Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1971 7 steinum úr götunni, og sjó- maðurinn, sem situr við ára- ■keipinn. Alár, sem inna llfs- starf sitt af hendi með alúð og samvizkusemi, auka veg hins íslenzka ríkis. Og í gær hefur konungurinn gefið út úrskturð um þjóðfána Islands. Hlýr hugur hinnar isilenzku þjóðar andar móti konungi vorum. Fáninn er tákn full- veldis vors. Hann er imynd þeirra hugsjóna, sem þjóð vor á fegurs ar. Vér biðjum alíöðiur að styrkja oss til þess að lyfta honum til frægð ar og frama. Gifta lands vors og konungs vors fylgi fána vorum. Við lok ræðunnar var is- lenzki ríkisfáninn dreginn á stöng yfir dyrum stjórnar- ráftsins. Fáfkinn heilsaði hon Eftirfíi randi frásögn af at- bnrðumim 1*. des. 1918 er feng- in úr bók Þorsteins Gíslason- ar ritstjóra: Þættir úr stjórn- máJasögu Islands árin 1896— 1918. Og nú rann upp f ullveldis- dagurinn 1. desember. Þenn- an dag var veður hér svo fag- urt sem fremet má verða um þann tima árs, skýlaus him- inn, frostlaust oig kyrrt, svo að það merktist aðeins á reykjunum u,pp frá húsunum, að sunnanblær var í lofti, og ýti i hann móðunni, sem yfir bæinn leggst í logni, hægt og hægt norður á flóann. Sveit- irnar voru auðar og mjög dökkar yfir að líta, en hrim á hæstu fjöMum, og sló á það roða við sólaruppkomuna. Landstjórnin hafði boðað, að menn skyldu koma saman vtið stjórnarráðsblettinn 15 m-ínútum fyrir kl. 12 um dag inn, því þar ætti að fara fram hátiðleg a- höfn til þess áð faigna fuMveldinu. Þrátt fyrir það, að margir voru enn lam- aðir af áhrifum pestarinnar, var mikill mannfjöldi þarna saman kominn, þ. á m. ræðis- menn erlendra rilkja og fyrir- liðar og liðsmenn af danska varðskipinu FáUikanum. Mynd uðu liðsmenn Fálkans heiðurs fylkingu á stjórnarráðsblett- inum. Jón Magnússon var er- lendis, en Sigurður Eggerz gegndi forsætisráð'herra störf um. Lúðraflokkur lék: Eld- gamla Isafold. Síðan fliutti Sig urðutr Eggerz ræðu af tröpp um stjórn-arráðshússins. Ég færi hér til nokkur atriði úr ræðunni: Islendingar! Hans há iign koniungurinn staðfesti sam- bándislögin í gær og í dag ganga þau í gildi. Þessi dag- ur er mikill dagur í sögu þjóðar vorrar. Hann er runn- inn aif baráttu, sem háð hefur verið í þessu landi allt að því í heila öltí. Baráttan hefur þroskað okkur um leið og hún hefur fært okkur að markinu. Saga hennar verð- ur ekki sögð í dag. Hún lifir í hj'örtum þjóðarinnar. Þar ldf ir einniig minning þeirra, sem með mestri trúmennsiku hafa vakað yfir málum vwrum. Einu nafni hefur sa-gan lyft hátt yfir ölil önnur á sínum breiðu vængjum, nafni Jóns Siigurðssonar. I dag eru tíma mót. I dag byrjar ný saga, saga hins viðurkennda is- lenzka ríikis. Fyrsitu drættina í þeirri sögu skapar sú kyn- slóð, sem nú lifir. Það eru ekki aðeins stjórnmálamenn- irnir, sem skapa hina nýju sögu. Það eru allir. Bóndinn, sem ræktar jörð sína, da,g- launamaðurinn, sem veitir Þorsteinn Gíslason ritstjóri. Mynd af atíiöfninni framan \ið Stjórnarráðið 1. des. 1918. um með 21 fallbyssuskoti. Lorok kapteinn, foringi Fáik- ans, flutti siðan ræðu sem fuiltrúi Danmerikur og sagði, að eftir skipun dönsku stjórn arinnar hefði hann nú á þess- ari hátíðlegu siiund heiisað fána Islands á þann háá sem alheimsiiög'um samikvæmt ætti að heiðra fána fuilvalida riik- is. Hann flutti og vinsemdar kveðju og árnaðaróskir frá Danmörku. Lúðraflokkurinn lék konungssönginn. Þá flutti Jóhannes Jóhannesson bæjar fógeti, forseti ailþingis, mjög hlýlega ræðu fyrir minni Danmerkur. Á eftir var leik- inn þjóðsöniguir Dana. Að lolk um lék lúðrafilokkurinn ís- lenzka þjóðsönginn. Kl. 2 um daginn var guðsþjónusta í dóm'kirkjunni og sté biskup- inn í stólinn og minntist fuli- veldisins. Sigurður Eggerzt ráðherra. - Oryggi Framh. af bls. 5 antshafi og flotaæfingar þeirra á hafinu umhverfis ís- land gera það nauðsynlegt, að fylgzt verði með ferðum hinna sovézku herskipa og flugvéla. Nái Sovétrikin var- Samtíðin hættir SAMTÍÐIN, sem Si'gurður Skúia- son hefur gefið út undanfarin 37 ár hefur lokið göngu sinni. 10. töiublað 38. árigangs er nýkomið út og þar segir að ástæðan sé siihækkandi útgáfukostnaður og fyrirsjáaniegt tap á rekstri blaðs ins í framtíðinnd. Segir ritstjór- dnn að hann kjósi að hætta últ- igáifu blaðsins á meðan það enn getur greitt útgáfuikostnaðinn. Samtíðin hefur aldrei verið seld 5 iausaisöiu, en byggt al'lt sitt á sölu tii áskrifenda. anlegum ítökum á þessu svæði raskast það jafnvægi, sem ríkt hefur í Evrópu. ís- lendingum ber því að koma i veg fyrir þó þróun mála með virkri þátttöku í starfi Atl- antshafsbandalagsins. f ÞÁGU ÍSLENDINGA SJÁLFRA Dvöl varnarliðsins á Islandi felur ekki í sér skerðingu á sjálfstæði þjóðarinnar. Varn- arsamningurinn er gerður á jafnréttisgrundvelli og i þágu íslendinga sjálfra svo og bandamanna okkar í Atlants- hafsbandalaginu. Samningn- um má segja upp með stuttum fyrirvara og fyllsta tillit er tekið til sjálfsákvörðunarrétt ar íslendinga. Varnarliðið er hér samkvæmt tilmælum Norður-Atlantshafsráðsins og ósk íslendinga, sem geta ekki gegnt þeirri frumskyldu hverrar sjáifstæðrar þjóðar að tryggja öryggi sitt með eigin herafla. Af hálfu íslend inga hefur því mairgoft verið lýst yfir, að þeir muni á hverjum tíma og í samráði við bandamenn sina meta varnarþörf lands síns, en slíkt mat verður að vera hlutlægt og ekki byggt á fyrirfram gefnum niðurstöðum. Tvi- skinnungsháttur verður aldrei væntegur til árangurs. fslendingar óska eftir friði í heiminum. Þjóðin vill við- halda sjálfstæði sínu og full- veldi. Þetta takmark breytist ekki. Það er ein helzta skyida rikisins að tryggja landsmönn um öryggi. Utanrikisstefna íslands hefur hingað til haft það takmark. Engin fullvalda þjóð vill búa við erlendan her i landi sínu tií langframa. Skal bent á, að öryggi lands og lýðs gengur fyrir öllu. Að varðveizlu þessa öryggis og sjálfstæðiis þjóðarininar ber að vinna. Þátttaika okkax í varn- arsamstarfi vestrænna þjóða, virk aðild að Atlantshafs- bandalaginu, stuðlair frekar en nokkuð annað að því, að mark miði þessu verði náð. KRANABlLL til sölu BROTAMALMUR 10 tonina Priestman krani á stórum bíl. Hentugur til uipp- skipunar á fiski og þ. h. Upp- lýsingar í síma 34033. Kaupi allan biotamálim hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91, TIL SÖLU HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja Vel með farin Allwin barna- kerra með skermi. Uppl. í stima 82297 eftir kl. 18.30. þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kemur i dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12, simi 31460. GÖMUL HÚSGÖGN TRÉSMIÐUR Fallegir 2 ,old Victorian' stól- ar með rauðu plussi, skápar Trésmiður getur tekið að sér með skrautmyndum, horn- viðgerðir I húsum. Sími 11436 hilla, saumaborð með taflb.. milli kl. 6—9 á kvöidin. borð og 3 stólar til sölu. — Uppl. i sima 22744. 8EZT að auglýsa í Morgunblailinu Enginn skyldi tregur til að tfyiísíja éb r iii LfJI Fyrir jólin er geysimikið vörumogn í flutningi og geymslu í vöruskemmum og verzlunum. En morgur faer ekki sína vöru seldo vegna eyðileggingar eða skemmda of völdum elds, vatns eða sökum onnarra óhappa. Hofið þcr gætt jjcss oð tryggjo vöru yðar fyrir sonnvirði? TRYGGING ER NAUÐSYN. MENNAR TRYGGINGAR ” PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 •ý, II II H II II II II II II II II II ii ll II II li II II II II II II II II II II II II II II S II ■ II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II .-y Lækkið byggingakostnaðinn og kaupið 1. flokks vöru á mjög hagstæðu verði. VINYL gólfdúkur og gólfflísar Margar gerðir. — Fallegar litasamsetningar — gott verð. Norsk gæðavara, hentug jafnt fyrir heimili og vinnustaði, svo sem verksmiðjur, skrifstofur og fieira. Otsölustaður á Stór-Reykjavíkursvæðinu: UTAVER Grensásvegi 22—24. Einkaumboðsmenn: Ólafur Gíslason & Co. hf., Ingólfsstræti 1 A, R. Simi 18370.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.