Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 25
t MORGUdSTBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1971 25 IflK i 1 fréttum aSLi W Chou En-lai Mao Tse-tung' Lin Piao KÍNVERSKIR FORINGJAR í SILKIVEFNAÐI Tje-verksmiðjan í Kína óf þennan fallega silkidúk, sem er prýddur myndum af Chou En- lai, Mao Tse-tung og Lin Piao. Dúkar af þessari gerð eru seld- ir í bókabúðum, sem kínversk- ir kommúnistar reka í Hong Kong. Hvort slíkir dúkar eru ennþá framleiddir í verksmiðj- unni vitum við ekki, en sam- kvæmt fréttum að austan er Lin Piao ekki lengur í tölu for- ingja kínverskra kommúnista og kannski ekki einu sinni leng- ur í tölu lifenda. En silkivefn- aðurinn stendur fyrir sinu, þrátt fyrir það, og það er ákaf- leaa auðvelt að klippa Lin aum- ingjann Piao frá hinum — „rit- skoða“ þannig listaverkið! — íS-v SADAT NJOSNARI? Dr. Simon Wiesenthal skýrir frá því í viðtali við ítalsikt dag- blað, Corriere deila Sera, að hann sé þess fullviss og liafi saninianiir um að Sadat, núver- andi forseti Egyptalands hafi verið mikilvægasti njósmari Þjóðverja á sbríðsárunum í Egyptalandi. Samkvæmt frásögn Wies- enthals var Sadat með í því að stela nokkrum mikilvægum dkjölum frá höfuðstöðvum brézka hersins í Cairo hinn 6. júlí 1942. Skjöl þessi voru síð- an send með flugvél til höfuð- stöðva Rommels. Ennfremur var Sadat sagður hafa staðið fyrir því að egypzki henshöfð- inginn Aziz Misri slapp úr gæzlu og átti síðan að koma honum yfir eyðimörkiina til höfuðstöðva Sadats, en bíilinn bilaði á leiðintni og allt mis- tókst. CQSPER Með morgunteinu WWTTTT I' •! „Ég var bara að grínast, þeg- ar ég sagðist ekki geta horft á andiit þitt lengur!“ Enski leikarinn David Niven brá sér á dögunum frá Nice á Miðjarðarhafsströnd Frakk- lands til Lundúna til að hefja jólainnkaupin og að sjálfsögðu tók hann með eiginkonuna, Hjördísi, sem er sænsk. Hann hefur nýlega lokið við töku kvikmyndarinnair „Kóngur, drottning, gosi“ í Múnchen — en ekki er okkur kunnugt um, hvort litill „gosi“ sé á leiðinni hjá honum og Hjördísi! FÆST UM LAND ALLT .MISS LeN1>ER[C Jl/ar) k :::::* -J, Maður talar ekki um pen- inga í hópi flins fólks. Maður skuldar þá! Jónatan, margmilljóneri, keypti Kádilják handa konunni sirni og sagði við söluimann- inn: — Pakkaðu þessari afmælis- gjöf inn, svo að frúin sjái ekki hvað þetta er! Döttir milljónerans átti að skrifa riitgerð í skólanum um fátaaka fjölskyldu. Ritgerðin varð svona: Einu sintnii var fátæik fjöl- sikylda. Pabbinn var fátækur. Mamman var fátæk. Börnin voru fátæk. Barnfóstran var fá tæk. Eldabuskan var fátæk. Garðyrkjumaðurinn var fátæk ur, þjónn.inn var fátækur og bíistjórlnn var fátækur. í>au voru öll fátæk. Lögfræðingurinn: Hafið þér einhverja peninga til að borga mér fyrir að gerast lögfræðing ur yðar í þessu máli? Sakborningurxnn! Nei, ég aðeins tvö hundruð kall! Lögfræðingurinn: I>á verða skýldmenni yðar að hjálpa til. Sakborningurinn: Þau? Nei, þau vilja heldur að ég verði hengdur, svo að þau geti skipt þessum tvö hundruð krónum á milli sín! ♦ Snyrti- ^ vörur fyrir ungu stúlkurnai Viðskiptavinurinn: Hvað eig- ið þér við með að þér viljið ekki taka við ávísuninni minni. Kaupmaðurinn: Þér megið ekki misskilja mig, Kristinn. Ávisunin yðar er auðvitað allt í lagi, en . . . eh . . sjáið þér . . . skiljið þér . . . ég hef enga trú á Landisbankanum! HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIlianis AFTER ATWO ftOLlR 5TRUGQLE OVER 5HOWV MOUHTAIN TRAILS.TERRy LOCATES A TINy INDIAN SETTLEMENT. BUT...SHE RECEIVE3 A STRANSE WELCOME THE OLD LADy HAS ALL OF THE MONEy INTHE WORLD/.., TELL HERTO BUILD A HOTEL, FOR HERSELF / iMORNY kc mtu L So líedion Snyrtivörusamstæða, vandlega valin af Morny, og uppfyllir allar óskir yðar um A baðsnyrtivörur. mKm Sápa, baðolía, lotion/®^ deodorant og eau de cologne. Vandlega valið af Morny til að vernda húð yðar. Notið Morny og gerið yður þannig dagamun Tom! Tom Rósahnappur! Opnaðu! Við þörfnumst hjáipar! (2. mynd) Vertu ekki með neinn leikaraskap við mig. Frú Rxuid- olph er illa slösuð og við verðum að koma með hana inn úr kuldanum. (3. mynd) Gamla kerlingin á nóg af peningum. Segðu henni að bysíR ja hótel. daglega. Ó. JOHNSON & KAABER lí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.