Morgunblaðið - 19.11.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.11.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1986 47 ■■ Nokkur sýnishorn af MorgunbMid/Bjarni. sýningunnl. þröngri klauf að aftan eða nýja sniðið, sem er þröngt yfír mjaðmirn- ar, en víkkar niður á við. Módel ’79 sýndu fatnaðinn, en hárgreiðsluna annaðist Hár- giviðslustofan Hótel Sögu. Snyrti- vörur hf. sá um snyrtinguna, en gaf gestum auk þess ilmefnasýnis- hom fyrir bæði kynin. Þá sýndi Dansnýjung dansatriði, en Hnetu- barinn veitti meðlæti með kaffinu. Blóm & skreytingar skreytti salinn. Haukurífullu fjöri Að undanfömu hefur Haukur leikur þar yfir borðum. Þessi mynd Morthens komið fram á veitinga- var tekin um síðustu helgi þegar húsinu A. Hansen í Hafnarfirði og Haukur kyijaði þar hugljúf lög. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR AÐALFUNDUR Landsmálafélagið Vörður heldur aðal- fund í kvöld, miðvikudaginn 19. nóvember, kl. 20.30 í sjálfstæðishús- inu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Jón Óttar Ragnars- son, mun ræða um fjölmiðla og framtíð þeirra. 3. Önnur mál. Stjórnin Jón Óttar Ragnarsson COSPER — Ertu að fara frá mér? Hvað verður nú um mig og börnin? I nóvember fá allir þeir sem af einhverjum ástæðum misstu af „Ladda á Sögu“ síðastliðinn vetur tækifæri á að sjá þenn- an frábæra grínista næstu fjórar helgar. Ath. aðeins í nóvember. Laddi rifjar upp 17 viðburðarík ár í skemmtanaheiminum og bregður sér í gervi ýmissa góðkunningja! Kynnir og stjórnandi: Haraldur Sigurðsson (Halli). Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur fyrir dansi á eftir. UPPSELT LAUGARDAGA Aukasýning föstudaginn 21/11. Þríréttaður kvöldverður, skemmtun og dans á kr. 1.890,-. Borðapantanir í síma 20221 eftir kl. 16.00. GlLDl HfM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.