu kl. 14-16. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12.10. Orgelleikur, ritn- ingarlestur, altarisganga, fyrirbæn- ir. Léttur hádegisverður í safnaðar- heimilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.06. Langholtskirkja. Kirkjan er opin til bænagjörðar í hádeginu. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans.' Fella- og Hólakirkja. Samveru- stund með litlu börnunum kl. 10-12. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og I i i: WM. fyrirbænir kl. 18.30. Hafnarijarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Frfldrkjan í Hafnarfirði. Opið hús kl. 17-18.30 fyrir 7-9 ára börn. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Borgarneskirkja. TTT tíu til tólf ára starf alla þriðjudaga kl. 17-18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15-19. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomn- ir. Þorlákskirkja. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Frelsið, kristileg miðstöð. Biblíu- skóli í kvöld kl. 20. Hættu að reykja í síðasta skipti! Námskeið í HeiLsuskóla PLanet PuLse, SkiphoLti 50 a Námskeið fyrir þá sem langar að hætta að reykja og vilja gera eitt- hvað í máLinu. Við kennum aðferóir sem skila árangri. Næsta námskeið verður: 12., 14. og 19. september kl. 19.15 Hvert námskeið stendur í þrjú kvöld. ALLir þátttakendur fá ókeypis á þrjá stuðningsfundi. Leiðbeinandi: Guðjón Bergmann Skráning í síma: 588-1700. is: * ICELAND Á þessu hausti hefur Gítarskóli Ólafs Gauks starfað í 25 ár. Af því tilefni bjóðum við upp á enn eitt nýtt námskeið, FRAMHALDSFORÞREP, fyrir alla þá sem áður hafa lokið FORÞREPS-námskeiði hjá okkur eða kunna eitthvað smávegis fyrir sér. Innritun á haustnámskeið er hafin og fer fram daglega virka daga kl. 14:00 til 17:00 í skólanum, Síðumúla 17, sími: 588-3730, fax: 588-3731, tölvupóstur: ol-gaukur@islandia.is. Á þessari önn verða í boði þau námskeið sem talin eru upp hér að neðan, miðað við næga þáttöku. Nánari upplýsingar í innritunarsíma á innritunartíma og einnig sendum við ítarlegan bækling um skólann til þeirra sem þess óska.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.