Morgunblaðið - 05.09.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 05.09.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2000 69 samtaiti .vt>,f;iia%i .'y».íiitimi EINA BlÓIÐ MEÐ IHX DIGITAL í í ÖLLUM SÖLUM KRINGLU mpunm „ . . . . . . . coo „00„ PSRRUÍBÍÓ Kringlunm 4-6, simi 588 0800 Sýnd kl. 4, 5.55, 8 og 10.05. Vit nr. 117. sýndki.e. vit Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is thræío Tmgo Snorrabraut 37, sími 551 1334 * Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is J Sí.-.f:)tl?!»l 54VflU REGNBOGINN Hverfisgötu Sími 551 9000 Synd kl. 6, 8 og 10. wv ^ * s Tókus Frábær gamanmynd með Martin Lawrence fer á kostum sem leynilögga sem þarf dul- búast sem „stóra mamma" til þess að leysa erfitt sakamál. Sjón er sögu rikari. Sýnd kl. 6,8 og 10. i ★★★ | SVMbi Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 5.40,8 og 10.20 Victoria veik HELDUR voru gárungarnir fljótir á sér að gera sér mat úr því þegar Victoria snobb- krydd aflýsti allri opinberri framkomu nú fyrir helgi. Fóru þeir um leið að gera því skóna að hún væri einfald- lega svo spæld yfir dræmum móttökum sem fyrsta sóló- smáskífa hennar hefur feng- ið. Eitthvað hafa þeir skamm- ast sín þegar tilkynnt var að hin 26 ára gamla Victoria lægi heima í rúmi með heila- himnubólgu á vægu stigi. Móðir hennar Jackie sagði við fjölmiðla: „Hún Iítur ekki beint út fyrir að vera popp- sljarna þessa dagana heldur einungis veika dóttir mín.“ Victoria er einmitt verndari Rannsóknarsjóðs fyrir heila- himnubólgu og vann mikið og gott kynningarstarf fyrir sjóðinn á síðasta ári í því skyni að upplýsa fólk um sjúkdóminn og áhrif hann á börn. Læknar gera ráð fyrir að Victoria verði frá í viku eða svo og að hún verði þá búin að ná fullum styrk á ný td að gleðja unnendur sína. Reuters Það á ekki af Victoríu greyinu að ganga þessa dagana. Setur Crowe á sig skikkjuna? NÚ eru á kreiki sögusagnir um að skylmingaþrællinn Russell Crowe ætli að taka að sér að leika Súper- mann í nýrri kvikmynd sem Warner Brothers munu framleiða. Upp- haflega var Nicholas Cage búinn að samþykkja að leika manninn með skikkjuna en gaf það svo upp á bátinn eft- ir að framleiðslu myndar- innar var stöðugt frestað. Samkvæmt slúðm'síðum Netsins á Crowe að hafa til- kynnt áhorfendum sínum þessi tíðindi á tónleikum sem hann hélt nýverið í Texas ásamt sveit sinni 30 Odd Foot Of Grunts. Einnig er sá orðrómur á kreiki að leikarinn fái hvorki meira né minna en 30 milljónir dollara fyrir að setja á sig skikkjuna og klæðast rauðu brókinni, en það jtóu þá hæstu laun sem nokkur leikari hefur fengið fyrir að leika í einni bíó- mynd í sögu kvikmýndanna. Flaming Lips Thievery Corporation Tilboð í öllum verslunum Lyf & heilsu. Kynning verður kl. 14-16 á eftirtöldum stöðum: • Kringlan 1. hæð, þriðjudaginn 5. sept. • Austurver, miðvikudaginn 6. sept. • Mjódd, fimmtudaginn 7. sept. • Hrisalundur Akureyri, fimmtudaginn 7. sept. • Fjarðarkaup, föstudaginn 8. sept. • Hafnarstræti Akureyri, föstudaginn 8. sept. Tilboðið gildir til 19. sept. Lyf&heilsa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.