Morgunblaðið - 19.11.1986, Page 1

Morgunblaðið - 19.11.1986, Page 1
261. tbl. 72. árg. Kohl fær meirihluta í könnun Bonn, AP. SAMKVÆMT skoðanakönnun, sem birtíst í vikuritinu Stem í gær fær flokkur Helmuts Kohls kanslara meirihluta í þingkosn- ingunum í Vestur-Þýskalandi í janúar. í könnuninni njóta flokkur kristi- legra demókrata (CDU) og hinn bæverski systurflokkur hans (CSU) 51 prósent fylgis. Kemur þar fram að fylgi jafnaðarmanna (SPD), sem eru í stjómarandstöðu, er 35 pró- sent. Ef CDU/CSU fær helming at- kvæða getur Kohl slitið samstarfi við fijálsa demókrata (FDP) og getur þá einn flokkur fyrsta sinni myndað stjóm í Vestur-Þýskalandi síðan kjörtímabilið 1957 til 1961. Samkvæmt könnuninni fær FDP 8 prósent atkvæða og flokkur græn- ingja 6 prósent. 1.153 kjósendur tóku þátt í könnuninni. Kimll óvitað Seoul, AP. KIM IL SUNG, forseti Norð- ui-Kóreu, tók í gær á móti starfsbróður sinum frá Mong- ólíu, Jambyn Batmunkh. Undir venjulegum kringum- stæðum hefði heimsókn forseta Mongólíu til Norður- Kóreu ekki vakið mikla athygli. En vegna orðróms um að Kim II Sung hefði verið ráðinn af dögum á mánudag komst þessi atburður í heims- fréttimar. Ekki leikur nokkur vafi á því að Kim II Sung er á lífí. Vestræn- ir stjómarerindrekar í Pyongy- ang og starfsbræður þeirra frá Asíu kváðust hafa séð Kim II Sung taka á móti forseta Mong- ólíu og sagði einn að hann hefði verið „við hestaheilsu". Fréttaskýrendur eru sammála um það að á einhvem hátt hafi verið seilst eftir völdum Kims II Sung. En þá greinir á um hver hafí verið þar að verki og hvort að einhveiju leyti hafí dregið úr völdum hans. A mánudag barst yfírlýsing frá vamarmálaráðuneyti Suð- ur-Kóreu. Þar sagði að tilkynnt hefði verið í hátölumm á vopna- hléslínunni á landamæmm Norður- og Suður-Kóreu að Kim II Sung hefði verið skotinn til bana. Norður-kóreskir sendiráðs- starfsmenn af öllum stigum víða um heim sögðu á mánudag að Kim II Sung væri á lífí, en í fjöl- miðlum landsins var ekki fjallað STOFNAÐ 1913 56 SÍÐUR MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1986 Prentsmiðja Morgunblaðsins AP/Símamynd Kim II Sung, forseti Norður-Kóreu, tók á mótí Jambyn Bat- munkh, starfsbróður sínum frá Mongólíu, á flugvellinum í Pyongyang í gær. Þessi mynd barst til Japan frá hinni opin- beru fréttastofu Norður-Kóreu og sögðu sérfræðingar að hún bæri þess ekki merki að vera fölsuð. Kim II Sung er til hægri á myndinni. Sung- á lífi en hvað gerðist um leiðtogann fyrr en í gær. Þá greindi hin opinbera frétta- stofa Norður-Kóreu frá því að Kim II Sung hefði tekið á móti forseta Mongólíu á flugvellinum í Pyongyang. Sagði þar að þús- undir borgara hefðu hrópað „lengi lifí hinn mikli leiðtogi“ er Kim birtist. Fyrr í gær var greint frá því í suður-kóreska varnarmála- ráðuneytinu að á vopnahléslín- unni linnti ekki tilkynningum um að 0 Jin-u, vamarmálaráðherra Norður-Kóreu, hefði sölsað undir sig völd í landinu. Stjómvöld í Suður-Kóreu hafa ekki lagt fram upptökur af þessum yfírlýsing- um á landamærunum. Japanska fréttastofan Kyoto hafði aftur á móti eftir austur- evrópskum sendiráðsstarfs- manni í Peking að 0 Jin-u hefði lent í bflslysi í september. 0 Jin-u var ekki staddur á flugvellinum þegar Kim II Sung tók á móti forseta Mongólíu. Sótti sprengju í sendiráð Sýr- lands í A-Berlín Berlln, AP. AHMED Nawaf Hasi, sem ákærður hefur verið um sprengjutilræði í Vestur-Berlín ásamt Farouk Salameh, hefur sagt að maður nokkur hafi feng- ið sér sprengju í hendur í eldhúsi sýrlenska sendiráðsins í Austur- Berlín. Síðar hafi komið í ljós að maður þessi starfaði fyrir sýrlensku leyniþjónustuna. Dómari las í gær þennan vitnis- burð ákærða í rétti í Vestur-Berlín. Hasi viðurkenndi í yfirheyrslu hjá dómurum að hann hefði smyglað sprengiefni til Vestur-Berlínar og notað það til að sprengja upp hús Þýsk-arabíska vinafélagsins 29. mars. Níu manns særðust í spreng- ingunni. Sýrlenskir sendiráðsmenn komu við sögu í réttarhöldum í London í október. Þá var Jórdaníumaður, Nezar Hindawi, dæmdur í 45 ára fangelsi fyrir að reyna að koma sprengju fyrir um borð í farþegvél ísraelska flugfélagsins E1 Al. Sýrlendingar þvemeita allri aðild að hryðjuverkum. Dómari las einnig framburð Sal- amehs. Þar sagði að sprengjuárásin hefði að hluta til verið skipulögð í byggingu sýrlensku leyniþjón- ustunnar í Damaskus með aðstoð manns að nafni Abu Ahmed. Hann sagði að Ahmed hefði einn- ig gengið undir nafninu Haitam Saed og væri háttsettur embættis- maður leyniþjónustunnar. Saed bar einnig á góma í réttarhöldunum í London. Svartur sendiherra íS-Afríku EDWARD Perkins kom í gær tíl Suður-Afríku til að taka við starfi sendiherra. Hann er fyrsti svarti sendiherrann, sem Bandaríkjamenn senda til Suður-Afríku. Perkins svaraði blaðamönnum fáu á Jan Smuts flugvelli í Jóhannesarborg og sagði aðeins: „Það gleður mig að vera kominn til Suður-Afríku.“ Samskipti Bandaríkjanna og Suður-Afríku hafa ekki verið jafn slæm árum saman. í október var samþykkt á Bandaríkjaþingi að beita Suður- Afríku hörðum efnahagsþvingunum vegna aðskilnaðarstefnu stjómarinnar í Pretoríu. Amnesty International: Grimmilegar pyntingar á póli- tískum föngum í Afganistan London, AP, Reuter. AFAGNSKIR öryggfislögreglu- menn eru vanir að pynta pólitíska fanga á grimmilegan hátt og oftar en ekki eru Sovét- menn viðstaddir misþyrming- arnar og taka þátt í þeim á einn eða annan hátt. Kemur þetta fram í nýrri skýrslu frá Am- nesty International. í skýrslunni, sem heitir „Afgan- istan - pyntingar pólitískra fanga", eru frásagnir margra manna, sem setið hafa í fangels- um Kabúlstjómarinnar, og kemur fram hjá flestum, að Sovétmenn hafi yfírleitt verið viðstaddir pynt- ingamar og oft skipað fyrir um þær. „Eg var pyntaður með raf- magni," segir einn fanganna fyrrverandi. „Úr þremur bflgeym- um, sem tengdir vom saman, vom leiddar leiðslur í eym, tær og fing- ur og þegar Sovétmennimir gáfu skipun um var straumnum hleypt á, stundum 20 sinnum í senn.“ Þeir, sem sæt,a pyntingum, era oft fólk, sem er andvigt stjóm kommúnista, kennarar, náms- menn, verslunarmenn og einnig embættismenn, sem granaðir era um græsku. I skýrslunni segir, að fangamir séu oft barðir í klukkustund á hvetjum degi, sviptir svefni og látnir standa langtímum saman undir brenn- heitri sólinni að sumarlagi og í snjónum að vetrarlagi. Raf- straumur er leiddur í viðkvæm líffæri, fólkið brennt með sígarett- um og hárið reitt af. Konur meðal fanganna era ekki síður pyntaðar en karlmenn og auk þess era þær oft neyddar til að horfa upp á þegar samföngum þeirra er misþyrmt. Segja þær, að stundum hafí líkum dauðra manna verið kastað inn í klefann til þeirra og látin liggja þar dögum saman. Kabúlstjómin hefur neitað full- trúum Alþjóða Rauða krossins að fylgjast með líðan pólitískra fanga í landinu og vakti það mál nokkra athygli á síðasta þingi samtak- anna þegar Suður-Afríkustjóm var vísað úr þeim. Amnesty Int- emational heflir allt frá 1979 sent sovéskum stjómvöldum mörg bréf um þetta mál en aldrei fengið svar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.