Morgunblaðið - 19.11.1986, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 19.11.1986, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1986 47 ■■ Nokkur sýnishorn af MorgunbMid/Bjarni. sýningunnl. þröngri klauf að aftan eða nýja sniðið, sem er þröngt yfír mjaðmirn- ar, en víkkar niður á við. Módel ’79 sýndu fatnaðinn, en hárgreiðsluna annaðist Hár- giviðslustofan Hótel Sögu. Snyrti- vörur hf. sá um snyrtinguna, en gaf gestum auk þess ilmefnasýnis- hom fyrir bæði kynin. Þá sýndi Dansnýjung dansatriði, en Hnetu- barinn veitti meðlæti með kaffinu. Blóm & skreytingar skreytti salinn. Haukurífullu fjöri Að undanfömu hefur Haukur leikur þar yfir borðum. Þessi mynd Morthens komið fram á veitinga- var tekin um síðustu helgi þegar húsinu A. Hansen í Hafnarfirði og Haukur kyijaði þar hugljúf lög. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR AÐALFUNDUR Landsmálafélagið Vörður heldur aðal- fund í kvöld, miðvikudaginn 19. nóvember, kl. 20.30 í sjálfstæðishús- inu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Jón Óttar Ragnars- son, mun ræða um fjölmiðla og framtíð þeirra. 3. Önnur mál. Stjórnin Jón Óttar Ragnarsson COSPER — Ertu að fara frá mér? Hvað verður nú um mig og börnin? I nóvember fá allir þeir sem af einhverjum ástæðum misstu af „Ladda á Sögu“ síðastliðinn vetur tækifæri á að sjá þenn- an frábæra grínista næstu fjórar helgar. Ath. aðeins í nóvember. Laddi rifjar upp 17 viðburðarík ár í skemmtanaheiminum og bregður sér í gervi ýmissa góðkunningja! Kynnir og stjórnandi: Haraldur Sigurðsson (Halli). Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur fyrir dansi á eftir. UPPSELT LAUGARDAGA Aukasýning föstudaginn 21/11. Þríréttaður kvöldverður, skemmtun og dans á kr. 1.890,-. Borðapantanir í síma 20221 eftir kl. 16.00. GlLDl HfM

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.