Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESOEMBER 1971 3 ísfélag Vestmannaeyja; Elzta f rystihús lands- ins 70 ára Greiddi 37 millj. kr. 1 laun sl. ár I DAG er Ísíélag Vestmaiinaeyja miá geta þess að félagið var 70 ára, en þaff var stofnað 1. dcs. 1901. ísfélag Vestmannaeyja er elzta hrafffrystihús landsins, en fyrsta frystivélin, sem keypt var til iandsins, var keypt til hússins áriff 1908 fyrir forgöngu Gísla J. Johnsen, sem þá var í stjórn fsfélagsins og aðaldriffjöff- urin í rekstri þess um margra ára skeiff. íisfélagið er eizta starfandi fyrirtækið í Vestm anin aeyj um í dag og hefur svo eem að líkum lætur gengið á ýmssu í retestri þesis, sem eðlilegt má teljast um svo gam-alt fjrriirtæíki. í dag má telja að rekstur fyrirtaekisiins sé all traustur og því til söninunar hæsti skattgireiðamdi í Vest- ?i;?gi:ii»ir Einar Sigurjónsson framkvæmdastjóri. miairuniaeyjum s.l. á.r með um 12 mállj. kr. í opinber gjöld. Þess má enmfremur geta að s.l. ár framileiddi fyrirtækið að út- f I u tindngsver ðm æti fyrir 175 míllj. fcr. og greiddi í vininuiaun um 37 millj. kr. Félagið kaupiir fislk af föstum viðsikiptabátum áirið um fcring, alls 16 föstum viðskiptabátum auk fjölmairgra, sem lamda af og tdl. Um mesta ammatimia ársins vinrna um 250 miamms hjá félagimu, em þegar minmist er að gera vinma um 100 mammis. ísfélag Vestmammiaeyja hefur s.l. ár verið eitt af 5 fram- leiðsluhæstu f.rystihúsum lands- ims. S.l. ár var framleiðslam 145 þús. kaissair af freðfisfci, en þar að auki er framleiddur saltfisk- ur, storeið, freðsíld, saltsíld og Bjöm Guðmundsspn útvegsbóndi formaffur stjómar ísfélags Vest- mannaeyja. humar. Stjómn Isfélags Vest- mjamnaeyja sfcipa niú; Björm Guð- mundsisoin útvegsbómdi, formað- ur, Eimiar Sigurjómssom útvegs- bóndi, framkvæmdastjóri, Mart- im Tómassoin forstjóri, Emdl And- erisem ekipstjóri, Rafn Kristjáns- som skipstjóri, Kristinm Pálssom útgerðarmaður og Elías Bergur Guðjómissom verkstjóri. Hljómplötudeild okkar kappkostar að eiga alltaf til allar vinsælustu hljómplöturnar. T. d. □ Jesus Christ Superstar □ Led Zeppelin IV □ Fragile, Yes □ Street Corner Talking, Savoy Brown □ Allar Moody Blues plöturnar □ Ike and Tina Turner og margar fleiri. Það er engin PIOIMŒŒR HL J ÓMTÆKIN HAFA NÁÐ SLÍKUM FÁDÆMA VINSÆLDUM. ENGIN TÆKI HAFA NÁÐ SLÍK- UM VINSÆLDUM Á JAFN SKÖMMUM TÍMA. VIÐ ERUM ÓHRÆDDIR VIÐ AÐ GEFA 2JA ÁRA ÁBYRGÐ. VIÐ BJÓÐ- UM EINNIG GÓÐA GREIÐSLUSKILMÁLA. GÍFURLEGA STÓR SENDING TEKIN UPP í DAG KARNABÆR STAKSTEIIVAR Fullveldis- dagurinn 1918 Til fróðleiks og gamans má rifja upp viðhorf manna til há- tíðahaldanna 1. desember 1918, þegar Island varð fullvalda ríld, nú, þegar háskólastúdentar og aðrir námsmenn minnast þessa merka áfanga í sjálfstæðisbar- áttu þjóðarinnar. Bétt er að minna á að fullveldinu var fagn- að í skugga spænsku veikinnar, sem svo var nefnd. I ritstjórnar- grein hinn 3. desember 1918 fjallaði Mbl. um fullveldisdaginn og sagði: „Inflúensan á eflaust mikinn þátt í því, að fagnaður- inn í fyrradag var eigi meiri og almennari en raun varð á. Marg- ir voru ekki orðnir heilir heilsu aftur og enn fleiri drógn sig i hlé vegna þess, að þeir áttu um sárt að binda eftir drepsóttina. Hennar vegna var það einnig, að ýmislegan undirbúning, sem nauðsynlega þurfti að gera undir athöfnina, vantaði. Lúðraflokkur- inn var t.d. svo ilia hafður að raun var á að hlýða, og vita menn að hann getur þó gert miklu betur og suma úr flokkn- um vantaði.“ Að kunna sig Síðan segir Mbl. í þessari rit- stjórnargrein: „Svo er annað, sem ekki er hægt að afsaka. Fólk sýnir ónærgætni, sem því er alls ekki samboðin. Það vita ailir, að ótilhlýðilegt er að skeggræða við náungann, meðan verið er að halda ræður. Það vita allir, að siður er að taka ofan fyrir þjðð- söngvum á opinberum samkom- um. Það vita allir, að ekki á að hrópa tífallt húrra fyrir konung- inuni, og þeir, sem ekki kunna að telja iipp að niu, ættn helzt að þegja. Menn kunna að segja að þetta skipti engu niáii, en það er misskilningur. Framkoma fólksins er einmitt veigamesti þátturinn í því að sanikoma geti orðið hát.íðleg. Kegla og skipnlag er nauðsynlegt þar eigi siður en annars staðar.“ Krakkarnir vaða uppi Loks segir Mbl. um fnllveldis- daginn 1. desember 1918: „Svo eru krakkarnir, þau eru ákaf- iega illa siðuð, trana sér fram þar sem sízt skyldi, en flestir munu þó vera samniála nm, að svo eigi ekki að vera. Got-t lög- reglulið getnr gert ákaflega mik- ið til að hindra það, að krakkarn- ir vaði uppi með látum og gaura- gangi og er timi til kominn að fara að venja þau af því og kenna þeim að hegða sér. Væri beinlínis þarflegt. að barnaskól- arnir brýndu sérstaklega fyrir börnunum að koma kurteislega fram við opinber tækifæri. í sam- bandi við krakkana, skal minnst á, að það var jafn heiðvirðu félagi og íþróttafélagt Reykjavík ur aiis ekki samboðið að senda sölustráka út með „Þrótt“ á með- al þess mannf jölda, sem í fyrra- dag var santan kominn á Lækjar- torgi, bó að slíkt geti vel átt við þegar um iþróttasamkomur er að ræða.“ IESI0 takmarkanir á onoiEcn «T %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.