Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 1. DESEMBER 19T1 19 Minning: Edvard Lövdal Faeddur 8. apríl 1883. Dálnn 33. nóvember 1971. Þótt ekki hail fallið hingað skriða af flóttafólki — i nútíð- armerkingu, má þó segja, að þannig hafi okkar góða lamd, Is iarnd byigigzt í upphafi. Duigmiikl- ir drengskaparmenn þó víking- ar væru sumir hverjir vildu ekki ofriki una, lögðu heldur með allt sitt út í óvissu hafsins með bjartsýnina og áræðistil- finninguna að áttaivita. Enn I dag eru Norðmenn mikl ir sægarpar og hafa margan góðan drenginn sent okkur. Ég minnist þess, er við hófum hivalveiðar á ný, með stöð inni í Hvalfirði, að Norðmenn er slíku voru þaulvamir, voru þar í byrj un. Sama mun verið hafa, um aldamót er skipastóll okkar var að vaxa úr árabátum upp i skút ur og vélbáta. Eðliiega höfðum við þá fáa menn átt vana vélum og Norðmenn að sjálfsögðu þar langt á undan okkur. Um 1905 munu fjórir tugir Norðmanna hafa komið upp til Austfjarða til sliikra starfa. Þá hefur verið meira um að vera á Mjóafirði en nú er. Einn þessara Norðmanna var Edvard Lövdal, rúmlega tvítug- ur að aldri. Eftir því sem hann var, þá er ég kynntist honum fyrst, þá komnum yiör miðjan aldur, mun hann á þessum árum ekki hafa dregið dáð úr neinum, djarfur í framgöngu, -herðabreið ur og mikill á velli, sjáanlegt hraustmenni til líkama og sálar. Síðar er leið hans lá hér til Reykjaivíkur, reyndist hann einnig liðtækur til fleiri starfa og kunna í mörgum greinum öðr um betur til verka. Um mörg ár var hann við lýsisbræðslú og þar sem sliku tilheyrði alls konar röralögn eins og mótor- vélurn, kom það af sjálfu sér, að hann laigði sina gjöiviu hönd að fyrstu miðstöðvarlögnum hér i bæ og hefði þvi getað verið einn af þeim fyrstu er stofnuðu félag þeirrar starfsgreinar, ef hann hefði kært sig um. Fljótlega eftir að hann kom til Reykjaví'kur hefur hann verið ákveðinn i að staðfestast hér og stofnaði heimili með Jóhönnu Sigurðardóttur, Grimssonar er mörgum var kunnur ekki sizt fyrir tálipurð sina í Góðtempl- arahúsinu allt fram í gráa elli. Jóhönnu og Lövdal fæddist fyrst sonur 1910, Ragnar Komelíus, trésm. og byggingam., næst Marten P.K. er þau misstu á 3ja ári og Magdalena, er lézt á 1. ári. Jóhanna lézt síðan sjálf að fjórða barni 7. mai 1917. Árið 1921 giftist Lövdal eftir- lifandi konu sinni, Guðleifu Jónsdóttur frá Hólmi í Landeyj- um. Þau eignuðust einnig fjög- ur börn og misstu á sama hátt strax þrjú þau ynigstu, en þess elzta fengu þau að njóta, sonar er Ingi heitir og er loftskeyta- maður, kvæntur Bimu Bjömsdóitt ur. Auik þess önnuðust þau frá fæðingu og ættleiddu stúlku, er ber nöfln þeirra beggja, Guðleif Edda, gift Konráði Guðmunds- syni hótelstjóra. Þau eiga þrjú börn. Elzti sonmrinn Ragnar, er kvænt ur Huldu Ingibjörgu Benedikts- dóttur og eiga þau fimm börn og elzt þeirra Edvard. Þau eru því átta Lövdaiis barnabörnin og út frá þeim komin tíu barna- bamabörn á liíifi. Lövdal var fæddur í Lofoten 8. april 1883 og því á átttugasta og níunda aldursári er hann lézt að Hrafnistu aðfararnótt 23ja þ. m. eftir langvarandi vanheilsu. Lövdal var nokkuð sérstæður persónuleiki, einn af þeim mönn um er kalla mætti geislandi gleði vita, hvar sem hann hittist, á- vallt tilibúinn með gamanyrði á vörum á sínu sikemmtilega bland aða máli, sem ég er ekki alveg frá, að gamansemi hans hafi á blettum valdið hvernig hann lét orðin oft flakka; ágætrí „skandi- inavísku“. Ekki var það af því, að hann vildi ekki Islendingur vera, því að það var hann í bezta lagi í hvivetna, utan málfarsins. Ekki væri neitt tæpitungumál í samræmi við minningu hans. En þótt hann væri kjarkmaður og léti sér ekki allt fyrir brjósti brenna, var hann maður trúað- ur, sem oft leyndi sér eikki er hann, þótt í létitu málii væri, greip til tilvitnana úr biblíunni og hefur slíkt lífstraust létt honum marga byrði á ævigöngunni og gjört honurn kleift, að létta und ir með öðrum. Langt fram eftir ævd, gerði hann oft heldur litið úr því, sem við köllum oft „yfir- náttúrleg fyrirbrigði", en fékk svo eitt sinn sjálfur að reyna einn rauniveruleika þess, eina nótt norður á Siglufirði og hefði veikbyggðari maður tæpast gengið jafn heill eftir, þótt það breytti aðeins sfcoðun hans á lífs lögimálunum. Merkitega drauma dreymdi hann og, og tók nokk- urt mark á, þótt varlega færi, en hvorld vildi hann þó með öllu neita tilvistarmöguleika dul rænna fyrirbrigða né huldu- flólks. Hann verður kvaddur frá kap ellunni í Fossvogi þriðjudaginn 30. nóvember kl. 1.30. Á sjónairhóli staldrar maður við og lítur til baka. Þá get ég ekki oftar litið inn til hans til að njóta hans lífgandi áhrifa og hefi ocf oft vanrœikt það, ef það hefði getað verið honum til gam ans, það hefði hann þó átt vel skilið af mér og öðrum. Engan veit ég þann, er ekki vildi þakka honum samfylgdina og er það ekki bezti arfurinn til ef tirlifendanna ? Trúaður maður óttast ekki dauðann. Lövdal hafði við eina síðustu heimsókn spurt á hvaða vikudegi væri síðasti dagur mán aðarins. Var það óljóst hugboð um, að það væri hans síðasti dag ur ofan moldar? Trúaður maður fylgist glaður með gróðri jarðar eftir langan og góðan sumardag, hann, eftir langan og starfsríik an ævidag, lýtur sinni móður jörð. 1 Guðs friði. Ingþór Sigurbjs. 1 dag er lagður til hinztu hvilu Ekivard Lövdal, Bölistaðar- h'lið 37, en hann lézt 23. þ.m. á sjúkradeild Dvalarheimilis aldr- aðra sjómanna. Edvard Lövdail var fæddur í Lövdal við Lófólíen í Noregi 4. april 1883, og var því kominn há'tt á 89. aldursár, er dauðinn bar að, eftir langvarandi veik- indi. Lítið eru mér kunn æskuár þessa vinar míns, en þau munu hafa liðið svipað og hjá öðrum fátækum æskumönnum fyrir og um aldamótin, við ýmis störf bæði á sjó og landi strax og kraftar Leyfðu. Til Islands kom Lövdal 1905, fyrst til starfa við hvalstöð sem Norðmenn starfræktu á Mjóa- firði en næstu árin stumdaði hann sjó og ýmis störf, aðallega við verkun sjávarafla, meðal annars á Siglufirði, og minntist hann ofit síldaráranna þar með mikilli ánægju. Hér í borg stund aði hann ýmis almenn störf með al annars pípulagnir um ára skeið. Edvard Lövdai var tvikvænt- ur. Fyrri konu sina Jóhönnu Sig urðardóttur missti hann 1917, hafði hún alið honum 4 börn, en þau misstu þrjú þeirra, aðeins það elzta, somur, er Ragnar heitir lifði, er hann kvæntur Huldu Benediktsdóttur, og er búsettur í Kópavogi. Árið 1921 giftist hann svo eftirlifandi konu sinni, Guðleifu Jónisdó'ttur. Fædduist þeim f jögur börn, en aðeins það elzta, sonur, lifði. Hefur barnamissirinn án efa verið þeim hjónum mjög þungt áfiall, því að bæði voru þau sérstakir barnavinir, og það svo að öll börn sóttu til þeirra. Börn þeirra, Ingibergur, son- urinn, og fósturdóttirin Edda Guðleif, sem alla tið hefur verið litið á sem dóttur og sysitur á heimilinu, nutu líka frábærrar umhyggju í uppvextinum, enda verið ríkjandi gagnkvæm um- hyggja og ástríki í fjölskýld unni. Tengdabörn þeirra hjóna eru Bima Björnsdóttir gift Ingibergi og Konráð Guðmundsson, kvæntur Eddu, hafa þau verið tengdaforeldrum sinum til mikill ar ánægju, enda verið þar ráð- andi gagnkvæm umhyggja og hjálpsemi. Edvard Lövdal var fríð- ur maður sýnum og myndarleg- ur á velli, hafði létta lund og yndi af öllu grini og gaman- semi, enda oft kátt i kringum hann í kunningja hópi. Hann sá alltaf broslegu hliðarnair á líf- inu þótt erfiðleikar steðjuðu að. Jafnvel i hans erfiðu veikind- um, eftir að hann var hættur að geta stigið í fæturna lét hann gamanyrðin fljúga. Heimili Lövdalshjónanna var bæði fallegt og vinalegt, og þau mjög samhent um að gera það að laðandi. Gestrisni sat þar í fyr- irrúmi enda áttu þau marga góða kunningja og heimilisvini. Ég á margar góðar minning- ar frá heimili þeirra, bæði frá þeim tíma er ég kom fyrst til þessa bæjar, unglingur og þekkti fáa, en þá var oft farið heim til Edvards og Guðleifar frænku, að fá kaffi og spjalla, og alltaf mætti manni sama góða viðmótið, hvernig sem á stóð. Ég minnist lika margra glaðra stunda þegar venzlafólk og vin ir söfnuðust saman á heim- ili þeirra á hátiðum og við önn- ur tækifæri. Borð voru þakin góðum veitingum og húsbóndinn sat við borðendann höfðingleg- ur, glaður og skemmtilegur og naut þess að vera veitandi. Nú þegar þú hverfur héðan, leita á hugann margar góðar minningar sem hér verða ekki raktar. Ég vil áðeins færa þér mínar beztu þakkir fiyrir ára- tuga góða vináttu. Á þessari kveðjustund votta ég svo eftirlifandi eiginkonu þinni og öðrum ástvinum inni- lega samúð og vona að minning- in um góðan mann verði þeim léttir í sorg. G.S. MIKIL náðargjöf er það þegar menn eru þeim eiginleikum gæddir að sjá oftast bjartari hlið mála og hafa létta lund og kímni að förunaut, en þannig var Ed- vard. Ef eitthvað bjátaði á var því tekið með stillingu og eina at- hugasemdin kannski: „Det má man tage som anden modgang i dienne verden.“ Ekki svo að skilja að léttúð hafi ráðið gerðum, heldur ætíð reynt að finna lausn mála. Edvard las mikið Biblíuna, sér- staklega er hann var á miðjum aldri, enda vitnaði hann oft í hana máli sínu til stuðnings, er hann var að sannfæra fólk um að þar mætti finna forsögn margra atburða, sem gerzt hefðu allt fram á okkar daga. Mikið yndi hafði Edvard af blómum og öllum gróðri og er ég viss um að meðal beztu stunda hans eru árin, sem hann hafði sinn kofa og gat ræktað sína gairð ávexti í ró og næði. Enda fannst honum sumarið eftir að kofinn var horfinn og hús risu af grunni, þar sem áður voru garð- ar, lengi að líða. Oft er talað um hvað börn missa mikið ef þau eiga ekki kost á að alast upp að einhverju leyti með afa og ömmu. Eitt er víst að samneyti okkar barna við afa verður seint þakkað. Strax í vöggu urðu þau honum mjög tengd og þegar þau gátu komizt óstudd til hans þá gekk aldrei nógu fljótt að koma þeim í fötin, því hvorki máttu börnin né hann bíða. ÞETTA ER NAFNIÐ OKKAR SKErnnTTiranyBöÐiíÐ Bifneiðasala Notaöir bílar til sölu Sunbean 1500, '70 Vogue '70 Vogue ’6Q Vogu-e '65 Hunter '70 Hillman Super Minx, station '66 Commer Comb. '63 Jeepster 6 cyl '67 Cortina '70, 2ja dyra Cortina '68, 2ja dyra V.W. 1302 '71 V.W. '63 Taunus 12 M '67 Taunus 12 M '63, ódýr Fiat 124, '68 Opel Record, station '67 Bronco '66 Rambler Classic '66 ^ Rambler Rebel '67 Taunus 20 M '66, 4ra dyra Allt á sama stað - EGILL, VILHJALMSSON HE Ótaldar eru þær nætur er beð- ið var um að mega sofa hjá afa, heyra sögurnar um dýrin í skóg- inum og margar aðrar eða þá söguna aftur ofurlítið breytta, allltaf jafn gaman, bara breiða upp fyrir höfuð, því að sjálf- sögðu mátti enginn heyra hvað þeim fór í milli, og ekki mátti sjá hvort gamli maðurinn eða barnið skemmti sér betur. Oftast voru þessar sögur tengdar æskustöðvum hans i Noregi og gerði það sitt til að setja enn meiri ævintýrablæ á frásögnina. Já, það er margs að minnast, en öðlingsmanninum Edvard verða ekki gerð full skil með nokkrum línum, enda til- gangurinn aðeins sá að flytja honum þakklæti 3 barna hverra líf hann hefur auðgað kærleika og birtu og skilið eftir endur- minningar um ógleymanlegan afa. K. Laugavegi 118 — Síml 2-22-40 IflOTcyml'Iaíiiþ margfaldar marhoð yðor Bótagreiðslur almannatrygginganna í Reykjavík. Bótagreiðslur hefjast í desember sem hér segir: Ellilífeyrir mánudaginn 6. desember. Aðrar bætur, þó ekki fjölskyldubætur miðvikudaginn 8. desember. Fjölskyldubætur greiðast þannig: Mánudaginn 13. desember hefjast greiðslur með 3 börnum og fleiri í fjölskyldu. Fimmtudaginn 16. desember hefjast greiður með 1 og 2 börnum í fjölskyldu. Sérstök athygli skal vakin á því, að á mánudögum er afgreiðslan op- in ti lkl. 4 síðdegis, auk þess verða greiddar allar tegundir bóta til kl. 5 síðdegis fimmtudaginn 16. desember og laugardaginn 18. desember. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.