Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1971 A5alfundur Varðar: Valgarð Briem formaður AÐALFUNDUR Landsmálafé- lagsins Varðar var lialdinn á Hót el Sögu í gær. f upphafi fundar- ins minntist formaður Varðar, Sveinn Björnsson, Ragnars Lár- ussonar, fyrrverandi formanns féiagsins og eins ötulasta félaga þess um árabil, en fundarmenn vottuðu honum og öðrum látnum Varðarfélögum, sem látizt hafa á árinu, virðingu með því að rísa úr sætum. Sveinn Björnsson, fráfarandi formaður, setti fundinn, en skip aði Þorvald Garðar Kristjánsson, alþingismann fundarstjóra og Magnús Jóhannesson formann Málfundafélagsins Óðins fundar ritara. í skýrslu formanns, Sveins Bjömssonar, kom fram, að starf semi félagsins hafði verið mjög blómleg sl. ár, efnt var til fjöl- margra funda, koningabaráttan fyrir síðustu alþingiskosningar setti sinn stóra svip á félagsstarf ið og að vanda var efnt tii hinnar miklu Varðarferðar o. fl. Þakk- aði formaður framkvæmdastjóra félagsins, frú Ragnheiði Garðars- dóttur vel unnin störf. Gjaldkeri félagsins, Ragnar Borg, gerði grein fyrir reikning um félagsins. Gunnar Thoroddsen alþingis- maður þakkaði fráfarandi for- manni ómetanleg störf í þágu Varðarfélagsins, en hann hafði setið 19 ár í stjórn félagsins og verið formaður þess í þrjú ár, en lét nú af störfum samkvæmt eigin ósk. Tóku fundarmenn und ir þakkir alþingismannsins með lófataki. Bragi Hannesson bankastjóri gerði grein fyrir störfum uppstill ingarnefndar í fjarveru foonanns hennar Guðmundar H. Garðars- sonar, sem var bundinn við samn ingastörf vegna nýrra kjarasamn inga. f stjórn voru kjörnir: Val- Valgarð Briem, nýkjörinn formaður Varðarfélagsins. garð Briem, hrl,, formaður, Björn Bjamason, lögfræðingur, Björg ólfur Guðmundsson iðnrekandi, Guðmundur J. Óskarsson, fram kvstj., Hilmar Guðlaugsson múr- ari, Hörður Sigurgestsson við- skiptafr. og Magnús L. Sveins son skrifstofustjóri. í varastjórn: Jón B. Þórðarson, kaupmaður, frú Ragnheiður Garðarsdóttir og Steindór Hjörleifsson verzlm. Endurskoðendur voru kjörnir: Ottó J. Ólafsson og Hannes Þ. Sigurðsson. Til vara Sigurbjörn Þorbjörnsson. Síðan voru kjömir 86 menn í fulltrúaráð. Valgarð Briem þakkaði það traust, sem honum hafði verið sýnt, og sagðist m.a. vona, að Landsmálafél. Vörður yrði hér eftir sem hingað til sá vettvang- ur hugsjóna Sjálfstæðisflokksins og þeirra dægurmála, sem uppi væru hverju sinni, sem það hefði ávallt verið. Að loknum aðalfundarstörfum tók Magnús Jónsson alþingismað ur til máls. Nefndi hann ræðu sína: „Eru stóraukin ríkisafskipti yfirvofandi?" Ræðunnar er getið annars staðar í blaðinu. Læknaskipti i Meðallandi NÚ er hér vægt frost og aðeins snjóföl, en undanfarið liefur verið gott veður. Almennt mimu menn vera búnir að taka fé á gjöf og ættu að þola það vel, þar sem óvenjumikil hey eru Iijá flestum bændum. Hér hafa orðið læfcniaskipti, Eggert Briem hefur nú látið af störfum eftir að hafa gegnt hér- aðimu við ágætan orðstír síðan 1965. Var hanin þó búinin að út- enda sirun starfsaldur, er hanin tólk við hér. Sem betur fer eru þó líkur á að við verðum ekki lækmslaus þair sem nú er kominn hér lækn- ir, Ólafur Ólafsson, sem stairfað hefur á Sólvanigi í Hafniarfiæði umdanfarið. — Vilhjáimur. Frá Finnlandi. Finnlandsvinir minn- ast þjóðhátíðardagsins FINNLANDSVINAFÉLAGIÐ Suomi heidur samkomu í Átt- hagasal Hótel Sögu suimudaginn 5. desember til að minnast þjóð- hátíðardags Finna. Hefst sam- koman kl. 20,30 en á undan eða kl. 20 verður haldinn aðaUund- ur félagsins. Á hátíðinni verður vandað til dagskrár. Farmaðurinn mun flytja ávarp, sýnd verður kvifc- mynd frá Finmlandi, og Sigurður Thoroddsen flytur ræðu. Þá syngur Garðar Cortes og Krist- inia Koivulehto les upp. Þá verð- ur spurningaþáttur undir stjórn Matthíasar Jochumasonar, fyrrv. póstmeistara. Að lokum verður stiginin dams. Allir Fiirun'ar og Finmilaindsvin- ir eru velkommir á hátíðdma. Stjórn Fininlamdsiviinafélagsimis Suomi skipa nú: Formaður Sveinn K. Sveimisson verkfr. Ritari séra Sigurjón Guðjónis- son, fyrrv. sóknarpr. Gjaldkeri Benedikt Bogason verkfr. Með- atjórnendur: Hjáimar Ólafsson menintask.kennari. Frú Barbro Þórðarson. Varastjóm: Valdimiar Helgason leikari, Sigurður Thor- oddsen aækitekt. Dietrich og Jannings, í Bláa englinum. Blái engillinn „VIÐ skulum kveðja málaranm við trönu sínia, myndhöggvarann í vinmustofu sinmá, tómskáidið við píanóið og rithöf- undinm við skrifborðið, en í þess stað líta við í einkenmilegu verkstæði, þar aem ammiar félagi í bræðralagi lista- manmia, hefur valið sér starfsvettvang. Þetta er ekki kyrriátur kjallari, sem þú kemur inm í eftir að hafa drepið hljóðlega á dyr. Hér er það ekki ein- staklimigurinm, sem hímir yfir sfcöpuniar- verlki sínu. Þess í stað gefur að líta sí- breytilegt svæðd, þar sem allt er á rúi og stúi í uimróti skarkala og ömgþveitis. Hér úir og grúir af fólki, og án ábend- ingar væri erfitt að finma einihverm einm manm, sem ætti að teljast æðstráðamdi í þesaari þrong. Þetta er frumiskógur alls kyms mastra, tækja og flókins búnaðar, þar sem fyrirferðarmiklir leikmunir og vélar skyggja á útsýni. Við erum stödd í verkstæði, þar sem kvikmiyndir eru gerðar. Eitt andartak 4ýsir sterkur ljósgeisli upp tiltekið svæði, diniglamdi hljóðnema er beint að sam- hengislausum orðræðum, og svo geng- ur allt af göflunum á ný. Virði maður þessa ringulreið nógu lengi fyrir sér, hlýtur sú spurming að vaikna, hvermig fá megi nokkuð skipulegt úr þessari flækju véla og manma. Einhvers staðar mitt í ringulreiðinmi er stóll og á baki hans er ritað orðið „leikstjóri". Þetta orð ákýrlr í rauninml ekkert af því sem þarma gerist né gefur til kyninia hvert sé hlutverk hans.“ Þetta er starfsvettvangur höfundar Bláa engilsins, myndariminiar sem sjón- varpið sýnir mú í kvöld, — samfcvæmt hamis eigin lýsingu í bókinmi „Fun in a Chieese Laundry“. Og óneitanlega ei þetta ófögur lýsimg, en samt sem áður viröist honum hafa vegnað bærilega í alM rimgulreiði/nind, því að nýlega hefur verið um hanm sagt „að ewgim kenning kvilkmyndanma fái staðizt nema hún telji Josef von Stermiberg í fremstu röð“. Josef vom Sternberg fæddist árið 1894 í Austurríki, en það land hefur lönigum séð Hollywood fyrir ýrrusum mierkum leikstjórum, svo sem Erich von Stroheim, Fred Ziminemamn og Billy Wiider. Snemima freistaði von Stern- berg gæfunmar í Bamdaríkjunum, og þritugur að aldri stjórmaði hanrn fyrstu mynd sinmi í Hollywood. Líklegt er að von Stermberg hafi snetnma komizf í kynni við þýzka leik- atjórainn Errust Lubitsch, sem átti þá milklum frama að fagma í Hollywood. Margir Þjóðvei jar störfuðu um þessar mundir í Hollywood, héldu mjög hóp- inm og auðvitað var Lubitsch höfuð- paurinn þar. Það var líka Lubitsch, sem hafði komið Emil Janmings í kynmi við kvilkmyndir heima í Þýzkalandi, er hanin fókk Jammáings til að leika í Madame Dubarry árið 1918. Það má því leiða að því getum, að þegar Janmings fór að svipast um eftir leikstjóra til að stjórna Bláa englinum 1928—29, hafi Lubitsch haft þar hömd í bagga og bent Jawnimg á von Stermberg. Marlene Dietrich lýsti því skemmitilega í sjón- varpsviðtaii s.l. laugardag, hvernig von Stermiberg fékk henmi hlutverk Lolu í Biáa englinum í algjöri trássi við vilja Janmings og ætti því að vera óþarft að rekja það hér nánar. Hima vegar er rétt að geta þess, að samband þeirra Dietrich og von Sternberg hefur löngum verið fræðimönnum kvikmyndanna hin mesta ráðgáta. Von Sternberg hafði ekki vakið á sér sérstaka athygli sem leikstjóri áður en hann gerði Bláa engil- iinm. Engu er líkara em Dietrich hafi veitt vom Sternberg það sjálfstraust, sem hanin þarfnaðist, og opnað gáttir sköpumiargáfu hans. Beztu myndir voa Stenwbergs eru tvímælalaust þær, sem hann gerði með Dietrich, en strax og saimvimnu þeirra lyktaði fór mjög að halla undan fæti fyrir von Stermberg. Blái engillinm var frumsýndur árið 1930, em tvær útgáfur voru gerðar af myndinmi — ömnur á þýzlku en hin á ensku. Það var seinmi útgáfan, sem bar hróður Dietrich um alla veröld — og enm hluta menn hugfamgnir á hása rödd Dietrich symgja „Falling in Love Agaim“. Von Stemberg og Dietrich héldu til Hollywood og gerðu þar samam sögu- frægar rnyndir, eims og Moracco, Shamg- haá Express, Blonde Venus, The Scarlet Emprese og The Devil Is A Womaa Eftir síðastnefndu myndina skildu Ieið- ir þeirra, — Dietrich átti þó eftir að koma mjög við kvikmiyndasöguna og enm þarnn dag í dag má heyra rödd hennar hljóma. Sternlberg vegnaði hins vegar verr og frá því 1954 hefur hann ekki stjórnað mymd. Þrátt fyrir þetta er það almenmt við- lúkenmt í kvikmyndaheiminum, að von Stermberg hafi verið meira en mikill leikstjóri. Hjá honum sameinast frábær fagmennsika og listræm smilligáfa og myrudir hans eru í raum fræðilegar rit- gerðir um sjón og sýn. Sumum kann að þ.vkja myndir hans heldur yfirborða- kenindar efnislega, em þá vill það gleym- ast að immihaldið skipti eklki von Sterm- berg höfuðmáU. „Hver mynd er á við þúsund orð“ sagði hanm, og trúr þess- ari kenmimgu lagði hann höfuðáherzlu á að wrmsfcapa handrit og sarntöl £ myndrænit form. Harnrn gerði sér grein fyriæ tómarúmimu milli myndavélar og viðfamgsefnis, reyndi að brúa þetta bil með ýmisurn hætti og tókst oft ótrúlega vel. Á þessu sviði var hann fruimkvöðull, og enm þann dag í dag hafa kvikmywda- gerðarmenm tæpast gert betur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.