Morgunblaðið - 05.09.2000, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 05.09.2000, Qupperneq 68
68 ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ r HASKOLABIO HASKOLABIO fétt 967 Vikan Sýnd kl. 5.50, 8 og POWERSYNING KL.10.t5. Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 skellur á Geggjaður geimtryllir KVIKM^umiS 0H1 Ká' awtoðafa .vmmM. swtHaabi M«gaHm «Mnaab sw&aab sutesxBk NÝTT 0G BETRA' fyrir 990 PUNKTA FERDU i BÍÓ SAG/ír! Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 Frábær gamanmynd með Martin Lawrence fer á kostum sem leynilögga sem þarf dulbúast sem „stóra mamma" til þess að leysa erfitt sakamál. Sjón er sögu ríkari. ; Sýnd kl. 4, 5.50,8 og 10.10. Vit nr. 119. TUMI Sýnd kí.4 og 6.05. ísl. tal. Vit nr.113. Sýnd kl. 6. Enskt tal. Enqinn texti. 1 Vit nr.116. Sýnd kl. 8 og 10.20. a. i. 12. Vitfír. 110. Kaupið miða Sýnd kl. 2 Vit nr. 14 Sýnd kl. 10.10. b.l 16. Vit nr. 99 w iMJs Sýnd kl. 3.50,5.55,8 og 10.05. BiuVit ftr. 114. Sýnd kl. 8.Vit nr. 95. gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is WV A . I S 5f ókus BOURJOIS -- P A R I S - Landsliðið fékk að gjöf tónlistina úr íslenska draumnum Sára- bætur STRAKARNIR í landsliðinu voru að vonum svekktir yfir því að tapa fyrir Dönum á laugardaginn en aðstandendur kvikmyndarinnar Islenski draumurinn sem frumsýnd verður með miklum lát- um næstu helgi gerðu sitt til þess að stappa í þá stálinu. Sem sára- bætur færðu þeir öllum landslið- smönnunum að gjöf nýútkominn geisladisk með tónlistinni úr kvik- myndinni. Það var vinnuhestur- inn Helgi Kolviðsson sem veitti gjöfínni formlega viðtöku fyrir hönd félaga sinni, en Helgi kemur talsvert fram í myndinni sem hann sjálfur. Þannig er mál með vexti að aðalsöguhetjan í mynd- inni er með ólæknandi fótbolta- dellu og hefur mjög ákveðnar og vel ígrundaðar skoðanir á boltans málum. Eftirlætis fótboltamenn hans eru þeir Eiður Smári Guð- johnsen og Helgi Kolviðsson, sem kemur að þeim sökum nokkuð við sögu í eigin persónu. Landsliðs- strákarnir eru að vonum æstir í George Clooney, konungur hvíta tjaldsins. gleymskunnar dá í danska gaman- tryllingum I Kina spiser de hunde. Leikstjórinn Lasse Spang Olsen of- býður á stundum skynfærunum með afar raunverulegum blóðsúthelling- um en áhorfandinn er fljótur að fyr- irgefa þegar næsta ískalda brandar- anum er hellt yfir hann. Titill myndarinnar er fenginn að láni frá lífsspeki geðsjúklingsins og siðvillingsins Harald (Kim Bodnia), lífssýn sem er sköpuð jafnóðum og allt er leyfilegt; guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfum. Kim Bodnia er aðdáendum danskrar kvikmynda- gerðar að góðu kunnur eftir minnis- stæðan leik í myndum eins og Natte- vagten, Pusher og Bleeder. Ekki er ráðlegt að segja mikið frá söguþræði Hundaátsins þar sem endalausar lykkjur á leiðinni koma áhorfendum æ ofan í æ í opna skjöldu. Þessa dagana er verið að kvik- mynda framhald á myndinni sem mun bera hið afar frumlega nafn I Kina spiser de hunde 2. sem kemur í kvikmyndahús strax á næsta ári. Myrkrahöfðingi Hrafns Gunn- laugssonar rekur svo óhreinar tærn- ar rétt inn fyrir þröskuldinn og fer nýr á lista í tuttugasta sætið. að sjá hvernig félagi þeirra tekur um það leyti sem þeir verða allir sig út á hvíta tjaldinu og verður samankomnir á landinu í tengsl- þeim því boðið á sérstaka sýningu um við leikinn gegn Norður-írum. Stæltir strákar í stríði KONUNGAR eyðimerkurinnar, gráir fyrir járnum með sand í munn- vikunum og græðgisglampa í augun- um, hertaka myndbandalista vik- %nnar. Stríðsádeila leikstjórans David O. Russell, Three Kings, kem- ur á brynvörðum óárennilegum skriðdreka beint inn í efsta sætið og fælir frá ameríska fegurð úthverf- anna og karlinn í tunglinu færist fjær sporbaug jarðar og hopar í þriðja sætið þrátt fyrir firnagóðan leik Jims Carreys. Hjartagosinn Leonardo DiCaprio veltir sér svolítið um á ströndinni með hinni íðilfögru Virginie Ledoyen í The Beach, þroskasögu um paradísarheimt og sakleysis- sviptinguna þegar drengur verður að manni. Barnslegt sakleysi og sönn góð- mennska hverfur líka fljótt í VINSÆLUSTU jyiyNDBÖNDIN A ISLANDI29jg.-4.sepf. Nr. vor vikur; Mynd Útgefundi Tegund 1. NÝ 1 i Three Kings Snm myndbönd Spennn 2. 1. 3 ; American Beauty Snm myndbönd Dmma 3. 2. 2 : Man on the Moon Snm myndbönd Ðroma 4. NV 1 ; Beach Skífan Spenna 5. 5. 2 ; Joun of Arc Skífon Drnma 6. 3. ó ; The Whole Nine Yards Myndform Gaman 7. 6. 4 ; Stigmota Skífon Spenna 8. 4. 5 ; Finol Destinotion Myndform Spenno 9. 7. 7 ; The Green Mile Hdskólobíó Dramn 10. NÝ 1 ! 1 Kino spiser de hunde Myndform Spenna 11. 8. 4 i Mystery Alosko Som myndbönd Gamnn 12. 12. 3 j Anywhere But Here Skífan Drama 13. 9. 8 ; Double Jeopardy Snm myndbönd Spenna 14. 11. 4 ; Fíoskó Hóskólobíó Gnman 15. 13. 2 ; Angelo's Ashes Hdskólnbíó Drnma 16. 17. 3 ; Torzon Sam myndbönd Teikni 17. 10. 8 ; Dogma Skífnn Gomnn 18. A! 6 : Magnolia Myndform Dramn 19. 14. 10 • The Bone Collector Skífan Spenna 20. NÝ 1 ; Myrkrahöfðinginn Hóskólobíó Drama Kynning ó nýju haust- og vetrurlitunum LÉGENDE heilsa Selfossi Morgunblaðið/Ásdís Helgi Kolviðsson (fyrir miðju) tekur þakklátur við rausnarlegum sárabótum úr hendi þeirra Róberts Douglas leikstjóra (t.v.) og Jóns Pjörnis Thoroddsen (t.h.).s Three Kings hertekur toppinn á lista vikunnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.