Morgunblaðið - 05.09.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.09.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2000 27 ERLENT Frestast stofnun Palestínu? HÁTTSETTUR embættismað- ur innan Frelsissamtaka Pal- estínu (PLO) gaf í gær til kynna að fyrirhugaðri stofnun Palest- ínuríkis 13. september næst- komandi kunni að verða frestað. „13. september er ekki heilög dagsetning. Það er enn svigrúm fyrir áframhaldandi viðræður og á meðan svo er held ég að ekkert muni gerast 13. septem- ber,“ sagði Faruq Qaddumi, yf- irmaður stjórnmáladeildar PLO. Qaddumi benti á að leið- togar Palestínumanna væru nú á leið á leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna í New York. Þar yrðu margir fundir haldnir, m.a. myndi Bill Clinton Bandarfkja- forseti ræða einslega við leið- toga ísraela og Palestínu- manna. Hariri sigr- aði í Líbanon AUÐKÝFINGURINN Rafiq Hariri er sigurvegari þingkosn- inganna er fram fóra í Líbanon um helgina. Hariri er fyrram forsætisráðherra og vann hann ásamt bandamönnum sínum öll þingsætin í höfuðborginni Beir- út. Hariri sagði af sér embætti árið 1998 vegna deilna við for- setann Emile Lahoud, en La- houd mun á næstunni tilkynna hvem hann tilnefnir sem for- sætisráðherraefni. Járnbútur úr annarri þotu FRANSKIR sérfræðingar telja líklegt að jámbútur, sem talið er að kunni að hafa valdið því að hjólbarði Concorde-þotunnar, er fórst á Charles de Gaulle- flugvelh, sprakk, hafi dottið úr þotu er fór í loftið fjóram mínút- um á undan. Um er að ræða DC-10 þotu frá Continental Airways en í ljós kom að á hægri hreyfil hennar vantaði stykki áþekkt því sem fannst á brautinni. Pilla án lyfseðils NORSKA lyfjaeftirlitið hefur ákveðið að pilla sem kemur í veg fyrir þungun sé hún tekin inn ekki síðar en 72 klukku- stundum eftir getnað verði ekki lengur lyfseðilsskyld. Valgerd Svarstad Haugland, formaðm- Kristilega þjóðarflokksins, gagnrýndi ákvörðunina í gær og sagði líklegt að hún myndi leiða til þess, að færri notuðu smokka. Nýtt 250 g Ljóma Hentugt til steikingar Ljóma smjörlíkið fæst nú í nýjum 250 og 500 g stykkjum. vítamín smjörlíki Sól-Víking • Þverholti 19-21 • Reykjavík Fasteignir á Netinu ll/ECO IVECO Sendibíll ársins 2000 I Evrópu Vann þennan eftirsótta titii með yfirburðum. Iveco Daily, sendibíll ársins 2000 er sterkur sigurvegari á góðu verði. Við bjóðum 3000 gerðir af Daily, einnig ótrúlegt verð á kössum og vörulyftum. • W ístraktor ?« LAR FYRIR ALLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.