Morgunblaðið - 19.11.1986, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.11.1986, Blaðsíða 24
Hinzta kveðjan Vinir og vandamenn Vyacheslav M. Molotovs, fyrrum forsætis- og utanríkisráðherra Sovétríkjanna, standa við líkbörur hans við útför Molotovs í Novodevichy-kirkjugarðinum í Moskvu. Molotov var hægri hönd Jósefs Stalín. Ársfundur þingmannasamtaka NATO: Rey kj avíkur fundur inn eitt helzta umræðuefnið - að sögn Birgis ísleifs Gunnarssonar sem flutti ræðu á fundinum „ÞAÐ VAR áberandi hvað mikið var rætt um Reykjavíkurfund- inn, árangurinn af honum og það sem gerst hefur í kjölfarið, “ sagði Birgir ísleifur Gunnarsson alþingismaður í samtali við Morgunblaðið frá Istanbul, þar sem hann hefur setið ársfund þingmannasamtaka Atlantshafs- bandalagsins. Fundinum lauk í gær. í lokaályktun fundarins var bent á að umfangsmikil fækkun kjarnavopna myndi að óbreyttu hafa i för með sér gífurlega yfir- burði Varsjárbandalagsríkja á sviði hefðbundinna vopna. Að sögn Birgis Isleifs var sam- þykkt tillaga Bandaríkjamanna um að samhliða því sem gerðir væru samningar um fækkun meðal- drægra kjamaflauga yrði jafnframt samið um jafnvægi á sviði skamm- drægra flauga og venjulegra vopna París, AP. TALSMAÐUR franska utaníkis- ráðuneytisins skýði frá því í gær að Frakkar og íranir hefðu und- irritað samning sem skuldbindur Frakka til að endurgreiða 330 milljónir Bandaíkjadala af eins milljarða dala láni. Lán þetta fengu Frakkar frá írönum árið 1975 í valdatíð Reza Pahlavi íranskeisara. Þegar öfga- fullir múhameðstúarmenn komust til valda í íran riftu þeir samningn- um og kröfðust fullrar endur- greiðslu lánsins. Ráðamenn í Teheran, höfuðborg íran, höfðu lýst því yfir að sam- skipti ríkjanna myndu aðeins komast í eðilegt horf ef lánið yrði endurgreitt. Ennfremur hafa þeir krafist þess að franska ríkisstjómin láti af stuðningi sínum við íraka í Persaflóastíðinu. Talsmaður utanríkisráðuneytis- ins, sem lögum samkvæmt mátti ekki láta nafns síns getið, sagði að samningurinn hefði verið undirrit- aður fyrir fáeinum dögum. „Samn- ingur þessi er fysta skrefið í átt til í Evrópu. Miklar umræður urðu um tillöguna og hópur þingfulltrúa var- að við samþykkt hennar því hún kynni að stofna samningum, sem væru nánast í höfn, í hættu. Héldu þeir fram að með því að spyrða saman samninga um meðaldrægar flaugar (INF) og önnur vopn í Ev rópu væri hugsanlega verið að fóma samkomulagi um flaugamar á alt- ari venjulegra vopna. Birgir ísleifur flutti ræðu á fund- inum, sem bar yflrskriftina: Nýr sjóndeildarhringur bandalagsins - ógn Sovétmanna við stöðugleika og samstöðu. „Ég fjallaði sérstaklega um vaxandi áhyggjur, sem íbúar á Norður-Atlantshafssvæðunum hafa af auknum vígbúnaði Sovétmanna á hafinu. Lagði ég á það áherzlu að bandalagið þyrfti að haga vöm- um sínum á þann veg að mæta auknum styrk Sovétmanna á haf- eðlilega samskipta ríkjanna tveggja," sagði í tilkynningu frá ráðuneytinu. Umhverfismálaráðherra vest- ur-þýsku ríkisstjórnarinnar kvaðst í gær hafa farið fram á skrá yfir alla geymslustaði eitur- efna í landinu. Akvörðun ráð- herrans kemur í kjölfar slyss í efnaverksmiðju I Basel í Sviss. 30 tonn af eiturefnum komust út í Rínar-fljót þegar eldur kom upp í Sandoz-efnaverksmiðjunni í Basel í byijun þessa mánaðar. Undan- fama daga hefur her manns unnið að því að hreinsa eiturleðju af botni mu. Ennfremur lagði ég áherzlu á að haldið yrði áfram afvopnunarvið- ræðum austurs og vesturs og að bandalagsríkin mótuðu sameigin- lega stefnu í þeim efnum. Jafnframt varaði ég við ágreiningi, sem vart hefur orðið við í ýmsum ríkjum, um stefnuna í utanríkis- og vamarmál- um,“ sagði Birgir ísleifur. Margar ályktanir vom sam- þykktar um stefnumál NATO, að sögn Birgis ísleifs. Þar var hvatt til aukinnar samstöðu bandalags- þjóðanna og ítrekuð nauðsyn þess að stórveldin héldu áfram tilraunum til að stöðva vígbúnaðarkapphlaup- ið og fækka kjamorkuvopnum. „Það var einnig rætt mikið um mannréttindamál og hvemig Sovét- menn hafi staðið við þau fyrirheit, sem gefin vom með undirritun Hels- inki-sáttmálans. Og vegna þess að fundurinn var haidinn í Tyrklandi var gengið á gestgjafana með það hvort mannréttindi væm í heiðri höfð þar í landi. Ég held að menn hafi sannfærst um að þessi mál hafi færst mjög til betri vegar á síðustu misserum hjá Tyrkjum, en fram komu þó efasemdir um að þau væm komin í viðundandi horf,“ sagði Birgir ísleifur. Auk hans sátu fundinn af íslands hálfu alþingis- mennimir Bjöm Dagbjartsson, Karl Steinar Guðnason og Jón Kristjáns- son. Rínar og er það verk nú langt á veg komið. Talsmenn verksmiðj- unnar sögðu í gær að framleiðsla á skordýraeitri yrði minnkuð um 60% til að koma í veg fyri að birgð- ir eldfima eiturefna söfnuðust fyrir. Ennfremur var tilkynnt að nefnd sérfræðinga hefði veið skipuð til að rannsaka bmnann. Á fréttamannafundi sem Gre- enpeace-samtökin boðuðu til í Basel í gær sagði læknir einn sem starfar í borginni að tveir þriðju hlutar íbú- Bretland: Stríðshetj’a týnir trún- aðarskjölum London, AP. HERDÓMSTÓLL áminnti í gær yfirmann í breska flotanum fyrir vítavert gáleysi. Alan West, sem var á sínum tíma heiðraður fyrir frammistöðu sína í Falklandseyj- astríðinu, týndi trúnaðarskjölum þegar hann fór með hundinn sinn í heilsubótargöngu þann 11. sept- ember síðastliðinn. Blaðamaður einn fann skjölin ekki fjarri ánni Thames og vom þau birt í nokkmm dagblöðum. Skjölin vom merkt sem trúnaðarmál og ijölluðu þau um fyrirhugaðan sam- drátt bresku ríkisstjómarinnar í útgjöldum til breska flotans. Fimm manna herdómstóll ákvað að beita vægustu refsingu og verð- ur atburðar þessa getið í starfs- ferilsskýrslu Alans West næstu fimm árin. Hann lýsti sig sekan af öllum ákæmatriðum. Andstæðingar stjómar íhalds- flokksins hafa oftlega vitnað tii trúnaðarskjala þessara í umræðum á þingi. Segja þeir fyrirhugaðan niðurskurð á fjárframlögum til flot- ans sýna og sanna að ríkisstjómin ætli að treysta kjamorkuherafla Breta á kostnað hins hefðbundna vopnabúnaðar. Grænland: Gott verð á rækju Kaupmannahöfn, frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. SAMDRÁTTUR í rækjuveiðum Norðmanna hefur komið Græn- lendingum til góða. Verksmiðjur greiða nú um eitt hundrað krón- ur danskar, eða um 530 ísl. kr., fyrir hvert kíló af pillaðri Græn- Iandsrækju, að sögn Mogens Weirauch, sölustjóra hjá Royal Greenland, sölusamtökum lands- stjórnarinnar. Það sem af er þessu ári hafa Grænlendingar veitt um 60.000 tonn af rækju, sem er aflamet. Búizt er við að 87% útflutningstekn- anna í ár verði af rækjusölu. Fyrri helming ársins vom fluttar út rækj- ur fyrir 670 milljónir danskra króna, eða jafnvirði 3,5 milljarða ísl. kr. Nýlega var grænlenzkum rækju- togurum bannað að selja ópillaða rækju til norskra verksmiðja, sem glímt hafa við hráefnisskort. Lands- stjómin tók þessa ákvörðun til þess að rækjuverksmiðjur í Grænlandi gætu haldið uppi eðlilegri starfsemi og atvinna legðist ekki niður. anna kynnu að fínna til óþæginda, sem rekja mætti beint til slyssins. Læknirinn kvað mikinn meirihluta þeirra sjúklinga sem til hans leituðu kvarta undan öndunarerfiðleikum og höfuðverk. Walter Wallmann, umhverfis- málaráðherra stjómar Vestur- Þýskalands, sagði í gær reglur um geymslu eiturefna í landinu yrðu hertar. Kvaðst hann ennfremur hafa fengið hóp sérfræðinga til lið- sinnis við sig í þessu máli. Frakkar endur- greiðalrönum Efnaslysið í Basel: V estur-Þj óðverjar boða fyrirbyggjandi aðgerðir Frankfurt, Reuter, AP. 24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1986 ALVEG EINSTÖK B R /E Ð U R_N„I R ORMSSONHF Lagmúli 9 0 8760 128 Reykjavik, Island
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.