Morgunblaðið - 05.09.2000, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 05.09.2000, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2000 25 Atbatros farans ERLENT Trölladeígsnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Urval hugmynda. 9 ára reynsla. Aldís, sími 698 5704 Flótti 15 serbneskra fanga í Kosovo vekur athygli Reuters Franskir friðargæsluliðar í Kosovska Mitrovica kanna umhverfið með sjónauka í gær en fjöldi manna tók þátt í leitinni að föngunum fimmtán sem struku. Kouchner dregur yf- irmenn til ábyrgðar uisala Stórkostleg útsala á golfvorum. Allt að 50% afsláttur. Nú er tækifæríð að gera góð kaup á golfkylfum, -pokum, -kerrum, -fatnaði, -skóm o.fl. Kosovska Mitrovica. AP. ÆÐSTI yfirmaður borgaralegrar stjómsýslu á vegum alþjóðastofnana í Kosovo, Bernard Kouchner, sagði í gær að „menn yrðu dregnir til ábyrgðar" vegna fangaflóttans í borginni Kosovska Mitrovica á laug- ardag. Þá tókst 15 Kosovo-Serbum, sem voru í varðhaldi í fangelsi á veg- um SÞ, að strjúka eftir að hafa yfir- bugað fangaverði. Mennimir era flestir sakaðir um þátttöku í þjóðar- morði eða glæpi gegn mannkyninu og era taldir hættulegir. „ítarleg rannsókn fer nú fram á flóttanum og gripið verður til refs- inga,“ sagði Kouchner. Hann sagðist þegar hafa vikið fangelsisstjóranum frá og að fleiri myndu íylgja í kjöl- farið. Kouchner sagðist finna til auð- mýkingar vegna málsins og „mikillar sektarkenndar". Mennimir vora handteknir í íyrra eftir stríðið í Kosovo og biðu þess að réttað yrði í málum þeirra. Einn af leiðtogum Kosovo-Serba í héraðinu sagði að heyrst hefði að sumir af föngunum hefðu þegar komist til Serbíu. „Ráð Serba hér fékk upplýs- ingar um að fjórir af föngunum sem flúðu hefðu hringt í fjölskyldu sína og þá verið í Serbíu," sagði leiðtoginn, Oliver Ivanovic, í samtali við sjálf- stæðu útvarpsstöðina B-92. Atburðurinn á laugardag varð með þeim hætti að lögreglumaður á veg- um SÞ var að fylgja fanga aftur í klefann eftir að maðurinn hafði feng- ið að hringja. Klefafélagar mannsins réðust á lögreglumanninn og yfir- buguðu hann með byssu sem smygl- að hafði verið inn í fangelsið, að því er sagði í yfirlýsingu frá SÞ. Mennirnir komust yfir lykla varðanna og leystu félaga sína úr haldi. Fangavörðunum var ógnað með byssunni, þeir bundn- ir og síðan læstir inni í klefa áður en fangrnir þustu út. Fangavörðunum tókst að losa böndin eftir hálfa aðra klukkustund og gerðu þá viðvart. Tveir af Serbunum 15 náðust fljót- lega aftur en hinir leika enn lausum hala. Reynt var í gær að flytja hóp Serba frá fangelsinu í Kosovska Mitrovica á brott til óþekkts áfanga- staðar en reiður múgur um 100 Serba á staðnum kom í veg fyrir það með því að hindra för bfla SÞ og Atl- antshafsbandalagsins, NATO. Að lokum náðist samkomulag. Nokkrir serbneskir borgarar buðust til að fara með bflnum út úr borginni til að tryggja að ekki yrði ráðist á þá. Einnig var fjölskyldum fanganna sem eftir era leyft að heimsækja þá. Á sunnudag vora sporhundar not- aðir til að kanna svæðið umhverfis fangelsið og tóku hundruð liðsmanna SÞ og NATO þátt í leitinni. Talsmað- Fótboltadýrlingur 1 vændum? Madríd. AP. MANOLO Garnica, sem eitt sinn var meðal bestu knattspyrnu- manna á Spáni, gæti orðið fyrsti raunverulegi fótbolta- dýrlingurinn. Kaþólska kirkjan á Spáni hefur lagt til að hann verði tekinn í tölu blessaðra sem er fyrsta stigið að því að menn séu teknir í dýrlingatölu. Garnica var liðsmaður Atlet- ico Madrid er það vann spænska bikarinn árið 1911 en liðið forn- fræga féll í aðra deild í vor. Garnica var í hópi manna sem herflokkur lýðveldissinna í borgarastríðinu á fjórða ára- tugnum tók af lífi í febrúar 1939. Homopatanam Um er að ræða 4 ára nám í hómópatíu sem byrj- ar í Reykjavík í haust á vegum College of Practic- al Homoeopathy í Bretlandi. Kenndar eru 10 helgar á ári, auk heimanáms og verklegrar þjálfunar. Námið veitir réttindi. D.Howell skólastjóri C.P.H. kynnir námið 13., 14. og 15. sept. í Ármúla 44,3. hæð. Upplýsingar gefur Martin í síma 567 8020 eða 897 8190 ur SÞ sagði málið allt vera mjög al- varlegt og að flóttinn myndi skaða orðspor friðargæsluliðsins og emb- ættismanna SÞ í héraðinu. „Þetta er afar slæmt fyrir aðra íbúa Kosovo sem hafa treyst því að við myndum láta fólk sæta refsingu vegna stríðsins í fyrra,“ sagði tals- maðurinn, Susan ManueL Allt á að seljasti Albatros G O L F VERS LluN FJAKÐARGOTU 13 - 15 • HAFNARFIRÐI • SIMI SBS 4533 Haglaskot á betra verði Rjúpnaskot 2 3/4” -36 gr. Gæsaskot 2 3/4” - 42 gr. 499f pr.pk. Gæsaskot 3” 480= 999r Söluaðilar: Reykjavík - Útilíf Sími: 545 1500 / Vesturröst S: 551 6770 Borgarnes - KB S: 430 5533 • ísafjörður - Olíufélag Útvegsmanna S: 456 3245 Hvammstangi - Kaupfélagið S: 451 2370 • Blönduós - Kaupfélagið S: 452 4200 Sauðárkrókur - KS - S: 455 4500 • Akureyrí - Essó Nesti S: 461 3008 Eskifjörður - Versl. Elísar Guðnasonar S: 476 1161 • Selfoss - Hjólabær S: 482 1289 Þoríákshöfn - Rás S: 483 3545 Umboðsmenn: I. Guðmundsson ehf. Vatnagörðum 26-104 Reykjavík - Sími 533 1999 - Fax 533 1995
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.