Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1971 Jimmy! æpti hún. — Breiddu yfir öxlina á þér, Liz! Hvað oft er ég búin að segja þér, að vera ekki að ana hérna inn á okkur, þegar við erum að vinna! Nektin kynni að vera sama sem list í augum Flóru, en hjá Jimmy vakti það bara girnd og það vissi hún. — Fyrirgefðu, Flo. Hann ranglaði yfir gólfið, kleip hana í kinnina og sendi mér augnatil- Mf, sem var eins girnilegt og hann gat gert það. — Ég er hérna með lögregluna með mér. Hún er búin að vera heima hjá mér i heilan klukkutíma og þvæla um fjarverusannanir. Heyrðu mig, Flo, ertu búin að iesa í blöðunum um hann Max? Hvað heldurðu bara? Spilavíti! Hann var hrifinn. Vinir systur hans voru þá ekki svo sérlega leiðinlegir, eftir allt saman. — Hættu þessu blaðri, Jimmy. Hvar er lögreglan? — Á leiðinni. Hann opnaði dyrnar og gægðist fram. — Þarna eru þeir komnir. Þeir vilja fá sannað, hvar ég hafi verið á mánudagskvöldið. Hvað kom þér til að segja, að ég hefði verið hjá þér, Flo? — Þegiðu, bölvaður bjáninn þinn. Til þess að sanna fjarveru þína, auðvitað, úr því að þú vildir ekki segja mér, hvar þú varst. Já, mér er vel kunnugt um stelpumar þínar. . . Komið þér inn, fulltrúi. . . Snáfaðu nú burt, Jimmy, gerðu það fyrir mig. Það virtist ekki neinu máli skipta þótt ég hefði heyrt hana viðurkenna að hafa farið með lygi. Framkoma hennar gaf til kynna, að við værum öll í sama bátnum og hefðuna ekki efni á að koma upp um hvert annað. olivetti Notaðar OLIVETTI skrifstofuvélar Höfum til sölu eftirfarandi Olivetti-vélar: Rafritvél MS 80 E með 46 cm valsi, Pica-letri. Rafritvél MS 84, með 35 cm valsi, Baltea-letri. Rafritvél. Tekne 3, með 46 cm valsi, Baltea - letri. Færzsluvél fyrir bókhaldskort. Ennfremur Mercator 5100 bókhaldsvél með rafeindamargföldun. Vél, sem hentar til reikningsútskrifta launaútreiknings, vaxta- reiknings og svo framvegis. Allar vélarnar eru nýyfirfarnar af Olivetti- séfræðingum vorum og seljast með ársábyrgð gegn viðhaldssamningi. G. Helguson og Melsted Rauðarárstíg 1. Sími 11644. Hrúturlnn, 21. niarz — 19. apríl. Kkki er svo með öllu illt, að ekki boði nokktið gott. I»ér verður þetta lærdómsríkur dagur. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú Ketur bætt eiffin áformum inn í allsherjarskipulaKÍð og fenff- ið K'óða útkomu. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Ef |iú ert í öllu í einu verður árang'urinn lft-ill. Káttu verk morf- undagsins biða iiangað til á morgun. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú vc*rður eitthvað viðriðinn afskipti af lífi annarra, og talaðu varlega. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Fólk tekur mikið eft-ir því, sem þú aðhefst, og því er rétt að vara sig. Mærin, 23. ágúst — 22. septeniber. Þú átt langan og erfiðan dag fyrir höndiim, og því er rétt að skipta verkunum jafnt niður á hann. Vogin, 23. september — 22. október. Með hæversku og framsýni gengur allt vel í daf. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Vinir þínir eru allir ósammála nm eitthvað, sem þér er annt um. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. deseniber. Sá, sem fer rétt I að leysa einhvern vanda, sem leneri hefnr staðið. fær rlkuleca umbun. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. 1>Ú verður að endurskipule!ís.ja allt, oiy hefur því engran tfma til að slóra. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I>að er sama, hvað [>ú tekur þér fyrir hendur, allt er stórgrallað, svo að liér er eins irott að halda þie fyrir utan hrinffrásina. I'iskurnir, 19. febriiar — 20. marz. 1>Ú verður að heimta það, sem þitt er mjiig fUótlega, annars verður það < annarra höndum það sem eftir er. Jiimimy snautaöi út en gat samt hvíslað að mér í leiðinni, að hann ætlaði að heimsækja mig bráðum. Langmede, ásamt þessum sjálf sagða hraðritara og lögreglu- manni í einkennisbúningi kom nú inn í vinnustofuna. Það var ekki fyrr en hann kom inn, að ég gerði mér ljóst, að hjartað í mér hafði verið uppi í hálsi — af von um, að Gordon Parrott væri með þeim. — Jæja, hvað er það nú? sagði Whitfield, sem stóð við trönurnar sínar og potaði út í loftið með penslunum. Flóra settist róleg niður á legubekk- inn undir myndinni af Violet frænku. Ég slappaði aif og kveikti mér í vindlingi, og varð þessari hvíld fegin. — Mér íinnst, sagði Whitfield, — að þið ættuð að geía farið að láta Okk- ur í friði. Hvað sem ölfum fjar- verusönniumum liiður, þá hafið þið náð í ykkar mann — hann Hank. Hann hafði allar huigsan legar ástæður til þess ama. FuMtrúinn glotti andstyggi- lega. — Nei, ekki allar ástæður. Þér getið eins vel fengið yður sæti, Linton. Ég verð hérna nokkra stund. Ég kom til þess að spyrja konuna yðar um sam- band hennar við Melchior Th ews. Flóra náfölnaði, en Whitfield bölvaði og s ikaði að Langdeme; ég gapti og mér fór ‘að finnast þetta al'lt vera einhver framand legur draumur. En fuilitrúinn ýtti Whitfield til hldðar og náði i stól handa sér, en hraðritar- inn opnaði minnisbókina sína og sfeikti blýantinn. Lögreglu- þjónninn geispaði. — Við sku'lum ekki eyða tím- anum í nein uppgerðarlœti. Fuii trúinn leit á Flóru, mæstum vin- gjamfega. — Ég get vel vor- kennt yður þessa beygiu, sem þér voruð í. Auðvitað hafið þér ekki viljað láta manninn yðar komast að þessu um ykkur Thews, og er Thews hefur ver- ið að hóta yður, þá. . . Mér fannst óviðeigandi að vera þarna kyrr. Ég reyndi að fá Whitfield til að Mta á mig, til þess að segja homum, að okkur væri eins gott að hætta í dag, en hann leiit ekki á mig. Hann hafði gleymt ölliu nema Flóru og verzlun er matvöru verzlun þessum Mtla, sköllótta Lang- mede. Þegar ég gekk framhjá þeim á leið inn í búningsher- bergið, teit fulltrúinn upp. — Farið þér ekki, ungfrú Boykin. Þér eruð þegar búin að heyra nóg. Setjizt þér niður ein hvers staðar. Var hann að viðhafa aðferð ina hans Gordons — að vita, hvort ekki dytti eitthvað úit úr okkur í æsimgnum, sem matar- bragð væri að? Ég sendi hjónunum afsakandi auignati'lMt og settist niður á háa stólinn hjá málverki Flóru, en fjarlægði fyrst dós fulla af penslum og nokkrar oláutuskur. — Hver hefur sagt yður þetta kjaftæði? sagði Whitfield. Og Flóra sagði: —Þér eruð að Ijúga. Einhver heíur logið. . . — Vertu róleg, els'kan! Whit- fieM klappaði þreytufega á fegubekkinn við hJiðina á henni. Hann var ekki í neinum vígahuig lengur og andlitið var hvitt, nema hvað ein æð titraði á enn- inu á homum. - Það er alveg satt, fuJitrúi, em það stendur bara ekki í neinu sambandi við morðin. Ég hef aMi'.af vitað af því. VitanJega, i fyrstunni. . . — Þanniig hef ég ekki frétt það, tók Langmede fram i. Sam- kvæmt rmínum upplýsingum hef- ur konan yðar verið að bera á hann fé til þess að hann segði yður ekki frá því. - Þá hafið þér fengið skakk- ar upplýsingar. Konan mín sagði mér það sjálf og Thews vissi, að hún var búin að því, svo að honum hefði ekkert þýtt að beita f járkúgun. Lamgmede bóLgmaði affliur upp af hreykni og spenninigi. — Þá hafið þér bara drepið hann sjálf-ur! Afbrýðisemi og hefnd. Reynið þér bara að segja mér, að þér hafið enga ástæðu haft! Whitfield andvarpaði. — Það er nú næsta ótrúlegt, að ég hefði beðið með það í tíu ár. — Hvað eigið þér við með tíu árum? Munnurinn á fulltrúan- um opnaðist upp á gátt. —- Nú fylgdi það ekki með i upplýsingunum, sem þér feng- uð? Þetta gerðist í Fíladelfíu, áð ur en við giftumst. Og hún sagði mér það þá og bauðst til að leysa mig af trúlofuninni. Vitan lega þótti mér fyrir þessu — en ég hafði nú ekki verið neinn eng ill sjálfur og ég trúði þegar hún sagði, að þessu væri öllu lokið. Síðan hefur Thews verið gestur hér, kannski ekki beinlínis vel- kominn, en gestur samt. Hann LITAVER Ævintýraland VEGGFÓÐUR Á TVEIMUR HÆÐUM - 1001 LITUR - Lítið við í LITAVERI ÞAÐ BORGAR SIG. ” tl «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.