Morgunblaðið - 19.11.1986, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.11.1986, Qupperneq 9
aðb MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1986 9 Innkaupastjórar athugið: Úrval af búsáhöldum, gjafavörum og raf- tækjum. „Munið að panta tímanlega fyrir jól". Kær kveðja, sölumenn. S. MAGNÚSSON HF. Heildverslun Nýbýlavegi 24 202 Kópavogur S. MAGNÚSSON HF. Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta 3 £ (0 n I (0 £ © l_ 43 > I cs ‘55 g 43 •O (0 3 tr Ul LÆKKAÐ VERÐ Afsl. Málning .. 15% Penslar, bakkar, rúllusett .. 20% Veggfóður og veggdúkur.... .. 40% Veggkorkur .. 40% Veggdúkur somvyl .. 50% LÆKKAÐ VERÐ til hagræðis fyrir þá sem eru að BYGGJA - BREYTA EÐA BÆTA Líttu við í LITAVERI því það hefur ávallt borgað sig. m □. c o> o> cr *< U3 03 15' I < % fi> y a c fi> o* cr Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta Vattkúlur: 11 mm kr. 1,50 15 mm kr. 2,00 20 mm kr. 3,00 23 mm kr. 3,50 25 mm kr. 4,00 28 mm kr. 4,50 30 mm kr. 5,00 35 mm kr. 6,00 40 mm kr. 8,00 45 mm kr. 11,00 50 mm kr. 15,00 60 mm kr. 25,00 70 mm kr. 32,00 80 mm kr. 52,00 Vattffgúrur, plastbjöllur, vatt- englar, frauðplasthringir: 12 cm kr. 58 15 cm kr. 70 17 cm kr. 80 22 cm kr. 104 Glimmer, trékúlur, pallíettur, filt- stafir og hringir á dagatöl. Föndurfilt í 20 litum: Bútar 30x30 cm kr. 25 Bútar 30x60 cm kr. 50 Bútar 60x60 cm kr. 95 Bútar 60x120 cm kr. 175 í metratali 398 kr. mtr. Pípuhreinsarar: 6 mm hvítir kr. 49. 8 mm blandaðir kr. 53. Hvítir, rauðir, svartir, grænir, 14 mm kr. 98. Hvítir, svartir, rauðir. Vfrdreginn sísalkaðall: 6 mm kr. 39 m 8 mm kr. 59 m 10 mm kr. 86 m Málmbjöllur 5 stærðir Hörstrigi, tilvaiinn í jólatrésdúka, rauður og natur. Náttúrubast og plastbast, leir, litir og föndurkarton í miklu úr- vali. Vinsælu jólaföndurpakkningarnar komnar. T.d. snjókarlar og kerlingar, jólapar og jólasveinar á kaðli, flöskujólasveinar, diskamottur o.fl. Áteikn- aðir jóladúkar og litir á tau. Sendum í póstkröfu. Verið velkomin. Litir og föndur, Skólavörðustíg 15, sími 21412. mmsimu er hœgt að breyta innheimtuad- ferAinni. Eftir I tH.OTTf.TTH Tii 158 ing manaoariega. SÍMINN ER 691140 691141 Guðrún Svavar Ásmundur „Sigur skammsýnna einkahagsmuna" „Öll forvalsbandalög, skipulögð af flokks- forystunni eða frambjóðendum, eru sigur skammsýnna einkahagsmuna yfir hagsmun- um flokksins," segir í ályktun aðalfundar Æskulýðsfylkingar Alþýðubandalagsins í Reykjavík. Samtímis sýnist ungliðadeildin efna til „forvalsbandalags" um Guðrúnu Helgadóttur í fyrsta sæti á framboðslista Alþýðubandalagsins í stað Svavars Gests- sonar, flokksformanns. Staksteinar staldra við þetta efni í dag. „Ef æskan vill rétta þér örvandi hönd...“ Tíminn segir í forsíðu- frétt í gæn „Æskulýðsfylking Al- þýðubandalagsins í Reykjavík sainþykkti á sérstökum aðalfundi í gærkvöldi ályktun þar sem hvatt er til þess að alþýðubandalagsmenn kjósi Guðrúnu Helga- dóttur alþingismann i fyrsta eða annað sæti listans í Reykjavík í próf- kjörinu 29.-30. nóvember nk. en ekki Svavar Gests- son formann flokksins. Er þetta gert vegna forvalsbandalags sem komið er upp innan flokksins um að kjósa Svavar í fyrsta sæti, Ás- mund Stefánsson í annað sæti, Álfheiði Ingadóttur í þriðja sæti og Pálmar Halldórsson í fjórða sæt- ið. Æskulýðsfylkingin segir að tilgangur þessa forvalsbandalags sé að koma Guðrúnu út af list- anum og vill með þessari ályktun koma í veg fyrir að slíkt gerist...“ Ef æskan vill rétta þér örvandi hönd þá ertu á framtíðarvegi, stendur þar. Samkvæmt því er framtiðarvegurinn í Al- þýðubandalaginu Guð- rúnar Helgadóttur en ekki félaga flokksfor- manns, Svavars Gests- sonar. Tveirí skammar- krókinn í ályktun Æskulýðs- fylkingar Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík, sem Tíminn vitnar til, stendur ennfremur: „Sú ákvörðun uppstill- ingamefndar að meina Páli Valdimarssyni, verkamanni í Dagsbrún, og Guðna Jóhannessyni, formanni Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík, þátttöku i forvalinu er siðlaus þó hún sé ef til vill lögleg. Hún er enn eitt dæmi um að ákveðn- ir aðilar innan flokksins svífast einskis til að tryggja þá niðurstöðu er þeir óska. Yfirstandandi ófræg- ingarherferð ýmissa áhrifamanna í flokknum á hendur Guðrúnu Helgadóttur er þeim og flokknum til háborinnar skammar, og krefst aðal- " fundurinn þess að henni verði hætt þegar í stað...“ Það er fróðlegt að lesa „glæstar“ fréttir af pólitísku brautargengi kvenna innan Alþýðu- bandalagsins. „Stærsti rass- skellur í þingkosning- um...“ I ályktun hinna ungu og reiðu sósíalista segir enn: „Hún [Guðrúnj nýtur viðtæks stuðnings al- mennra flokksfélaga og stuðningsmanna flokks- ins og beri aðförin að henni tilætlaðan árang- ur, verða afleiðingamar stærsti rassskellur i þing- kosningum í sögu flokks- ins. Verði aðförinni hnekkt og Guðrúnu tryggt fyrsta eða annað sætíð á framboðslista Alþýðubandalagsins í Reykjavík á flokkurinn hinsvegar góða mögu- leika...“ Hér er ekki skafið ut- an af hlutunum. Þessi staðhæfing hinna ungu og reiðu sósíalista þýðir einfaldlega það, að skipi Svavar flokksformaður fyrsta sætíð á framboðs- lista flokksins og Ásmundur Stefánsson, forsetí ASÍ, annað, verði afleiðingin „stærstí rass- skellur" í kosningasögu Alþýðubandalagsins, hvorki meira né minna. Þetta er sú einkunn sem félagi flokksformaður og forsetí ASÍ fá þjá Æsku- lýðsfylkingu Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík! Og hefði einhvemtima þótt saga tíl næsta bæjar. Að ekki sé nú talað um þá beinu hótun sem sam- þykktin felur í sér. Forskrift að samein- ingii vinstri manna Alþýðubandalagið tal- ar á hátíðar- og tyllidög- um um „sameiningu vinstri manna“. Það ætl- ar sér að sjálfsögðu aðalhlutverkið í þvi pólitíska leikhúsverki. Eilifðarvandamál Al- þýðubandalagsins er hinsvegar og engu að síður sá innanhússófrið- ur, selluvíg og klíkubar- átta, sem þar viðgengst ár og síð og alla tið. Sú forskrift að „sameiningu vinstrí manna“, sem Al- þýðubandalagið stendur fyrir, sýnist ekki fýsileg- ur kostur. „Yfirstandandi ófræg- ingarherferð" kalla ungir sósialistar „aðför- ina“ að Guðrúnu Helga- dóttur. Þeir tengja og flokksformann sinn hugsanlegum „stærsta rassskelli í þingkosning- um“ flokksins. Þetta er ekki traustvekjandi lýs- ing á hæfileikum Al- þýðubandalagsins til pólitískra afreka i náinni framtíð. Aldrei glæsilegra úrval af stökum jökkum, Blaizer jökkum bláum og hvítum og okkar vinsælu dönsku herrabuxum. IALKON ^aá/uonf&cmen

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.