Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 32
mcQMiiMftfrifr MIÐVIKUDAGUK 1. DESEMBER 1971 GULT w hreinol HREINGERNINGALÖGUR MEÐ SALMIAKI Farmanna- verkf all í nótt „ÉG reikna fastlega með að til verkfalls farmanna komi,“ sagði Jón Sigurðsson, formaðnr Sjó- mannafélags Reykjavikur, við Mbl. í gær, en verkfa.ll farmanna tekur gildi á miðnætti í nótt. Sanuiingafundi í fanmannadeil- unni lauk kl. 18 í gær eftir f jóra tíma og var annar fundur boð- aður kl. 20.30 í kvöld. „Þetta er ailt enn á byrjunarstiigi," sagði Jón, „en við höfum lagt fram hærri kröfur fyrir farmenn en almennu verkalýðsféiögin gerðu fyrir fó!kið i IandL“ Jón kvaðst vona, að viðræður um bátakjarasamningana gætu hafizt í krinigum 10. desember, en þeir samnimgar losna um ára mót. Um togarasamningama sagði Jón, að þeir bara „biðu rnúna", en frá í sumar hefur tog- aramönnum verið greitt eftir sam komulagL sem þá náðist, en sammingar hafa ekki hlotið end- anlega afgreiðslu ennþá. Laxárvirk j unar st j órn Akureyri, 30. nóv. A BÆJARSTJÓRNARFUNDI í dag fór fram kosning þriggja aðalmanna og þriggja vara- manna í stjóm I.axárvirkjunar til næstu sex ára. Kosningu hlutu I aðalstjóm; Valur Amþórsson, formaður, Bjöm Jónsson og Jón G. Sólnes, varaformaður. Vara- menn voru kosnir; Stefán Reykja lin, Ingólfur Arnason og Gísli Jónsson. Vaiur Arnþórsson, sem tekur við formennskunni af Amþór Þorsteinssymi, fékk 9 atkvæði og Jón G. Sóines var kosimn varafor- maður með 6 atkvæðum. Stefán Reykjaiin hlaut 5 atkvœði í kosn ingunni um varaformamn. Rilkisstjómin skipar tvo menn í aðaistjóm, en enn er ókunnugt um, hverjir það verða. — Sv. P. . Sendlingar til sjós. (Ljösm. H. St.) „Enn ekki vonlaus um sættir án verkfalla“ — sagði Björn Jónsson, forseti ASÍ í gærkvöldi „Hugmyndir46 sáttanefndar í athugun á sáttafundi og hjá stjórnum verkalýðsfélaga Siminn: Nýr nætur taxti NÝR næturtaxti langlínusamtala tekur gildi í dag. Er þar um lækkun frá fyrri taxta að ræða Það var 8. júlí si. að sam- gönguráðherra samþykkti lækk- un á töxtum fyrir langlinusam- töl, sem valin eru sjálfvirkt á támabilinu frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 7.00 næsita morgun, og gildir þetta frá mámudegi til föstudags en um helgar frá kl. 15.00 á laugardögum til kl. 7.00 næsta mámudagsmorgun. SKIPSTJÓRI Stíganda VE 77 var í gær í Vestmannaeyjum dæmdur fyrir fiskveiðibrot. Hlaut hann 40 þús. kr. sekt og afli og veiðarfæri, sem metin voru á 190.350 króniu-, voru gerð upptæk. Skipstjórinn ákvað að una dóminum, en þetta var hans L.IÓST er nú orðið, að meirihluti er ekki fyrir þvi á Alþingi að varnarliðið verði látið hverfa úr landi eins og nú horfir. Kemur þetta fram í ummæhun þriggja þingmanna stjórnarliðsins í Stúd entablaði Vöku, 1. desember. Af- staða þessara þriggja Framsókn- arfiokksþingmanna einna, þeirra Jóns Skaftasonar, Björns Pálsson ar og Björns Fr. Bjömssonar, þýðir að a.m.k. 31 þingmaður gegn 29 er andvígur brottför vam arliðsins. „Eg er enn ekki vonlaus um að samningar takist án þess að til verkfalla komi,“ sagði Björn Jónsson, forseti ASÍ, þegar Mbl. hafði samband við hann, þegar sáttafundi var haldið áfram í fjTSta landhelgisbrot. Það var varðskipið Þór, sem tók Stíganda að ólöglegum veið- um 1,9 sjómiílur innan markanna við Hjörleifshöfða í fyrrakvöld. Skipstjóri Stíganda viðurkenndi brot sitt strax. Skipíherra á Þór er Höskuldur Skarphéðinsson. Af þingmönnum stjómarflokk- anna var Jón Skaftason fyrstur til að taka afstöðu gegn brottviis- un vamarliðsins og er afstaða hans almennimgi kunn. 1 viðtalinu við Vökublaðið ítrekar Jón enn skoðun sína með þessum orðum m.a.: „Það er min persónulega skoð- un, að nú sé óheppilegt að veikja Atlan'shafsbandalagið með því að svipta það þeirri aðstöðu sem það hefur hér ...“ gærkvöldi. Bjöm kvað nú allt komið undir frumkvæði sátta- manna og Torfi Hjartarson, sátta semjari, sagði, að í gær hefði sáttanefndin lagt fram „hug- myndir“ til athugunar fyrir samningsaðila, en sagði óvíst, hvort um formlega sáttatillögu yrði að ræða í gærkvöldi. ASÍ hafði í gær borizt ein beiðni um undanþágu, ef til verkfalls kem- ur — frá Loftleiðum, og sagði Bjöm Jónsson, að samþykkt hefði verið að veita Loftleiðum þá minnstu þjónustu, sem þeir þyrftu til að geta haldið uppi flugi milli Evrópu og Ameríku um ísland. Sáttafundi lauk á sjötta tíman- um í fyrrinótt og aonar hófst klukkan 10 í gærmorgun. Að loknu matarhléi í gærikvöldi Björn Pálisson segir m.a. í við- talinu við hann: „Ég hef verið því fylgjandi, að íslendingar séu aðiiar að Atl- antshafsbandalagmu, — á þvi hef ur engin breytinig orðið. Viiji mað ur vera í þjóðabandalögum, sem gerð eru til vamar og öryggis þeim þjóðum sem við stöndum næst hvað snertir menningu, þjóð skipulag og i samræmi við legu lands okkar, verðum við að sjáilf- sögðu að taka til’lit til þess, hvað nauðsynlegt er til þess að þau sarntök geti fuJlnægt þeim verk- efnum sem þau hafa tekið að sér. ÁJíti meðlimir Atlantshafs- bandalagsins það nauðsynlegt að hafa hér gæzlustöð, svipaða og hófst fundur aftur klukkam 21 og á sama tíma kom 40-mamina nefnd ASÍ saman á Hótel Loftleiðum, og einmig stjórmiir og trúnaðar- mianmaráð Verzlunarfél. Reykja- víkur, Hims íslenzka prentarafé- lags og fleird verkalýðsfélaga til að kynma sér og ræða „hug- miyndir“ sáttamefndarinmar. A VIÐKVÆIVIU STIGI „Við erum á mjög viðkvæmu JÚGÓSLAVAR sigruðu íslend- imga með 20 mÖTkum gegm 11 í landsleik þjóðamna í handknatt- verið hefur, tel ég ógerlegt að neita því. — Miðað við það ástand sem rikir i heimsmálunum í dag, er ég á móti því að gæzlustöð sú, sem hér er nú, verði Jögð niður.“ Björn Fr. Björnsson sagði m.a. í viðtalinu við Stúdentablað Vöku: „Ég er mjög hlynntur vestrænu samstarfi og þvi samstarfi sem við höfum haft við ríki Atlants- hafsbandalagsins. Ef könnun leiðir það Í Ijós, að vamarliðið þurfi að vera hér til örygigis og frelsis Islendimga og bandamanna þeirra í NATO, tel ég sjáLfsagt að svo verði. Ég er ákaflega fylgjandi veru Framh. á bls. 2 stigi núna og þetta getur brugð- izt til beggja vonia í kvöld,“ var það eina, sem Björgvín Siigurðs- son, frkvstj. Vinnuveitendasam- bandisins, vildi segja, þegar MbL hafði samiband við hann í matar hléinu í gærkvöldi. HUGMYNDIR TIL ATHUGUNAR Torfi Hjartarson, sáttasemjarii, sagði, að sáttanefndin hefði x gær lagt fram „huigmyndir“ tifll athugunar fyrir samnimgsaðila, en þar hefði ekki verið um neina formlega sáttatillögiu að ræða. Torfi kvaðst ekkert vilja láta kvisast um efni huigmyndanna, „en það verður haldið áfram að ræða rnáiin," sagði hann. leifc sem fram fór í Laugardals- höllinmá í gærkvöldi. í hálfleitk var staðam jöfn 7:7 og hafði ia- lemzka liðið sýnit mjög góðani Jiamdkmattleik í fyrri hálfleik, og haft í fullu tré við Júgóslavama, sem flestir telja að sé niú bezta hamdikmattleikislið í heimL í síðari hálfleik breyttu Júgóslavairmiæ um leikaðferð, og bar það þarnn áramgur að þeir skoruðu hveirt markið af öðru, ám þess að íslendimgum taékist að svara. Skoraði Memzka liðið ekkert mark í 17 mfeuútur. Mark- hæstur íslenzku leikmammanma var Gísli Blömdal og skoraði hanin 3 mörk. í kvöld leifea Júgóslavar og ls- lendingar ammami lamdsleik og hefst hamm kl. 20,30 í Laugaæ- dalshöllimmi. dagar til jóla 40 þús. kr. sekt — fyrir fiskveiðibrot t>ingmeirihlut i ekki fyrir brottvísun varnarliðsins 3 þingmenn Framsóknarflokksins lýsa afstöðu sinni. Að minnsta kosti 31 andvígur brottvísun gegn 29 Jugóslavar sigruðu 20-11 Staðan í hálfleik 7-7 Annar landsleikur í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.