Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVEKUDAGUR 1. DESEMBER 1971 EM í bridge: Jafntefli við Noreg 10-10 Skjót viðbrögð: Sérstök flugvél með lækningatæki f rá USA NORÐMENN og íslendingar gerðu jafntefli, 10 stig gegn 10, I Evrópumeistarakeppninni í bridge í Aþenu í gær og er ís- lenzka sveitin þá í 10. sæti á mótinu eftir 13. umferð með 126 stig. ítalir sigruðu Ira hreint, 20 stig gegn mínus 2, og eru í efsta sæti með 244 stig en Bret- ar eru í öðru sæti með 224 stig. Bretar sigruðu Dani 20:0, en þó eru Danir enn í þriðja sæti með 164 stig. 1 kvennaflokki eru ítalir enn efstir með 162 stig, en Frakkar og Italir í öðru sæti með 134 stig. Úrslit í 13 umferð urðu þessi: Noregur —• Island 10:10, Spánn —- Júgóslavia 12:8, Israel — Finnland 20: (-^3), Pólland — Ungverjaland 17:3, Þýzkaland — Austurríki 12:8, Bretland — Dan- hiÖrk 20:0, Grikkland — Portú- gal 20:0, Sviþjóð — Belgía 19:1, Sviss — Frakkland 13:7, Italia — Friðrik gerði jafntefli við Bronstein FRIÐRIK Ólafsson gerði jafn- tefli við Bronstein í fimmtu um- ferð Alékineskákmótsins í Moskvu, en hún var tefld í fyrra dag. Hafði Friðrik unnið skipta- mun og átti góðar vinningslíkur, en ákvað að taka jafntefli, er hann átti aðeins eftir 8 minútur fyrir 12 leiki. Aðrar skákir í fimmtu umferð fóru þannig: Skák Smyslovs og Petrosjans fór í bið og hafði Smyslov betri stöðu. f>á fór skák Parma og Korohnois einnig í bið og var staða Korchnois betri. AMar aðr- ar skákir í þessari umíerð urðu jafnsefli, en það voru skákir þeirra Uhlmanns og Spasskýs, Byrnes og Karpovs, Lengyels og Tukmakhovs, Savons og Steins, Gheorghiu og Horts og Bala- shovs og Tals. Sjötta urnferð var teflri í gær ag átti Friðrík ÓlaLfsson þá að tefia við Korehnoi. FRAMLEIÐSLUAUKNING varð talsverð í iðnaðinum á 3. árs- fjórðungi þessa árs miðað við sama ársfjórðimg ársins 1970. Frá þessu er skýrt í Hagsveiflu- vog iðnaðarins, sem Féiag ís- lenzkra iðnrekenda hefur látið gera. Nettóniðurstaða könnunar- innar varð sú að fyrirtæki, sem höfðu 42% af heildarmaimafla fyrirtækjanna í þjónustu sinni höfðu meiri framleiðslu á 3. árs- fjórðungi 1971 en á 3. ársfjórð- ungi 1970. í tölulegu gildi er áætlað, að heildaraukning fram- leiðslnmagnsins hafi numið 12%. Niðurstaða könnunarinnar í fyrra var 15% og náði til 52% af heiidarmannafla fyrirtækjanna. Virðist því að nokkttð hafi dreg- ið úr framleiðsltiaukningunni í iðnaðinum miðað við sama tíma í fyrra. í októberyfirliti Hagsveiflu- vogarininar segir m.a.: „Lítilsiháttar aukning varð á Cramleiðslumagni á 3. ánsfj. 1971 írland 20:(^2), Holland — Tyrk- land 12:8. Staða efstu svæðanna í mótinu eftir 13. umferð: Italía 244, Bret- land 224, Danmörk 164, Sviss 152, Portúgal, Pólland og Hol- land 145 stig. Eldeyjar- ferðin í dómsrannsókn SAKSÓKNARI ríkisins hefur beðið um sakadóansrannsókn á Eldeyjarferð Áma Johnsen og félaga hans í júlí sl. Náttúru- vemdarráð sendi menntamála- ráðuneytinu mótmséli vegna ferðarinnar og kærði ráðuneytið hana til saksóknara 4. nóvember síðastliðinn. Hafnar- fjorður ÞAR sem örstutt er nú til stefnu, þar til dregið verður í skyndi- liappdrætti S.jálfstæðisflokksins, eru þeir, sem fengið hafa senda miða og aðstoðað hafa við sölu þeirra vinsamlegast beðnir að gera skil á skrifstofu Áma Grét- ars Finnssonar í þessari viku. Póstflug SÓLFAXI, þota Flugfélags Is- lands, fór í fyrrinótt til Kaup- mannahafnar með á þriðja tonn af pósti og kom þaðan aftur í gær með 14 tonn af pósti og 4 tonn af öðrum varningi. Stjóm F.I. ákvað að senda þotuna í þessa ferð, þegar fréttist af Is- iandspósti í Kaupmannahöfn, sem þar beið. vegna breyttra skipaferða, en þær breytingar voru gerðar vegna hugsánlegs verkfalils hér á landi. Myndina tók Kr. Ben. á Reykjavíkurflug- velli i gær, þegar Sóifaxi var lent máðað við 2. ársfj. 1971 en þess ber að gæta að sumatrleyfi falla á þeninan ársfjórðung og er því eðlilegt að nokkuð dragi úr framleiðsluaukmngunni. Hine vegar er búizt við að fram- leiðsluaukniiigm verði melri á 4. ársfj. 1971 en á 3. ársfj. og er það sama þróun og á síðasta ári. Sölumagm. á 3- ánsfj. 1971 hef- ur haldizt nokkum veginn í hendur við framleiðslumagnið bæði ef miðað er við 3. ársfj. 1970 og 2. ársfj. 1971. Þó hefur gengið nokkuð á biirgðir full- unmmin.a vara, þaninig að salan hefur orðið nokikaru meiri en framleiðslan, en birgðir hráefna hafa aukizt lítilsháttair á ársfjórð Uíiignum. Nýting afkastagetu var talin. vena nokkru betri í lok 3. ársfj. en í lok 2. ársfj. Starfsmanmafjöldi var nokkum vegintn óbreyttur í lok 3. ársfj. miðað við 30. júní 1971 en búizt var við nokkurri fækkun sta>rfs- FLUGVÉL frá stöð bandaríska íiughersins í Portsmouth í New Hampshire kom til Keflavíkur í gærmorgun með sérstakar æða- klemmur, sem Bjarni Hannes- son, taugaskurðlæknir við Borg- arsjúkrahúsið, hafði beðið um frá kennsluspítala háskólans í Dartmouth. Það voru yflrmenn stöðvarinnar í Portsmouth, sem buðu fram flugvélina, þegar þeir fréttu af beiðninni frá Islandi og ríkislögregla New Hampshire annaðist flutninginn á æða- klemmunum frá Dartmouth til Portsmouth. Liðu aðeins tólf tímar frá því Bjarni bað um klemmurnar, þar til flugvélin lenti með þær á Keflavíkurflug- velli. Morgimblaðið hafði í gær sambamd við Bjama Hannes®on og sagði hamm, að á sumnudag hefði verið lagður inn í Borgar- spítalamm 34 ára ísfirðingur, sem hafði fengið heilablæðingu. Hainm var strax skorimm upp og blæðimgin tæmd út, en við síð- ari skuirðaðgerð vegna meðfædds galla á heilaæð, vildi Bjami hafa við hendina sérstakar æða- klamimur. Bjami er nýkominn hekn frá framhaldsmáími við læknaháskólamn í Dartmouth og vissi, að slíkair klemimur eru til hjá kenmsluspítalanum þair. Hringdi hamm i dr. Domald Wil- son, taugaskurðlækini við spítal- anin, lýsti fyrir honum sjúkdóms- tilfellinu og bað hamn senda sér með fyrstu ferð æðaklemmurn- ar. Dr. Wilson hafði þegar sam- manna í 4. ársfj. þesisa árs. Er það einlkum í máhniðniaði, skipasimíði og viðgerðum og bif- reiðaviðgerðum sem gert er ráð fyirir að starfsmönmum fæklki. Venjulegur vinnutími var að jafraaði raotekru lengri í lek 3. ársfj. en í lok 2. ánsfj. og er það svipuð niiðunstaða og varð fynir einu ári og er hér aðallega um að ræða árstíðabundraa breytingu á viranutíma í ýmsum iðngrein- um. Talsvert hefur dregið úr fjár- festingaráætlunum fyrirtækj- anma miðað við raiðunstöðUr síð- ustu kömmuraar, en þess ber að gæta, að spurt er um fynirhug- aðar fjárfestingar á yfirstamd- andi ári, þanmig að eðlilegt er að þær fari mjög minrakamdi þegar dregur að áraiwótum. Nú svara fyrirtæki með 49% mammiaflans, að þau hyggi á fjárfestiingar á þessu ári, en þessi hlutfallstala var 61 í lok 2. ársfj. Á sama tkraa í fyrra svöruðu fyrirtæki með 55% mannaflairas að þau hygðu á nýjar fjárfestingar á árjniu 1970.“ mouth og spurðist fyirir um næstu ferð til fslands. Þegar yfir- menm stöðvarimmar vissu, hvernig málið va>r vaxið, buðust þeir til að senda flugvél strax með klemmuim'ar. Flugvéliin, fjögurra hreyfla Hercules skrúfuþota úr 54. björguraansveit bandaríska flughertsins, lerati svo á Kefla- NORSKA fréttastofan NTB skýrði frá því í gær að viðræð- ur fulltrúa Efnahagsbandalags- ins við fulltrúa Islands, Sviþjóð- ar, Finnlands, Austurríkis, Sviss og Portúgals um sérsamninga hæfust fyrir jól. Þegar hefur verið ákveðið að viðræður við 100 bílar í árekstri London, 30. nóv. — NTB AÐ MINNSTA KOSTI tíu manns fórust og rúmlega 40 meiddust í gærkvöldi í mesta keðju-árekstri sem um getur í nágrenni London. Slysið varð í mikilli þoku á þjóðveginum milli London og Luton rétt norð-vestan við höf- uðborgina, og lentu um 100 bílar þar saman í kös. Björgunarlið var sent á vettvang, og þurfti oft að nota logsuðutæki til að ná far þegum og ökumönnum út úr bíl flökunum. Talsmenn umferðareftirlitsins brezka sagði eftir slysið að yfir- völdin væru að kanna hvort á- stæða væri tij að banna umferð á þjóðvegunum í þoku, ef ekki þeir, sem þar eiga leið um, læra að stilla hraðanum í hóf eftir aðstæðum. Gjöf til SVFÍ SLYSAVARNAFÉLAGI íslands hefur borizt gjöf — 50 þús. krónur, sem ætlaðar eru til slysavarna á Hornafirði. Það var frú Guðlaug Kára- dóttir, Tjamarbrú 18, sem af- henti gjöfina fyrir hönd að- standenda Halldórs Kárasonar og Ævars Ivarssonar, en þeir fórusit með Sigurfara SF 54 17. april sl. Á FUNDI skólafélags Mennta- skólans í Reykjaivák sl. miðviku- dag vár samþykkt álykibun þess efnis, að LÍM sé sérhagsmuna- samtöik menra taskó lan em a sem vikurflugvelli með klemjnurraar klukfcan sex í gænmorgun. Að 9Ögn Bjarraa er ajúklimg- urirain raú á btaavegi eftir aðgerð- iraa á sunmudag og er nú beðið eftir rétbri stundu til að fraim- kvæma síðari aðgetrðiraa, en við haraa verða þessar sénstöku æða- klerramur notaðar. fulltrúa Svíþjóðar og Sviss hefj- ist 4. desember, en viðræður við hin ríkin siðar. Búizt er við að samningaviðræður þessar taki hálft ár. 1 sambandi við frétt þessa sneri Mbl. sér til Þórhalls Ás- geirssonar ráðuneytisstjóra. — Sagði hann að enn hefði ekki ver- ið endanlega ákveðið hvenær við- ræður um sérsamninga íslands við EBE hæfust. Er þó búizt við að það verði eftir ráðiherrafund EBE, sem haldinn verður 11. des. — Þingmeirihluti Framh. af bls. 32 ökfcar í Atlantshafsbandalaginu og tel sjáifsagt að við látum þeim í té þann stuðnirag sem nauðsyn- legur er áliitinn. Vera okkar í NATO er i raun og veru okkar einasta vörn eins og málin standa í dag.“ 1 Stúdentabiaði Vöku eru enn- fremur viðtöl við Steingrím Her- mannsson og Hanniibal Valdimars son. Þeir taka ekki eins djúpt í árinni og hinir þingimennirnir þrír, en ljóst er að þeir mundu báðir kanna hug sinn gaumgæfl- lega áður en þeir léðu atfcvæði sitt á Allþiragi til brotitvísunar varnarliðsins. 1 viðtalinu við Hannibal Valdi marsson, félagsmálaráðlherra, kemur fram, að hann hafi frá upphafi táliið óhygigilegt að taka varnarmáiiin upp í málefnasamn- irag ríkisstjórnarinnar um léið og landhelgismálið. Landheigismál- ið hefði verið ,,mál málanna í kosniragabaráttunmi, en varnar- málin hins vegar all's ekki,“ 1 lok viðtadsins segir Hannihal, að þýðinigarmestu þættir þessa máls verði aldrei leystir án þess að þeir séu bomir undir Al'þiragi íslendiraga, eða beint undir at- kvæði þjóðarinnar við þjóðarat- kvæðagreiðslu, sem hann telji réttast. slíkra og þvi eigi máí, sem ekki koma merantaskólanemend- uim beirat við sem sW'kum, ekki heima á larvdsþingum sambands- ins. barad við flugstöðina í Ports- Hagsveifluvog iðnaðarins: Framleiðsluaukning iðnaðarins minnkar - miðad við sama tíma í fyrra Ísland-EBE: Viðræður fyrir jól MR um LÍM: Sérhagsmunasamtök menntaskólanema

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.