Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUiNHLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1971 PERCY Bráðskemmtiieg og óvenjuleg, ný, ensk gamanmyn.d ! litum um einstæðan líffaeraflutning. Tónlistin leikin af: The Kinks. Aðalhlutverk: Hywel Bennett, Elke Sommer, Britt Ekland. iSLEMZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182. - skal man da skyde hippier? Farvefrlmen F.f.b.u.16 'joe” - den rystede USA Underho/dende, men hárd! Ný, amerísk áhrifami'kil mynd í litum. Leikstjóri: John G. Avi'ld- sen. Aðalhilutverk: Susan Sarandon, Dennis Patrick, Peter Boyle. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Who is minding the mint? Flóttamaðurinn David Janssen 'Jean Seberg Lee J.Cobb • James Booth Hörkuspennandi og viðburðarík ný bandarísk kvikmynd í litum og Panavision, með „flóttamann- inum" vinsæla, David Janssen, í aðalhlutverki. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og spennandi ný amerísk gamanmynd í East- mancolor. Leikstjóri: Norman Maurer. Aðalhlutverk: Jim Hutt- on, Dorothy Provine, Milton Berle, Joey Bishop. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞRR ER EITTHURÐ FVRIR RLLR Skrifstofuhúsnæði í Kefluvík Óskum að taka á leigu frá næstu áramótum, gott skrifstofuhúsnæði í Keflavík. Nánari uppl. hjá íslenzkum markaði í síma 26840 eða 2790. Byltingaforinginn PMIPOIW nYUL --ROBEIIT Brynner Mitchum »*b«,TECHNICOlOr • PANAVBION* • * Heimsfræg amerísk stórmynd, er fjallar um borgarstyrjöld ! Mexíkó — byggð á sögunni „Panoho Villa" eftir William Douglas Langsford. Myndin er ! lítum og Panavision. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Yul Brynner, Robert Mitchum, Charles Bronson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. í íii }) ÞJOÐLEIKHUSID Höfuðsmaðurinn trá Köpenick Sýning í kvöld kl. 20. mlt i mmm Sýning fimmtudag kl. 20. Hötuðsmaðurinn frá Köpenick Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl, 13.15 til 20 S!mi 1-1200. leikfélag: YKIAVÍKUIO PLÓGUR OG STJÖRNUR ! kvöld. KRISTNIHALD fimmtudag. HJÁLP föstudag kl. 20.30. Bannað börnum yngri en 16 ára. Aðgöngumiðasalan ! Iðnó er opin frá kl. 14 — s!mi 13191. Concord lysifig Concord lompi Elzta atvinnugrein konunnar (Le plus vieux métier du monde) RAQUEL W€LCH JEANNEM0REAU MICHELE MERCIER ELSA MARTINELLI FRANCE ANGLADE Bráðskemmtileg og djörf, ný, frönsk kvikmynd í litum með mörgum glæsilegustu konum heimsins í aðalhlutverkum. — Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Lína langsokkur í Suðurhöfum Sprenghlægileg og mjög spenn- andi, ný, sænsk kvikmynd í lit- um, byggð á hinni afar viosælu sögu eftír Astrid Lindgren. Aðalhlutverk: Inger Nilsson, Maria Persson, Par Sundberg. Þetta er einhver vínsælasta fjöl- skyldumynd seinni ára og hefur alls staðar verið sýnd við geysi- mikla aðsókn. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd k,. 5. simi 11544. Hrekkjalómurinn ISLENZKUR TEXTI. WrMTMm UAMNCEIIimillWCIIDII GEORGE C. SCOTTSUE LYON ★ ★★ George C. Scott er snill- ingur — ef einhver er i vafa get- ur hann sannfærzt í Nýja btói þessa dagana. Að auki eru mörg atriði myndarinnar í sannleika sagt drephlægileg — fyrir alía fjölskylduna. — S.V. i Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. Almannatryggingar f Cullbringu- og Kjósarsýslu Útborgun bóta almannatrygginganna í Gull- bringu- og Kjósarsýslu fer fram sem hér segir: I Seltjarnarneshreppi fimmtudaginn 2. des. kl. 10-- -12 og kl. 1.30—5 I Mosfellshreppi föstudaginn 3. des. kl. 1- -3 I Kjalameshreppi föstudaginn 3. des. kl. 4—5 I Kjósarhreppi föstudaginn 3. des. kl. 5.30- -6.30 1 Grindavik mánudaginn 6. des. kl. 1—4 1 Vatnsleysustrandarhreppi mánudaginn 6. des. kl. 5—6 I Njarðvíkurhreppi þriðjudaginn 7. des. kl. 1- -5 I Gerðahreppi miðvikudaginn 8. des. kl. 1- -3 I Miðneshreppi miðvikudaginn 8. des. kl. 4—6 Ógreidd þinggjöld óskast þá greidd. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Hftfbú ðin Audbrekku49. 4 2120. Afgreiðslumaður Bilavarahlutaverzlun óska að ráða röskan og áhugasaman af- greiðslumann sem fyrst. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og tyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 4. desember næstkomandi, merkt: „FRAMTÍÐ — 0742". Orðsending irú Sjúlfsbjörg í Reykjnvík Jólabasar Sjálfsbjargar verður næstkomandi sunnudag í Lindar- bæ, Lindargötu 9, klukkan 2 siðdegis. Það eru vinsamleg tilmæli til þeirra, sem ætla að gefa muni á basarinn, að þeir verði afhentir sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 25388. BASARNEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.