Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1971 23 Minning; Sesselja Sigurðar- dóttir, kaupmaður SESSELJA Sigurðardóttir kaaip- maður lézt í Landako tsspí talan - um að kvöldi hins 2. nóvember, eftir þunga legu. Sesseija var fædd 11. júrní 1889 að Gröf í Mo.sfellssveit. Hún var dóttir hjónanna Sigurðar Odds- sonar jámsmiðs og siðaist bónda að Gufunesi og Valigerðar Þor- grímsdóttur Thorgríimissen prests að Saurbæ að Hvalfjarðanströnd. Dætur þeirra voru 5, sem upp Ikoimiust og er ein þeirra enn á llá'fi, Steinunn, sem búsett er hér í borg. Á uppvaxtarárunum dvaldist Sesselja á æskuheimili sínu að Reykjum í Mosfellsisveit, en eftir móðurmissi fluttist hún með tföður sínuim að Guftmesi, og þar stóð hún fyrir búi hjá honum ásamt systur sinni. Það er til rnarks um framsýni foreldra Sesselju, að þau sendu allar dæturnar fimm í Kvenna- Skólann í Reykjavik. Þaðan iauk Sesselja prófi, og reyndist frá- bær nemandi. Siðan sótti hún. ném í hússtjórnardeiId skólans. Frá skólaárunum átti hún góðar minninigar, og þar eignaðist hún vintoanur, sem alla táð héldu tryggð við hana, en hópurinn hefur þynnzt eins og igemgur. Að lofcnu skólanámi hér heinia tfór hún til frekara náms í Sifcot- landi, þar sem hún dvaldist um eins árs skeið. Síðan hélt hún til Danmerkur og var þar annað ár. Loks hélt 'hún til Þýzkalands til námsdvalar. Það má því með sanni segja, að er hún sneri aft- ur heim til föðurlands síns, var hún hámenntuð og vel undir láfs- baráttuna búin. Er heim kom starfaði hún tfyrst á skrifstofu borgarstjórans, og síðan vann hún hjá ýmsiurn þekktum fyrirtækjum hér í borg. Einnáig kenmdi hún Um eitt skeið hannyrðir við Kvennasikólann í Reykjavík. Árið 1927 urðu þáttaskil í starfssögu Sesselju. Þá stofnaði hún verzlunina Snót, sem hún rak til dauðadags af miklum diugnaði og samvizkusemi. Hún bjó yfir mikilli vöruiþekkingu, var áreiðanleg í viðsfeiptum og stóð við aliar sánar sfculdibimding- ar. Sesselja var framúrskarandi vel gerð feona. Hún var sfcapföst og trygglynd. Hún var tiifinn- inganæm, og fáum ihef ég kynnzt, sem höfðu jafneinlæga samúð með þeim, sem minnimáttar eru, en hún. Það kom glöggt fram í stjómmálaskoðunum henmar. Móðurmálið var henni mjög kært og hún þoldi illa að heyra því misþyrmt. Hún unni fögrum bðkmenntum og var víðlesin. — Hún fylgdist af kappi með heims málunum og aflaði sér þekking- ar á þeim með lestri góðra bóka og merkra erlendra tímarita. Hún myndaði sér skoðanir á máilum t»g hélt þeim ákveðið fram. Eng- an lét hún segja sér fyrir verk- um. Sesselja var góður húsbóndi, og ég hygg, að góður skóli hafi það verið starfsmönnum hennar að vera saimvistum við hana, því þáttur kenmarans var rífcur í eðli hennar, og hún miðlaði gjam an af þekkingu sinni. Það má með sanni segja, að mörgum þeim ungu stúlfcum, sem hjá ihenni störfuðu kom hún til nofek- urs þroska, og reyndist þeim hollráður vinur. En rífcasta þátt í touiga hennar átti fjölskyldan. Þar var hún hin góða systir og frænka, sem öiilum þótti vænt um, og allir litu upp til og á heiimiilum tfrændfóliksins var hún auifúsugestur. Þar kom hún allt- af tfram til góðs, hvort sem hún rétti barmi hjálparhönd, eða ieysti úr þeirn vanda, sem stærri var. Ung frænka hennar sagði, er hún frétti lát hennar: „Mér fannst Sesselja frænka aldrei gömul.“ Hún mun lifa í hug frændföliks síns sí-ung, góð og ráðholl, veitandi af auðlegð hjarta síns. BleAsuð sé minning hennar. Katrín Helgadóttir. — Minning Runólfur Framh. af bls. 22 því var að skipta, vinfastur og óáleitinn. Og ætlá ég hann hefði reynzt öruggur stafnbúi á iiangsfcipum fornaldarinnar ef hann hefði verið uppi á þeirra tíð. Runóifur minn, þú hefur gert þín hinztu fjaliaskil, og lagt á móðuna miiklu, en skilið eftir, það sem dýrmætast er hverjum manni, hinn stóra og gjörvudiega afkomendahóp er þú munt lifa í um ókomin ár. Svo sendi ég þér kærar kveðjur, og bið eftirlif- andi konu þinni og afkomenda- hópnum stóra, gengis og bless- unar. Sigurður Jónsson. frá ÞorvaWss öðuim. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu okkur með gjöfum, blómum, heilla- óskum og heimsóknum á 80 ára afmælum okkar þann 25. ágúst og 7. nóvember. Guð biessi ykkur öll. Ása Sæmundsdóttir, Magnús Sigurðsson. NÝTT! NÝTT! Opnum í dag alhliða skemmtikraftaþjónustu SKRIFSTOFAN opin frá klukkan 2—5 alla VIRKA DAGA. Síminn er 1-59-35 og 15-9-35. Kirkjutorg 6, 2. hæð, Kirkjuhvoli, P.O. Box 741. Sími 15935. RADlfÍQNEITE SOUNDM ASTER 75 ótrúlegt, en satt Soundmaster 75 getur allt þetta TVÖ TÆKi í EINU nb I Soundmaster 75 getið þér hlustað samtímls á tvö prógrömm h l—1 íf ^ Maturim\ \ til INNANHÚSSTALKE Soundmaster er útbúinn með innanhússtalkerfi rfi jsm| hentugu ^ | FWI Soiindmaster 75 er með Kristaltæra FM bylgju. Hægt er að faststilla inn á FM stöðina. Soundmaster 75 nær yfir allt stuttbylgjusviðið, frá 10 —180 metrum. Bandvíkkun (Lupa) tífaldar svið stutt- bylgjanna. Þér getið náð hinum veikustu stöðvum. K1 K2 K3 Báta- og bílabylgja FjSlbrsytt stuttbylgjusviS Elnslakur næmleikl Láréttir, samfelldir styrk-, jafnvægis-, bassa- og hátóna-stillar. Úttak fyrir plötuspilara. Úttak fyrir hljóðnema (stereo-mono). Úttak fyrir heyrnartæki (stereo-mono). Úttak fyrir 4 hátalara. Gerður fyrir móttöku á stereo útsendingum. Innbyggt AM-loftnet, sem hægt er að snúa. Rofi til þess að skipta á milli magnetiskrar eða kristal-hljóðdósar. Hægt að auka eða minnka styrkieikann á magnaranum. Betri en þýzki staðallinn Din 45.500. 6 bylgjur; FM, LB, MB, K1 (bíla- og bátab.), K2, K3. Bandvíkkun á K2 og K3. Föst stilling á FM stöð, piús FM kvarði. Tvöfalt prógram. Innanhússtalkerfi. 4 hátalaratengi. 50 w styrkur fyrir hljóðnema. Innbyggður stereodekoder. 3 suð-, og braksíur. Fys. Log. Linear stillingar. SOUNDMASTER 75 hefur verið kjörið í fagtímaritum um víða veröld bezta stereo tækið, með tilliti til verðs og fjölhæfni. Skrifið eða hringið eftir mynda- og verðskrá. Árs ábyrgð — afborgunarkjör. EINAR FARESTVEIT & Co. hf. Bergstaðaslræti 10A Sími 16995 HVÖT, FÉLAG SJÁLFSTÆÐISKVENNA Jólafundur í Tjarnarbiið, niðri, fimmtudaginn 2. desember klukkan 20.30. Sjálfstæðiskonur, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.