Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 1. DESEMÐER 1971 Veiting stöðu yfir- bókavarðar í Hafnarf, Greinargerð bókasafnsstjórnar Vegna atfougasemdar bóka safnsf ræðinem a í Háskóla ís- lands í Mongunblaðinu 21. þ.m. varðandi veitingu stöðu yfir bókavarðar við Bæjar- og hér- aðsbókasafnið í Hafnarfirði, vill bókasafnsstjóm gefa eftirfar- andi upplýsingar. Um autglýsta stöðu yfirbóka- varðar á þes®u hausti sóttu fjór dr um.sækjendur. Þeir voru: Hiimar Jónsson, bókavörður Bæjar- og héraðsbókasafnsins í Keflaivik, Norma Mooney, nerru í Hásfcóla ísdands, Valgeir Sig- urðsson, bókbindari og Þor- björg Björnsdóttir starfandi yfirbókavörður í Hafnarfirði. Bókasafnsstjórn kom saman á íund 7.þjm. og samþykkti, ein- róma og ágreining-slaust, að ráða Þorbjörgu Björnsdóttur í stöð- una. Bæjarstjórn saðfesti ein- róima þessa ráðnimgu á fundi sin um 16 þ.m. Bókasafnsstjórn hefur engu að leyna í sambandi við þessa stöftuveitingu, og því er henni bæði ljúft og skyl't, að gefnu áðurnefndu tiLefni, að gera grein fyrir ákvörðun sinni. Um síðustu áramót hvarf yfir- bökavörður Bæjar- og héraðs- bókasafnsins í Hafnarfirði, Anna Guðmundsdóttir, frá safn inu að eLgin ósk til að taka við starfi bókavarðar við Héraðs- bókasafndð á Selfossi. Bóka- safnsstjórn veittd henni orlöf í eitt ár, og var það gert í því augnamiði, að hún mœtti hverfa aftur til stöðu sinnar í Hafnar- firði, ef hún viidi, að þessu ári liðmu. Samkvæmt ráði og ein- dregnum meðmælum Önnu á- kvað bókasafnsstjórn að fela Þorbjöngu Björnsdóttur, starf- andi bókaverði við safnið, að gegna störfum yfirbóikavarðar þe ta ár. Þegar Anna Guðmunds dóttir sagði stöðu sinni alveg lausri frá næstu áramótum, var staðan að sjálfsögðu auiglýst. Engan þarf að undra, þótt Óánægðir Gyðingar Tef Aviv, 26. nóv. — AP. HÓPUR sovézkra Gyðinga, sem flutzt hafa til ísraels að undan- fornu, hefur sent Nikolai Pod- gorny forseta Sovétríkjanna bréf og óskað eftir heimild til að snúa heim á ný vegna óánægju með að stæðurnar í ísrael. Ekki er ljóst um hve marga innflytjendur er að ræða, því að fregnum ber ekki saman. Segja sumar heimildir að sovézku Gyð ingarnir séu 200, aðrar heimildir segja 200 fjölskyldur. Innftytjendur þessir eru allir nýkomnir til ísraels frá Georgíu í suðvesturhluta Sovétrikj anna. Kvarta þeir sáran undan því, að fá ekki sameiginlegt aðsetur í ísrael, og í viðtölum við ísraelsk blöð krefjast þeir einnig hærri launa, lægri húsaleigu, betri vinnuaðstöðu, betri afgreiðslu hjá innflytjendayfirvöldum, og eigin Gyðingamustera. Benda þeir á, að helgisiðir þeirra séu frá brugðnir þeim, er tíðkast í ísrael. Innflytjendayfirvöldin í Tel Aviv segja að erfitt sé að upp- fylla kröfur þessara sovézku Gyð inga, meðal annars vegna skorts á húsnæði og landrými. Sagði for stjóri innflytjendaskrifstofunnar, Hillel Ashkenazi, að aðalvandinn væri sá að innflytjendurnir ættu erfitt með að venjast frelsi og skorti á beinum afskiptum yfir- valdanna af aðgerðum þeirra. Þá segja talsmenn skrif3tofunnar það sennilegt að aðal tilgangur skrifanna til Podgomys forseta sé að knýja yfirvöld í ísrael til að verða við kröfum innflytjend- anna. starfandi yfirbókavörður, Þor- bjöng Björnsdóttir, sæikti um stöðuna. TiH þess hafði hiún fyllsta ré.t. Hún hafði verið bðkavörður við stofnunina um þriiggja ára s'keið, er fuMsgildur féiagi Bókavarðafélags Islands og hafði gognt umræddri stöðu um eins árs skeið. Einróma áikvörðun bókasafnsstjórnar að veita henni stöðuna er dómur um störf hennar og þarf ekki frekar vitnanna við í þeim efn- um. Þessi ákvörðun bókasafns stjórnar felur ekiki í sér neinn dóm um aðra unnsætejendur, hivorki um menntun þeirra, hæfni né starfsreynsiu. Hún valdi þann umsselkjandann, sem hún þekfkti bezt af störfum í sii'ofnuminni sjálfri. En að gefnu því tilefni, sem þessi greinar- gerð er sprottin af, skal þó minnzt á þá tvo uimsækjendur, sem gerðir eru að umtalsefni í athiugasemd hásikóLanemanna. Annar umsækjandinn, Norma Mooney, er í námi og hefði ekiki getað tekið við starfinu um næstu áramót, nema hætta nám- inu. Auk þess höfðu stjórnar- menn af því spurnir, að hún æíl aði sér í framhaldsnám erlendis á næsta ári. Hennar urnsókn kom því varla til igreina. Hilmar Jónsson hefur að vísu 'Iemgri starfsreynslu sem bóka- vörður en Þorbjöng Björnsdótt- ir, en á móti kemur það, að hún hefur sína starfsreynslu í við- komandi stofnun og hefur veitt henni forstööu með prýði. Að endingu er rétt að greina frá því að á undanfömum árum hafa öðru hverju verið augiýst- ar lausar bókavarðarstöður í Hafnarfirði. Um enga þessa s. öðu hefur verið sótt af fólki menntuðu í bökasafnsfræðium. Má telrja trúlegt, að forstaða Bæjar- og héraðsbókasafnsins í Hafnarfirði hefði að þessu sinni verið falin bókaverði menntuð- um í bókasafnsfræðum, ef hann hefði verið þar í starfi og reynzt jafn vel hæfur og Þorbjörg Björnsdóttir. Hafnarfirði, 24. nóv. 1971. Stjórn Bæjar- og héraðsbóka- safnsims í Hafnarfirði: Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, Helgi Jónsson, Guðríður Sigurðardóttir, Stefán Júlíusson, Bjöm Konráðsson. Þórbergur Þórðarson í fyrra var einn merkasti viðburður í íslenzkri hljómplötuútgáfu upplestrarplata Þórbergs Þórðarsonar. Nú birtist Þórbergur með enn fjölbreyttara efni á nýrri hljómplötu. Missið ekki af geislandi hugarheimi og segulmögnuðum persónuleika Þórbergs, hinum ramm- íslenzkasta af öllum íslenzkum listamönnum. FÁLKINN H/F., Hljómplötudeild. í smíðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í fjórbýlishúsum við Kárs- nesbraut. Fyrirkomulag íbúðanna er mjög gott og fylgir hverri íbúð sér þvottahús á hæðinni. 2ja herb. íb. seljast fokh. og til afh. næsta vor. 3ja herb. íb. fylgir bilskúr og herb. í kjallara og eru tii afh. 15. des. nk. íb. seljast fokh. og er húsið múrh. að utan. 4ra herb. íb. fylgir bílskúr. íbúðirnar seljast fokh. og eru til afh. næsta vor. Bcðið er eftir húsnæðis- málal. að hálfu eða öllu leyti. Malbikuð gata, sér- staklega gott útsýni. Sérhœðir Þetta er tvíbýlishús í Garðahr. Hvor hæð er 138 ferm. og eru 4 svefnherb., 2 stofur, eldhús, bað, hol, þvottahús og búr. í kjall- ara er mjög stór geymsla og hitaherb. Bílskúrsrétt- ur. íb. seljast fokh. Mjög hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. f gamla bcenum Þetta eru 2 3ja herb. íbúðir, sem eru á 2. hæð og rishæð í stein húsi. íb. erunýstand- settar, með t. d. nýj- um eldhúsinnr. og mörgu fleiru. Sérhit-i, ekkert áhvíl. Lausar strax. f Fossvogi Þetta einbýlish. er í sérfl. hvað fyrirkomul. snertir. Húsið er á góðum stað og selst fokh. eða jafnvel lengra komið. 3ja herb. íbúðir Höfum á söloskrá hjá okkur nokkrar sérlega glæsilegar 3ja herb. íbúðir víðsvegar uim borg- ina. 5 herb. faJleg endaíbúð á 3. hæð í góðu sambýlishúsi við Hraunbæ. íbúð- in er laus strax. Útborgun 1,2 milljónir, sem má skipta. Hafnarfjörður, sérh. Glæsileg 5 herb. sérhæð með bít- skúr á skemmtilegum stað ! Hafn arfirði. Nánari upplýsingar á skrif stofunni. [10©öm MIÐSTÖÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Heimasími 84417. 2ja herbergja 2ja herb. góð kjallaraibúð við Samtún, um 60 fm. Sérinngang- ur. Verð 700—750 þús. Útiborg- un 350 þús. f smíðum 5 herb. fokheld 1. hæð i tvíbýlis- húsi við Nýbýlaveg í Kópavogi. Um 135 fm. Allt sér. Fokihetdur bilskúr fyigir. Fallegt útsýni. — íbúðin skiptist í 3 svefnherb., 2 stfur, sjónvarpshol, eldhús, bað o. fl. Verð 1350 þús. Beðið eftir húsnæðismélaláni. 600 þús. — Hluti af kaupverði Vánað til 5 ára. Útborgun samkomutag. Teikningar á skrifstofu vorri. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðum í Hafnarfirði. Blokkaríbúð um, kjallara- og risíbúðum, ein- býlishúsum, raðhúsum og hæð- um. Útborganir mjög góðar. Höfum kaupendur Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. MORGUNBLADSHÚSINU LESIÐ 2MoröimIiIaSnl> DDGIECR að öllum stærðum íbúða í Kópa- vogi, útborganir frá 300 þús. og aHt að 3 milljónum. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðum i Reykjavík, i Austurbæ eða Vesturbæ, einnig í gamla bænum, blokkaríbúðum, hæðum, einbýlishúsum, raðhúsum, kjall- ara- og risibúðum. Útborganir frá 500 þús. og allt upp í 3 milljónir. Höfum kaupendur að ibúðum af öllum stærðum í Breiðholti, Hraunbæ, Háaleitis- hverfi, Hvassaleiti nágrenni, Laugarneshverfi, Álfheimum. — Mjög góðar útborganir. F&STEICNIR Austurstræti 10 A, 5. hæff Sími 24850 Kvöldsími 37272. Aðvörun Með tilvísun til 22. greinar laga um brunavarnir og 137. grein- ar brunamálasamþykktar fyrir Reykjavík, tifkynnist hér með, að birgðir af eldfimum vökvum má hvergi geyma á brunavarna- svæði Slökkviliðs Reykjavíkur, nema á þeim stöðum, sem brunamálastjórn Reykjavíkur hefur samþykkt. Brot gegn ákvæði þessu varða refsingu skv. lögum. Reykjavík, 29. nóvember 1971. Slökkviliðsstjórinn i Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.