Morgunblaðið - 05.09.2000, Page 27

Morgunblaðið - 05.09.2000, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2000 27 ERLENT Frestast stofnun Palestínu? HÁTTSETTUR embættismað- ur innan Frelsissamtaka Pal- estínu (PLO) gaf í gær til kynna að fyrirhugaðri stofnun Palest- ínuríkis 13. september næst- komandi kunni að verða frestað. „13. september er ekki heilög dagsetning. Það er enn svigrúm fyrir áframhaldandi viðræður og á meðan svo er held ég að ekkert muni gerast 13. septem- ber,“ sagði Faruq Qaddumi, yf- irmaður stjórnmáladeildar PLO. Qaddumi benti á að leið- togar Palestínumanna væru nú á leið á leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna í New York. Þar yrðu margir fundir haldnir, m.a. myndi Bill Clinton Bandarfkja- forseti ræða einslega við leið- toga ísraela og Palestínu- manna. Hariri sigr- aði í Líbanon AUÐKÝFINGURINN Rafiq Hariri er sigurvegari þingkosn- inganna er fram fóra í Líbanon um helgina. Hariri er fyrram forsætisráðherra og vann hann ásamt bandamönnum sínum öll þingsætin í höfuðborginni Beir- út. Hariri sagði af sér embætti árið 1998 vegna deilna við for- setann Emile Lahoud, en La- houd mun á næstunni tilkynna hvem hann tilnefnir sem for- sætisráðherraefni. Járnbútur úr annarri þotu FRANSKIR sérfræðingar telja líklegt að jámbútur, sem talið er að kunni að hafa valdið því að hjólbarði Concorde-þotunnar, er fórst á Charles de Gaulle- flugvelh, sprakk, hafi dottið úr þotu er fór í loftið fjóram mínút- um á undan. Um er að ræða DC-10 þotu frá Continental Airways en í ljós kom að á hægri hreyfil hennar vantaði stykki áþekkt því sem fannst á brautinni. Pilla án lyfseðils NORSKA lyfjaeftirlitið hefur ákveðið að pilla sem kemur í veg fyrir þungun sé hún tekin inn ekki síðar en 72 klukku- stundum eftir getnað verði ekki lengur lyfseðilsskyld. Valgerd Svarstad Haugland, formaðm- Kristilega þjóðarflokksins, gagnrýndi ákvörðunina í gær og sagði líklegt að hún myndi leiða til þess, að færri notuðu smokka. Nýtt 250 g Ljóma Hentugt til steikingar Ljóma smjörlíkið fæst nú í nýjum 250 og 500 g stykkjum. vítamín smjörlíki Sól-Víking • Þverholti 19-21 • Reykjavík Fasteignir á Netinu ll/ECO IVECO Sendibíll ársins 2000 I Evrópu Vann þennan eftirsótta titii með yfirburðum. Iveco Daily, sendibíll ársins 2000 er sterkur sigurvegari á góðu verði. Við bjóðum 3000 gerðir af Daily, einnig ótrúlegt verð á kössum og vörulyftum. • W ístraktor ?« LAR FYRIR ALLA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.