Morgunblaðið - 19.11.1986, Side 34

Morgunblaðið - 19.11.1986, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir Óskum að ráða nokkra trésmiði í innivinnu í nýbyggingu Hagkaups, Kringlunni. Æskilegt að um samhentan flokk væri að ræða. Upplýsingar á byggingarstað eða í síma Ci 84453. BYCGÐAVERK HF. Beitingamenn vantar á 77 tonna línubát sem gerður er út frá Keflavík. Uppl. í síma 92-4211 og 92-4618 á kvöldin. Stokkavörhf. Trésmiðir Vantar nú þegar nokkra trésmiði. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 34788 og 685583 mið- vikudag til föstudags kl. 9.00-17.00. byggingaverktaki, Bíidshöföa 16—112Reykjavík. Sölumaður Óskum eftir að ráða sölumann til starfa við sölu á sælgæti, matvörum, snyrtivörum o.fl. Viðkomandi þarf að vera á aldrinum 22-35 ára, hafa reynslu sem sölumaður, hafa kurt- eisa, trausta og aðlaðandi framkomu. Viðkomandi þarf einnig að vera reglusamur, stundvís og áreiðanlegur. Góð enskukunn- átta nauðsynleg. Umráð yfir eigin bíl æskileg. Miklir tekjumöguleikar fyrir réttan aðila. Umsóknareyðublöð liggja frammi á auglýs- ingadeild Mbl. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar : „P — 502“ fyrir hádegi á fimmtu- dag 27/11. Kranamaður og verkamenn Fjarðarmót hf. óskar eftir að ráða kranamann á byggingakrana og verkamenn til starfa í byggingavinnu. Vinnustaðir aðallega í Reykjavík. Örugg vinna — góð laun í boði fyrir góða menn. Uppl. í síma 54844 á skrifstofunni. Fjaröarmót hf., Kaplahrauni 15, Hafnarfirði. Dagheimilið Vesturás Okkur vantar starfskraft í afleysinga nú þegar. Upplýsingar í síma 688816 hjá forstöðumanni. Dagheimilið Vesturás, Kleppsvegi 62. Fisktæknir óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina þó helst á suð-vestur horninu. Get byrjað strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. nóvember merkt „M — 270". Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Norður-Þingeyinga er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. des. nk. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist formanni fé- lagsins Tryggva ísakssyni, Hóli, Kelduhverfi, sími 96-52270 eða Baldvini Einarssyni, starfsmannastjóra Sambandsins, er veita nánari upplýsingar um starfið. Kaupfélag Norður-Þingeyinga Kópaskeri Flugvirkjar óskast Flugleiðir óska eftir að ráða flugvirkja til starfa sem fyrst. Starfsreynsla æskileg. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Skriflegar umsóknir sendist starfsmanna- þjónustu Flugleiða, Reykjavíkurflugvelli, fyrir 27. nóvember nk. FLUGLEIDIR Matsmaður Óskum að ráða mann með fiskmatsréttindi um borð í rækjufrystiskip. Upplýsingar í símum 99-3757 og 99-3787. Heimilishjálp Góð manneskja óskast til starfa á heimili í vesturbæ, 3-4 tíma í senn, 2svar-3svar í viku. Áhugasamar leggi uppl. inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 25. nóv. merkt: „X — 196“. Starfsfólk Óskum að ráða starfsfólk á kvöld- og nætur- vaktir. Upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. n is so Steindór Sendibílar Getum bætt við nokkrum sendibílum af stærri gerð þ.e. fyrir ofan Toyota stærð. Uppl. veitir stöðvarstjóri, Hafnarstræti 2. raðauglýsingar - — raðauglýsingar — raöauglýsingar \ Málverk Eftirtalin verk eru til sölu: | lögtök | Lögtök Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs í Norð- ur-Múlasýslu og Seyðisfirði og samkvæmt úrskurðum, uppkveðnum dagana 15. júlí, 10. nóvember og 11. nóvember sl. mega lögtök fara fram fyrir vangoldnum opinberum gjöld- um sem fallið hafa í gjalddaga á tímabilinu 23. september 1985 til 10. nóvember 1986. Lögtök til fullnustu eða tryggingar framan- greindum gjöldum og eldri verða látin fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýs- ingar þessarar hjá þeim sem ekki hafa gert skil fyrir þann tíma. Seyðisfirði, 12. nóv. 1986. Bæjarfógetaembættið á Seyðisfirði. Sýslumannsembættið í Norður-Múlasýslu. Málverk Til sölu er vatnslitamynd frá Þingvöllum eftir Ásgrím Jónsson. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og símanúmer merkt: “K—5869“ fyrir 21. nóvember. Jóhannes S. Kjarval: Sjálfsmynd, olía. Mynd- in er sýnd í bókinni „Kjarval — málari lands og vætta,“ bls. 58. Jóhannes S. Kjarval: Götumynd frá Róm. Rauðkrít ca 1920. 55x57 cm. Merkt. Louisa Matthíasdóttir: Hacienda. Olía. 46x35,5 cm. Merkt. Ásgrímur Jónsson: Hekla. Vatnslitir. 48x28,5 cm. 1904. Merkt. Kjartan Guðjónsson: Trillukarl. Olía. 98x93 cm. 1979. Merkt. Bárður Halldórsson, símar 96-21792 og 96-25413, Akureyri. Söluturn Til sölu góður söluturn í Rvk. Góð velta. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingad Mbl. fyrir laugardag 22. nóv. merkt: „Söluturn 935“. Beitusíld Til sölu er nýfryst síld til beitu. Upplýsingar í síma 92-6540. Utboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-86017: Aflstrengir, stýristrengir og ber koparvír. Opnunardagur: Fimmtudagur 8. janúar 1987 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagn- sveita ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska, Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 20. nóv- ember 1986 og kosta kr. 200.- hvert eintak. Reykjavík 17. nóvember 1986, Rafmagnsveitur ríkisins. húsnæði i Til leigu snyrtistofa og snyrtivöruverslun í fullum rekstri á góðum stað í austurborginni. Mikil velta. Fasteignasalan Hátún, símar 21870 og 687808.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.