Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1971 29 Miðvikudagur 1. desember Fullveldisdagur Islatids 7.00 Morg:unútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00, 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgrunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Arnhildur Jónsdóttir heldur Afram sögunni af „óla snarfara“ eftir Eriku Mann (3). Tilkynningar kL 9.30. Inngfréttir kl. 9.45. Létt lög leikin milli ofangreindra talmáls- liða, en kl. 10.25: Kirkjutónlist og sálmalög: Hans Heintze Jeikur org elverk eftir Buxtehude / Ljóða- kórinn syngur aðventusálma; Guð- mundur Gilsson stjórnar. Fréttir kl. 11.00. Hátíðarguðsþjónusta í kapellu háskólans: Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari, Gylfi Jónsson stud. theol. predikar; Guðfræðinemar syngja undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar. Organleikari: Jón Dalbú Hró- , bjartsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn f ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Fáttur um heilbrigðismál Erlingur Þorsteinsson læknir talar um hávaöa og heyrnarvernd. 13.30 Samkoma í hátíðarsal háskól- ans: Afhending stúdentastjörnu Ólafur Víðir Björnsson forseti stúdentaakademíunnar afhendir stjörnuna. Stúdentakórinn syngur fyrir og eftir afhendinguna. Söngstjóri: Atli Heimir Sveinsson. 14.30 Lúörasveitin Svanur leikur Jón Sigurðsson stjórnar. 14.30 Fullveldissamkoma i Háskóla- bíói, helguð brottför bandarfska hernámsliðsins a. Guðrún Svava Svavarsdóttir, stud. phil. setur samkomuna. b. Björn Þorsteinsson stud. mag. flytur ræðu. c. Björn Bergsson, Atli Guðmunds- son, Hafsteinn Guðfinnsson og Hannes Jón Hannesson syngja baráttusöngva. d. Ólafur R. Einarsson mennta- skólakennari flytur ræðu. e. Böðvar Guðmundsson flytur írónskt kvæði. f. Bjarni Ólafsson stud mag. flyt- ur húskarlahvöt. g. Einar Thoroddsen stud. med. stjórnar fjöldasöng. 15.55 Ungt listafólk a. Concerto grosso í F-dúr op. 6 nr. 2 eftir Archangelo Corelli. Strengjasveit ungra nemenda við Tónlistarskólann í Reykjavlk leikur; Ingvar Jónasson stjórnar. b. „1. 41“, hljómsveitarverk eftir Jónas Tómasson yngri. Sinfóníu- hljómsveit fslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.15 Veöurfregnir. „Atreifur og aðrir fuglar“ Böðvar Guðmundsson les úr nýrri bók Guðmundar skálds Böðvars- sonar. 1S.45 TónlÍHtarfólagskórinn syngur (17.00 Fréttir) islenzk lög: dr. Victor Urbancic stjórnar. 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson tónslcáld sér um tímann. 17.40 Litli barnatiminn Valborg Böövarsdóttir og Anna Skúladóttir sjá um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. I9oo Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglcgt mál Jóhann S. Hannesson flytur þátt- inn. 19.35 ABC Ásdís Skúladóttir sér um þátt úr daglega lífinu. 20.00 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir sívngv- arann og hljóðfæraleikarann Stephen Stills. 20.30 Sigvaldi S. Kaldalóns; Frá minningartónleikum I Keflavík a. Gunnar M. Magnússon rithöfund ur flytur erindi. b. Kvennakór Suðurnesja og Karla kórinn I Keflavík syngja lög eftir tónskáldið. Píanóleikari: Ragnheið ur Skúladóttir. Söngstjórar: Her- bert H. Ágústsson og Jón G. Ás- geirsson. 21.15 Sjálfstæðismál fslands og hlut- verk stúdenta Geir Hallgrímsson borgarstjóri flytur erindi. 21.45 Glúntar Kristinn Hallsson og Guðmundur Jónsson syngja við píanóundirleik Ólafs Vignis Albertssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 2. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og rorustugr. dagbi.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Arnhildur Jónsdóttir les áfram söguna um „Óla snarfara“ eftir Eriku Mann (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Hús- mæðraþáttur kl. 10.25 (endurt. frá sl. þriðjud. D.K.) Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafiiiö (endurt. þáttur G.G.>. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Á frivaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Borgarastyrjöld á íslandi á 13. öld Fjórði þáttur Gunnars KarLssonar um Sturlungaöld. Lesari með honum: Silja AÖalsteins dóttir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Kússnesk tónlist Lamoureux-hljómsveitin 1 Paris leikur „Francesca da Rimini“- hljómsveitarfantasíu op. 32 eftir Tsjaíkovskí; Igor Markevitsj stjórnar. Leonid Kogan og Sinfóníuhljóm- sveitin I Boston leika Fiðlukonsert eftir Katsjatúrjan; Pierre Monteux stjórnar. 16.15 Veðurfregnir Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarpsstj. sér um lestur úr nýjum bókum. Sól- veig Ólafsdóttir kynnir. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Reykjavíkurpistill Páll Heiðar Jónsson sér um tímann 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 ins. Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Létt nuisík frá Belgiu og Finn- landi Meðal f^tjenda: Ingeborg Hall- stein og Heins Hoppe. 20.10 Leikritið: „Sending af hinuium“ eftir Giles Cooper Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Magnús Jónsson. Persónur og leikendur: Gary ............. Arnar Jónsson Mill ..... Þórhildur Þorleifsdóttir Thurle ...... Valdimar Helgason Simastúlka .... Þuríður Friðjónsd. Rödd ...... Karl Guðmundsson 21.00 Tónleikar SinfómukUómsveitar Islands I Háakólabfói Hljómsveitarstjóri: David Walton frá Bretlandi. Einleikari: Iona Brown, einnig brezk. a. „Beatrice og' Benedikt 4, forleik- ur eftir Hector Berlioz. b. Fiölukonsert eftir William Walton. 21.45 Kveðja frá Holti Hulda Runólfsdóttir Jes kva?ði eft- ir Sigurð Einarsson 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kannsóknir og fræði Jón Hnefili AOalsteinsson fil. kand. ræðir við dr. Björn Þorsteinsson. 22.50 Létt músík á siðkvöldi Fílharmoníusveitin S Vín, Anna Moffo, Christoph Eschenbach, Jörg Demus og Wilhelm Kempff flytja. 23.35 Fréttir I stuttu málL Dagskrárlok. Miðvikiidagur 1. desember 18,00 Telknimyndir Siggi sjóari Þýðandi Heba Júliusdóttir. ævintýri tveggja pilta l skógaHiér uðum Kanada. 9. þáttur. Djöflavatnið Þýðandi Kristrún ÞórðardÓUIc. 18,40 Slim John Enskukennsla í sjÓnVárpt. 4. þáttur endurtekinn. 18,55 Hlé. 2«,#Ó Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20.30 Lýðveldishátíðin 1944 Segja má, að inngangur þessarur kvikmyndar sé Island i mynrtum. En aðalefni hennar er undirbúnmg ur lýðveldisstofnunarinnar og sj#lf lýðveldishátlðin á Þingvötlum, 17. júní 1944, þó ekki öll hátíðahölttm. Myndina gerðu þeir Kjartan Ót Bjarnason, Vigfús Sigurgeirsstm og Eðvarð Sigurgeirsson að tilhiutan Lýðveld ishá tiðarnef ndar. Áður á dagskrá 17. júni 1969. 21,15 Hver er maðurinn 21,25 Blái eiigilliiin Der blaue Engel) Þýzk bíómynd frá árinu 1930, —*. byggð á sögu eftir Heinrich Mann. Höfundur tónlistar Frederick Hol- lander. Leikstjóri Joseph von Stern berg. AOalhlutverk Marlene Dietr ich, Emil Jannings, Kurt Gerron og Rosa Valetti. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Erlendur Sveinsson flytur formáls orð og gerir grein fyrir leikstjór- anum og kvikmyndasögulegu gildi myndarinnar. Myndin gerist I þýzkum smába* og greinir frá rosknum og ráðsettum piparsveini, sem kennir þar vtð menntaskóla. Við skólapiltana er hann óvæginn og smámunasaniur. Kvöld eitt verður honum gengið inn á knæpuna Bláa engilinn, þar sem hann hyggst standa nokkra skóla sveina að forboðnum athöfnum. — Þeir sleppa, en kennarinn stofnar til örlagaríkra kynna við söng- eg dansmeyna Lolu, sem þar skemmt- ir knæpugestum. 18,15 Ævintýri I norðurskógum 23,10 Dagskrárlok. Kanadískur framhaldsflokkur um -------------------- NÝTT! NÝTT! Kvöldblússur — sportblússur — síðar blússur — peysur — jakkar. Fjölbreytt úrval. GLUGGINN Laugavegi 49 IMA VEI IZLANIR Vogahverfi, Heimahverfi, Kleppsholti ÁSGEIR Langholtsvegi 174, simi 34320 HOLTSKJÖR Langholtsvegi 89. simi 35435 IMA ALI-VÖRUR. KJÖTVÖRUR FRÁ KJÖTIÐNAÐ ARSTÖÐ KEA. HEIMAKJÖR Sólheimum 23, sími 37750 KJARTANSBÚÐ Efstasundi 27, sími 36090. VERZLUN NÝIR ÁVEXTIR. IMA-KAFFIÐ. Nú bjóðum við ykkur Danskar galla- buxur með hnepptri klanf + Stutta og síða kjóla ★ Danskar jerseyblússur ^ Kápur í miklu úrvali Æðisgengið úrval af peysum -jlr Terylenebuxur, mikið lita- úrval. Póstkröfusendingar okkar verða æ vinsælli. POP HÚSID GRETTISGÖTU 46 ‘S? 25580 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.