Morgunblaðið - 19.11.1986, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 19.11.1986, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1986 Undraljós Hin beina útsending frá sýningu íslensku Óperunnar á II Tro- vatore meistra Verdis hefír vakið verðskuldaða athygli til dæmis minntist Bryndis Schram á sýning- una í þættinum um:Daginn og veginn er hún flutti síðastliðinn mánudag og lagði reyndar til að myndband með þessari einstæðu sýningu yrði Qölfaldað...svona í 5000 eintökurn og selt á bókarverði til stuðnings Íslensku Óperunni.Góð hugmynd hjá Bryndísi og vissulega ber okkur að standa vörð um Is- lensku Óperuna og ekki síður um Þjóðleikhúsið sem að sögn Bryndís- ar er í miklum vanda statt.Hvatn- ingarorð Bryndísar vöktu upp lokaorð Jónasar frá Hriflu í bókinni :Þjóðleikhúsið,þættir úr byggingar- sögu;Við vígslu leihússins hafði gerzt kraftaverk.Höfuðstaðarbúar uppgötvuðu skyndilega og óvænt,að það hús,sem þeir höfðu í aldarfjórð- ung heyrt umtalað sem mestu vansmíð meðal bygginga og verið einstakt olnbogabarn þeirra.var raunverulega það.sem Guðjón Samúelsson hafði látið sig dreyma um.Það var álfahöll.þar sem stein- arnir höfðu mál og töluðu annarleg- ar tungur.Þeir undruðust þennan dökka klett með einkennum íslenskra ijalla.Þeir sáu ljóshafíð falla yfír hamraborgina og bregða yfir hana hugþekkri birtu.Þeir komu inn í hin víðu hallargöng, undir furðulegum ljósbogum.Þeir gengu inn í áhorfendasalinn og litu með undrun og aðdáun á húsið og glæsilegan mannfjölda.klæddan veizluklæðum.sem fýllti húsið.Þeir sáu á leiksviðinu undraljós,sem bjó til íslenzka hríð og eldsloga.líkt og stórborg væri að brenna.Þeir litu stuðlabergshvelfínguna yfir höfði sér.baðaða ljósum.Þeir sátu í fímm stundir samfleytt án þess að þreyt- ast,í hagalega gerðum sætum. Já svo sannarlega var Jónas frá Hriflu ekki aðeins snjall stjórn- málamaður hann var og eldhugi og athafnaskáldí fyllstu merkingu þess orðs.Hversu mörg athafna- skáld sitja annars á þingi þessa dagana ?Sigurður Tómasson ræddi á dögunum við Harald Ólafsson þingmann í morgunþætti Bylgjunn- ar þar lýsti Haraldur því yfír að hann teldi við hæfí að setja þær milljónir er hafa verið reiddar fram til kaupa á húsnæði handa Áfengis og Tóbaksversluninni í ónefndum verslunarkeðjum frekar til að efla Háskólann og Þjóðleikhúsið .Neist- arnir fljúga sum sé enn úr arni Jónasar þótt sumir hafí nú lent í rauðvínssvelginn og jafnvel alla leið í englahár ungfrú Heims á Stöð 2 Kristilegt efni Úr því ég er nú tekinn að rabba hér um andleg efni svo sem framtíð íslenskrar leikhúss-og óperumenn- ingar þá er máski ekki úr vegi að víkja nokkrum orðum að þætti trú- arlegs efnis í ljósvakafjölmiðlun- um.Sinnum við nægilega vel guðsorðinu? Bænarstundir í útvarp- inu eru mjög mikilvægar og ekki má leggja af útvarpsmessur en hvað um sjónvarpið?Um daginn var ég staddur á ónefndri ESSO bensín- stöð.Þar hljómaði úr voldugu viðtæki ákaflega notaleg kristileg tónlist og á afgreiðsluborðinu lá frammi undirskriftalisti þar sem forystumenn Stöðvar 2 voru beðnir um að standa við loforð um að sýna bandaríska trúarlífsþætti.Eg verð að játa að ég ritaði ekki nafn mitt á listann góða enda bjóst ég ekki við því að lenda við guðsþjónustu á bensínstöð ESSÓ.En nú sé ég eftir því að hafa ekki párað á bænarskja- lið.Hin sjálfsprottna áköllun guðdómsins utan hins staðlaða messuforms á svo sannarlega erindi á skjáinn. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP/SJÓNYARP Stöð tvö: Legið á gægjum á bakglugganum Bylgjan: Olafur Gunnars- son rithöfund- ur í viðtali ■I Á dagskrá 55 Stöðvar tvö ““ verður hin sígilda Hitchcock-mynd Rear Window, eða „Glugg- inn á bakhliðinni", eins og hún nefnist á íslensku. Myndin fjallar um þekktan blaðaljósmyndara, J.B. Jeffries (James Stew- art), sem situr dægrin löng í hjólastól vegna fótbrots. Frekar en að veslast upp í tilgangsleysi eigin lífs tek- ur hann það ráð að fylgjast með nágrönnum sínum út um bakglugga sinn, gjam- an með aðdráttarlinsu. Gluggagægir og Gátta- þefur verður margs vísari um nágranna sína, sem og mannlífíð, en brátt verður hann þess fullviss að einn nágranna hans (Raymond Burr) hafí myrt eiginkonu sína og dundi sér við að hluta hana í sundur. Inn í þetta blandast unnusta ljósmynd- arans (Grace Kelly), en hún legg- ur sig í töluverða hættu til þess að afla unn- ustanum sönnunar- gafTaÁ- Alfred Myndin Hitchcock. er þrung- in spennu með gamansömu ívafí og sýnir meistari Hitchcock hér yfírburði sína í meðferð kvikmynda- vélarinnar. Kvikmynda- handbókin gefur þessari hörkuræmu fimm stjömur af fimm mögulegum. ■i Á dagskrá 00 Bylgjunnar er að venju síðdeg- isþáttur Hallgríms Thor- steinssonar. Hallgrímur mun í þættinum eiga viðtal við Ólaf Gunnarsson, rit- höfund, og fjalla um nýútkomna bók hans, Heil- agan anda og engla vítis, sem og fyrri bók hans, Göggu. Þeir ætla að spjalla um ritstörf Ólafs vítt og breytt, aðra rithöfunda og sérstak- lega ræða þeir Heming- way. Hallgrímur verður með sitthvað fleira áhugavert í pokahominu auk þess sem að hann mun leika rólynda tónlist á milli. ÚTVARP MIÐVIKUDAGUR 19. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 ög 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Maddit" eftir Astrid Lindgren. Sigrún Árnadóttir þýddi. Þórey Aðalsteins- dóttir les (18). 9.20 Morguntrimm — Til- kynningar. 9.35 Lesiðúrforustugreinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Áður fyrr á árunum. Umsjón. Ágústa Björns- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 íslenskt mál. Endurtek- inn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Helgason flytur. 11.18 Morguntónleikar. a. Þáttur úr Píanótríói nr. 2 eftir Sergej Rakhmaninoff. Jevgeni Svetlanoff, Leonid Kogan og Fjodor Luzanoff leika. MIÐVIKUDAGUR 19. nóvember 17.55 Fréttaágrip á táknmáli. 18.00 Úr myndabókinni — 29. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Umsjón: Agnes Johansen. Kynnir: Anna María Péturs- dóttir. 18.50 Auglýsingar og dag- skrá. 19.00 Prúöuleikararnir — Valdir þættir. 8. með Twiggy Brúðumyndasyrpa með bestu þáttunum frá gullöld. Prúðuleikara Jim Hensons og samstarfsmanna hans. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 19.30 Fréttir og veöur 20.00 Auglýsingar 20.05 (takt við tímann Blandaöur þáttur um fólk og fréttnæmt efni. Umsjónarmenn: Jón Gúst- afsson, Ásdis Loftsdóttir og Elín Hirst. 21.00 Sjúkrahúsiö í Svarta- skógi (Die Schwarzwaldklinik) 11. Faöerni Þýskur myndaflokkur sem gerist meðal lækna og sjúkl- inga í sjúkrahúsi í fögru héraöi. Aöalhlutverk: Klausjúrgen Wussow, Gaby Dohm, b. Saxafónkonsert í Es-dúr eftir Alexander Glasunov. Eugéne Rousseau og kammersveit Paul Kuentz leika. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Ör- lagasteinninn" eftir Sigur- björn Hölmebakk. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (12). 14.30 Segöu mér að sunnan. Ellý Vilhjálms velur og kynn- ir lög af suðrænum slóðum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Austurlandi. Umsjón. Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórn- endur: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Siödegistónleikar. a. Lýrísk svíta op. 54 eftir Edvard Grieg. Hljómsveit Bolshoj leikhússins í Moskvu leikur; Fuad Mons- urov stjórnar. b. Barbara Hendricks syng- ur aríur úr óperum eftir Sascha Hehn, Karin Hardt og Heideline Weis. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.50 Bygging, jafnvægi, litur — Endursýning. Heimildamynd um list Tryggva Ólafssonar málara. 22.15 Seinni fréttir 22.20 Hitchcock Heimildamynd um kvik- myndastjórann Alfred Hitchcock sem kunni manna best að gera spennumyndir og hrollvekj- ur. Ifm STÖD7VÖ MIÐVIKUDAGUR 19. nóvember 17.30 Myndrokk. 18.30 Teiknimyndir. 19.00 Þorparar (Minder). Sakamálaþáttur. 20.00 Fréttir. 20.30 Dallas. Bandarísk sápuópera. 21.15 Hardcastle og McCormic. Bandarískur myndaflokkur. Spennandi þættir með gam- ansömu ivafi. Charles Gounod, Georges Bizet og Hector Berlioz með Fílharmoníusveitinni i Monte Carlo; Jeffrey Tate stjórnar. 17.40 Torgið — Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Anna G. Magnúsdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Alþjóða-náttúruvernd- arsjóðurinn 25 ára. Dr. Sturla Friöriksson flytur erindi. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sig- urður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Létt tónlist. 21.0 Bókaþing. Gunnar Stef- ánsson stjórnar kynningar- þætti um nýjar bækur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 I Aðaldalshrauni. Jóhanna Á. Steingrimsdóttir segir frá. (Frá Akureyri.) 22.35 Hljóðvarp. Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlust- endur. 23.10 Djassþáttur - Tómas R. Einarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. I myndinni segir Hitchcock undan og ofan af fimmtíu ára leikstjóraferli og lýsir vinnuaöferðum sínum en til þess var hann annars treg- ur. Þá eru í myndinni brot úr mörgum frægustu verk- um meistarans en nokkrar þessara kvikmynda verða sýndar í sjónvarpinu næstu mánuöi. Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson. 23.25 Dagskrárlok 22.00 Stjörnuvig (Startrek II) Bandarisk kvikmynd. Áhöfn- in á Enterprise á i höggi við illræmdan snilling á fjar- lægri plánetu. Aðalhlutverk er leikið af William Shatner. 23.55 Glugginn á bakhliöinni (Rear Window) Hitchcock. Þegar blaöaljósmyndarinn L.B. Jeffries neyðist til að dvelja heima við vegna meiðsla, fer hann að eyða timanum í að fylgjast með nágrönnum sínum út um herbergisgluggann sinn með sterkum sjónauka. Kemur þá ýmislegt torkenni- legt í Ijós. Ein af bestu myndum Hitchcocks. Aðal- hlutverk eru leikin af James Stewart og Grace Kelly. 1.45 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 19. nóvember 9.00 Morgunþáttur i umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Kristjáns Sigur- jónssonar. Meðal efnis: Barnadagbók í umsjá Guðríöar Haraldsdóttur að loknum fréttum kl. 10.00, gestaplötusnúður og mið- vikudagsgetraun. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Kliður. Þáttur í umsjá Gunnars Svanbergssonar. 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. 16.00 Taktar. Stjórnandi: Heiöbjört Jó- hannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. Erna Arnardóttir sér um tón- listarþátt blandaðan spjalli við gesti og hlustendur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. TÓNLISTARKVÖLD RÍKIS- ÚTVARPSINS (útvarpað um dreifikerfi rásar tvö) 20.00 Samnorrænir tón- leikar finnska útvarpsins í Finlandia-húsinu í Helskini 14. maí í vor. Sinfóníuhljómsveit finnska útvarpsins leikur. 19. nóvember 06.00—07.00 Tónlist í morg- unsáriö. Fréttir kl. 7.00. 07.00—09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Siguröur lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Pallí leikur öll uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Opin lína til hlustenda, matarupp- skrift og sitthvaö fleira. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Haröar- dóttur. Jóhanna og fréttamenn Stjórnandi: Esa-Pekka Sal- onen. Einleikari á píanó: Rudolf Buchbinder. a. Forleikur að óperunni „Benvenuto Cellini" eftir Hector Berlioz. b. Pianókonsert nr. 3 i c- moll eftir Ludwig van Beethoven. c. Sinfónía nr. 5 eftir Einoju- hani Rautavaara. Kynnir: Sigurður Einarsson. 21.30 Einleikstónleikar Maurizio Pollini í Salzburg 24. ágúst sl. Hann leikur á píanó Allegro í h-moll op. 8 og „Davids- bundlertánze" op. 6 eftir Robert Schumann og tvö næturljóð op. 62, Bátssöng op. 60, Vögguljóð op. 57, Pólónesu í As-dúr op. 53 og Scherzó i cís-moll op. 39 eftir Fréderic Chopin. (Hljóðritun austurriska út- varpsins frá tónlistarhátíð- inni í Salzburg 1986). Kynnir: Þórarinn Stefáns- son. 23.00 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.40 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30-18.30 Svæöisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni— FM 90,1 18.00-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni —FM 96,5 Héðan og þaðan. Umsjón: Gísli Sigurgeirs- son. Fjallað er um sveitar- stjórnarmál og önnur stjórnmál. Bylgjunnar fylgjast meö þvi sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spil- ar síðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Réykjavík síðdegis. Hallgrímur leikur- tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson leikur létta tónlist og kannar hvaö helst er á seyöi f íþróttalifinu. 21.00-23.00 Vilborg Hall- dórsdóttir leikur létta tónlist og kannar hvað helst er á seyði í iþróttalífinu. 23.00-24.00 Vökulok. Þægi- leg tónlist og fréttatengt efni í umsjá fréttamanna Bylgj- unnar. 24.00—01.00 Inn í nóttina með Bylgjunni. Ljúf tónlist fyrir svefninn. SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.