Morgunblaðið - 19.11.1986, Side 8

Morgunblaðið - 19.11.1986, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1986 Þú verður að gera skyndiárás á Möggu. Hún felur skemmdarverkamenn undir pilsfaldinum ... í DAG er miðvikudagur 19. nóvember, sem er 323. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.41 og síðdegisflóð kl. 19.59. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.13 og tunglið er í suðri kl. 3.15 (Almanak Háskóla íslands). Komið, fögnum fyrir Drottni, látum gleðióp gjalla fyrir kletti hjálpræð- is vors. (Sálm 95,1.) KROSSGÁT A 1 2 5 ■’ ■ 6 1 i ■ m 8 9 10 ■ 11 a 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: 1 skurn, 5 tvínóna, 6 rækta, 7 rómversk tala, 8 sjófugl, 11 ósamgtædir, 12 eldstæði, 14 tuldur, 16 dræsa. LÓÐRÉTT: 1 flekkótta, 2 hjákon- an, 3 fugl, 4 verkfæri, 7 mjúk, 9 fjær, 10 muna, 13 askur, 15 sér- hljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 hlessa, 5 ló, 6 ofjarJ, 9 tía, 10 óó, 11 tk, 12 hag, 13 anga, 15 óla, 17 aflaði. LÓÐRÉTT: 1 hrottana, 2 elja, 3 sóa, 4 aflóga, 7 fíkn, 8 róa, 12 hala, 14 gól, 16 að. FRÉTTIR_______________ FROST var um land allt í fyrrinótt, en hvergi teljandi á láglendi. Veðurstofan sagði í gærmorgun að veð- ur væri heldur kólnandi. Hér í bænum mældist frost- ið eitt stig, en fjögur stig þar sem það varð mest á láglendinu, austur á Hæli í Hreppum. Uppi á Hvera- völlum var 9 stiga frost um nóttina. Nóttin var líka úr- komulítil á landinu. Hér í bænum var hún svo óveru- leg að hún mældist ekki, en á Reyðarfirði 3 millim. Þess var getið að hér í bænum hefðu sólskins- stundir orðið tæplega 4 í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var hiti svipaður á landinu. LÆKNAR. í Lögbirtinga- blaðinu hefur heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið tilk. að Sigfúsi Þór Nikulás- syni cand. med. et chir. hafi verið veitt leyfi til þess að stunda hérlendis almennar lækningar. Samskonar rétt- indi hefur hlotið cand. med. et chir. Hannes Sigmars- son. VINNUEFTIRLIT ríkisins hefur augl. lausar stöður við stofnunina. um er að ræða stöðu deildarverkfræðings (efnaverkfræðingur). Starf hans á að vera á því sviði að fjalla um öryggisþætti vegna geymslu eða flutnings og notkun eiturefna. Áætlanir um ný iðnfyrirtæki á sviði stóriðju og efnaiðnaðar. Þá er laus staða umdæmiseftir- litsmanns á Norðurlandi með aðsetur á Sauðárkróki. Loks er svo staða tæknifræðings sem á að starfa vð hávaða- mælingar, lýsingu og titring á vinnustöðum. Umsóknar- frestur um þessar stöður rennur út 24. þ.m. TAFLMÓT Sjálfsbjargar, miðsvetrarmót, verður haldið í matsal Sjálfsbjargarhússins, Hátúni 12, og hefst 30. nóv. nk. Þátttaka þarf að hafa borist skrifstofu Sjálfsbjargar fyrir 25. þ.m. en síminn í skrifstofunni í Hátúni 12 er 17868. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna er í dag, miðviku- dag, í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16 kl. 17—18. HÚSMÆÐRAFÉL. Reykjavíkur efnir til spila- kvölds fyrir félagsmenn sína og gesti þeirra annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í félags- heimili sinu Baldursgötu 9. Spiluð verður félagsvist. KIRKJUFÉL. Digranes- prestakalls heldur fund annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í safnaðarheimilinu á Bjamhólastíg 26 og verður spiluð félagsvist og kaffiveit- ingar verða. KVENFÉL. Aldan heldur fund annað kvöld í Borgar- túni 18 kl. 20.30. Gestur fundarins verður Malin Ör- lygsdóttir hönnuður. KVENFÉL. Óháða safnað- arins ætlar að spila félagsvist í Kirkjubæ annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Spila- verðlaun verða veitt og kaffi borið fram. FRÁ HÖFIMINNI í FYRRAKVÖLD kom Ála- foss til Reykjavíkurhafnar að utan og í fyrrinótt kom leigu- skipið Jan, einnig að utan, og þá fór flutningaskipið Haukur. Kyndill kom í gær og fór aftur samdægurs í ferð á ströndina. Togarinn Ás- björn kom inn af veiðum í gær til löndunar. í gærkvöldi héldu aftur til veiða togaram- ir Snorri Sturluson og Jón Baldvinsson. Þá var nóta- skipið Gísli Árni á leið til hafnar í gær þegar þetta er skrifað með loðnufarm til löndunar. Um helgina kom grænlenskur rækjutogari hingað til að taka vistir og veiðarfæri, Erik Egede, og hélt hann út aftur í fýrra- kvöld. HEIMILISDÝR PÁFAGAUKUR, grænn með gulan haus, slapp úr húsi í Reynihvammi 29 í Kópavogi í fyrradag og hvarf. Síminn þar er 41371. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 14. nóvember til 20. nóvember að báðum dögum meðtöldum er í Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vestyrbæjar Apótek opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sam- bandi við lækni á Göngudeild Landsprtalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt.laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfín Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjáip í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendíngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarfækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfoúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 tif kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarfoókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheímasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn eropinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19, Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.