Morgunblaðið - 05.09.2000, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 05.09.2000, Qupperneq 19
American Beauty Sannkallað meistara- verk. 5 Óskarsverð- laun segja allt sem segja þarf um gæði myndarinnar. Three Kings I stríði þar sem engar hetjur finnast: Þar eru þeir kóngar! George Clooney, Mark Wahlberg og Ice Cube í einni af bestu myndum ársins! Man on THE MOON Jim Carrey vinnur leiksigur í margfaldri verðlaunamynd sem fjallar um líf eins umdeildasta grínista sem uppi hefur verið. The Whole Nine Yards f úthverfi þar sem aldrei neitt gerist er ALLT um það bil að fara á hvolf! Vinirnir Bruce Willis og Matthew Perry í þræl- góðri gamanmynd. The Green Mile Kraftaverkin gerast á ólíklegustu stöðum. Tom Hanks í stór- kostlegri mynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Anywhere BUT HERE Mamman er draumóra- manneskja en dóttirin jarðbundin og raunsæ. Úrvalsmynd þar sem Sus- an Sarandon og Natalie Portman fara á kostum. Angela’s ASHES Sumir fara alltaf úr ösk- unni í eldinn. Robert Carlyle og Emily Watson í átakanlegri og fyndinni gæðamynd frá leikstjór- anum Alan Parker. Magnolia Sumir lifa allt af. Sumir ekki. Tom Cruise og fjöldi ann- ara stórleikara í meistaraverki leik- stjórans Pauls Thom- as Andersons. The Beach Leonardo DiCaprio og félagar leggja saman í ferð sem á eftir að reynast jafn hættuleg og hún er æsispennandi. Stigmata Þessi skilaboð mega aldrei ná til móttak- anda! Kynngimagnað- ur spennuhrollur sem kemur verulega á óvart. I Kina spiser DE HUNDE Ógeðslega fyndin og frumleg hasarmynd sem kemur stöðugt á óvart. Fyrsta flokks skemmtun sem eng- inn má missa af. Double Jeopardy Morð er ekki alltaf glæpur! Tommy Lee Jones og Ashley Judd í frábærum spennu- trylli. Tarzan Sérlega vandað og fjörugt ævintýri um Tarzan og líf hans meðal dýranna í frumskóginum. Án efa ein besta teikni- myndin frá Disney. Bone COLLECTOR Denzel Washington og Angelina Jolie eru í æsilegu kapphlaupi við óhugnanlegan raðmorðingja. JOAN OF ARC Sagan um Jóhönnu af örk í kvikmynda- útfærslu Luc Bessons er sannkölluð veisla fyrir augu og eyru. FlNAL DESTINATION Það er ekki hægt að leika á dauðann! Ógnarspenna frá upphafi til enda í þrumugóðum trylli. Mystery Alaska Líf bæjarbúa fer algjör- lega á hvolf þegar stór- liðið kemur til staðar- ins. Russel Crowe og Burt Reynolds í skemmtilegri mynd. FÍASKÓ Laumuspil og létt- geggjaðar uppákomur í einni bestu mynd sem gerð hefur verið á Islandi. Spreng- hlægileg og grátleg í senn. DOGMA Að komast til himna getur verið andskot- anum erfiðara! Matt Damon og Ben Af- fleck í guðdómlegri blöndu af gamni og alvöru. Myrkra- HÖFÐNGINN Hilmir Snær Guðna- son sýnir stórleik í tilkomumikilli og átakanlegri mynd Hrafns Gunnlaugs- sonar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.